Önnur skotárásin á skömmum tíma í Ísrael Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2018 11:27 Árásin beindist að fólki við strætóskýli nærri bæjunum Silwad og Ofra, norður af Jerúsalem. AP/Mahmoud Illean Tveir Ísraelar hafa verið skotnir til bana og nokkrir særðir, þar af einhverjir alvarlega, á Vesturbakkanum í Ísrael. Árásin beindist að fólki við strætóskýli nærri bæjunum Silwad og Ofra, norður af Jerúsalem. Það er skammt frá stað þar sem sambærileg árás var gerð fyrr í vikunni. Her Ísrael segir að árásarmaður hafi stigið úr bíl við skýlið og skotið að hóp fólks. Bæði hermönnum og almennum borgurum. Bílnum var svo ekið á brott og miðlar á svæðinu segja hann hafa verið yfirgefinn skammt frá og að árásarmaðurinn og ökumaður bílsins hafi flúið á hlaupum. Tveir létust á staðnum og tveir eru alvarlega særðir. Á sunnudaginn skutu menn úr bíl á hóp fólks við strætóskýli sem er í um eins og hálfs kílómetra fjarlægð frá árásarstaðnum í dag. Þá varð ólétt kona, sem var komin sjö mánuði á leið, fyrir skoti og dó barn hennar.Samkvæmt Times of Israel er ekki vitað með vissu hvort sami hópurinn hafi verið að verki í báðum árásunum. Hamas samtökin hafa hrósað árás dagsins en hafa ekki lýst yfir ábyrgð á henni.Talsmaður samtakanna sagði á Twitter að árásin, sem hann lýsti sem hetjulegri, hefði verið framkvæmd vegna hernáms Ísrael og að ungt fólk og menn Vesturbakkans myndu ávallt vera uppreisnarmenn á meðan á hernáminu stæði. Ísraelsmenn hafa komið fyrir vegatálmum í borginni Ramallah, sem er nærri þeim stöðum þar sem áðurnefndar árásir voru gerðar, og stendur yfir leit að árásarmönnunum. Þá hafa fregnir borist af áhlaupum og húsleitum hermanna í borginni. Mið-Austurlönd Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Tveir Ísraelar hafa verið skotnir til bana og nokkrir særðir, þar af einhverjir alvarlega, á Vesturbakkanum í Ísrael. Árásin beindist að fólki við strætóskýli nærri bæjunum Silwad og Ofra, norður af Jerúsalem. Það er skammt frá stað þar sem sambærileg árás var gerð fyrr í vikunni. Her Ísrael segir að árásarmaður hafi stigið úr bíl við skýlið og skotið að hóp fólks. Bæði hermönnum og almennum borgurum. Bílnum var svo ekið á brott og miðlar á svæðinu segja hann hafa verið yfirgefinn skammt frá og að árásarmaðurinn og ökumaður bílsins hafi flúið á hlaupum. Tveir létust á staðnum og tveir eru alvarlega særðir. Á sunnudaginn skutu menn úr bíl á hóp fólks við strætóskýli sem er í um eins og hálfs kílómetra fjarlægð frá árásarstaðnum í dag. Þá varð ólétt kona, sem var komin sjö mánuði á leið, fyrir skoti og dó barn hennar.Samkvæmt Times of Israel er ekki vitað með vissu hvort sami hópurinn hafi verið að verki í báðum árásunum. Hamas samtökin hafa hrósað árás dagsins en hafa ekki lýst yfir ábyrgð á henni.Talsmaður samtakanna sagði á Twitter að árásin, sem hann lýsti sem hetjulegri, hefði verið framkvæmd vegna hernáms Ísrael og að ungt fólk og menn Vesturbakkans myndu ávallt vera uppreisnarmenn á meðan á hernáminu stæði. Ísraelsmenn hafa komið fyrir vegatálmum í borginni Ramallah, sem er nærri þeim stöðum þar sem áðurnefndar árásir voru gerðar, og stendur yfir leit að árásarmönnunum. Þá hafa fregnir borist af áhlaupum og húsleitum hermanna í borginni.
Mið-Austurlönd Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira