Undirbúa vantraust á ríkisstjórn Theresu May Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 9. júlí 2018 16:37 Nú er að duga eða drepast fyrir Boris Johnson, sem lengi hefur verið talinn líklegur forsætisráðherra Vísir/Getty Breskir fjölmiðlar fullyrða að vantrauststillaga verði lögð fram á ríkisstjórn Theresu May á morgun að öllu óbreyttu. Fréttastofa sjónvarpsstöðvarinnar ITV hefur heimildir fyrir því að verið sé að safna undirskriftum Íhaldsmanna sem sætti sig ekki við lendinguna í Brexit málinu. Ekki sé búist við að það hafist í dag en fastlega megi gera ráð fyrir að vantrauststillagan verði lögð fram á morgun. Rétt áðan tilkynnti talsmaður Theresu May að hún myndi berjast með kjafti og klóm gegn vantrauststillögu ef hún kæmi fram. Eins og staðan er nákvæmlega þessa stundina þykir May líkleg til að standa vantraustið af sér en hlutirnir virðast vera að gerast mjög hratt á bakvið tjöldin og ómögulegt að segja hver staðan verður þegar upp er staðið á morgun. David Davis, sem sagði af sér sem Brexit ráðherra í gær, segist sjálfur ekki ætla að reyna að ná formannsstólnum af May en Boris Johnson hefur ekki lofað neinu slíku. Hann var að sögn hársbreidd frá því að verða formaður, og þarmeð forsætisráðherra, eftir afsögn Davids Cameron árið 2016. May hafði þá betur í leiðtogaslagnum eftir að Johnson var svikinn af Michael Gove, gömlum bandamanni sínum. Ekki er vitað hvað Johnson getur reitt sig á mikinn stuðning ef May hrökklast frá en hann hefur lengi verið talinn metnaðarfullur framtíðarleiðtogi Íhaldsmanna. Tengdar fréttir Boris Johnson segir af sér Boris Johnson hefur sagt af sér sem utanríkisráðherra Bretlands. 9. júlí 2018 14:05 Brexitmálaráðherrann segir af sér David Davis hefur sagt af sér embætti sem Brexitmálaráðherra Bretlands. 8. júlí 2018 23:02 Dominic Raab nýr Brexitmálaráðherra David Davis sagði af sér embætti í gærkvöldi. 9. júlí 2018 09:31 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Breskir fjölmiðlar fullyrða að vantrauststillaga verði lögð fram á ríkisstjórn Theresu May á morgun að öllu óbreyttu. Fréttastofa sjónvarpsstöðvarinnar ITV hefur heimildir fyrir því að verið sé að safna undirskriftum Íhaldsmanna sem sætti sig ekki við lendinguna í Brexit málinu. Ekki sé búist við að það hafist í dag en fastlega megi gera ráð fyrir að vantrauststillagan verði lögð fram á morgun. Rétt áðan tilkynnti talsmaður Theresu May að hún myndi berjast með kjafti og klóm gegn vantrauststillögu ef hún kæmi fram. Eins og staðan er nákvæmlega þessa stundina þykir May líkleg til að standa vantraustið af sér en hlutirnir virðast vera að gerast mjög hratt á bakvið tjöldin og ómögulegt að segja hver staðan verður þegar upp er staðið á morgun. David Davis, sem sagði af sér sem Brexit ráðherra í gær, segist sjálfur ekki ætla að reyna að ná formannsstólnum af May en Boris Johnson hefur ekki lofað neinu slíku. Hann var að sögn hársbreidd frá því að verða formaður, og þarmeð forsætisráðherra, eftir afsögn Davids Cameron árið 2016. May hafði þá betur í leiðtogaslagnum eftir að Johnson var svikinn af Michael Gove, gömlum bandamanni sínum. Ekki er vitað hvað Johnson getur reitt sig á mikinn stuðning ef May hrökklast frá en hann hefur lengi verið talinn metnaðarfullur framtíðarleiðtogi Íhaldsmanna.
Tengdar fréttir Boris Johnson segir af sér Boris Johnson hefur sagt af sér sem utanríkisráðherra Bretlands. 9. júlí 2018 14:05 Brexitmálaráðherrann segir af sér David Davis hefur sagt af sér embætti sem Brexitmálaráðherra Bretlands. 8. júlí 2018 23:02 Dominic Raab nýr Brexitmálaráðherra David Davis sagði af sér embætti í gærkvöldi. 9. júlí 2018 09:31 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Boris Johnson segir af sér Boris Johnson hefur sagt af sér sem utanríkisráðherra Bretlands. 9. júlí 2018 14:05
Brexitmálaráðherrann segir af sér David Davis hefur sagt af sér embætti sem Brexitmálaráðherra Bretlands. 8. júlí 2018 23:02