600 metrum frá fótboltadrengjunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. júlí 2018 08:26 Um 10 þúsund lítrum af vatni er dælt úr hellinum á hverri klukkustund. Vísir/Getty Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. Fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að þeir séu nú í um 600 metra fjarlægð frá drengjunum. Lengra komast þeir þó ekki í bili því hellirinn er sagður of þröngur til að hægt sé að skríða til drengjanna. Um 10 þúsund lítrum af vatni er dælt úr hellinum á hverri klukkustund. Engu að síður er hann ennþá á bólakafi sökum mikilla rigninga. Skyggnið í hellinum er nákvæmlega ekkert og því enginn hægðarleikur að feta sig áfram í þröngum og hættulegum hellinum. Til að mynda týndust 4 björgunarsveitarmenn í hellinum á dögunum, en komu þó heilir á húfi í leitirnar. Því gengur leit kafaranna hægt fyrir sig. Héraðsstjóri svæðisins sagði í samtali við erlenda miðla að það hafi tekið kafarateymið um 8 klukkustundir að komast yfir 600 metra. Ekkert hefur spurst til strákanna, sem eru á aldrinum ellefu til sextán ára, síðan 23. júní síðastliðinn þegar þeir fóru að skoða hellinn ásamt 25 ára gömlum fótboltaþjálfara sínum. Hellirinn fylltist af vatni eftir gríðarlega rigningu á svæðinu en það er von björgunarmanna að drengirnir hafi fundið skjól í útskoti í hellinum. Talið er að drengirnir geti lifað 8 daga í hellinum, komist þeir í hreint vatn. Læknar óttast að þeir kunni að veikjast heiftarlega ef drykkjarvatnið þeirra í hellinum er óhreint. Tengdar fréttir Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27. júní 2018 07:31 Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07 Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira
Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. Fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins að þeir séu nú í um 600 metra fjarlægð frá drengjunum. Lengra komast þeir þó ekki í bili því hellirinn er sagður of þröngur til að hægt sé að skríða til drengjanna. Um 10 þúsund lítrum af vatni er dælt úr hellinum á hverri klukkustund. Engu að síður er hann ennþá á bólakafi sökum mikilla rigninga. Skyggnið í hellinum er nákvæmlega ekkert og því enginn hægðarleikur að feta sig áfram í þröngum og hættulegum hellinum. Til að mynda týndust 4 björgunarsveitarmenn í hellinum á dögunum, en komu þó heilir á húfi í leitirnar. Því gengur leit kafaranna hægt fyrir sig. Héraðsstjóri svæðisins sagði í samtali við erlenda miðla að það hafi tekið kafarateymið um 8 klukkustundir að komast yfir 600 metra. Ekkert hefur spurst til strákanna, sem eru á aldrinum ellefu til sextán ára, síðan 23. júní síðastliðinn þegar þeir fóru að skoða hellinn ásamt 25 ára gömlum fótboltaþjálfara sínum. Hellirinn fylltist af vatni eftir gríðarlega rigningu á svæðinu en það er von björgunarmanna að drengirnir hafi fundið skjól í útskoti í hellinum. Talið er að drengirnir geti lifað 8 daga í hellinum, komist þeir í hreint vatn. Læknar óttast að þeir kunni að veikjast heiftarlega ef drykkjarvatnið þeirra í hellinum er óhreint.
Tengdar fréttir Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27. júní 2018 07:31 Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07 Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Sjá meira
Vatnavextir torvelda leitina að fótboltastrákunum Mikil rigning hefur sett björgunaðaraðgerðir í Taílandi úr skorðum. 27. júní 2018 07:31
Fótboltastrákar fastir í helli 12 ungum fótboltamönnum og þjálfara þeirra er leitað eftir að þeir festust í helli í Taílandi. 25. júní 2018 10:07
Reyna áfram að komast til fótboltastrákanna Tælenskir björgunarmenn leita enn að hópi unglinga sem talið er að séu fastir í helli í landinu. 26. júní 2018 06:53