Nýnasistar mótmæltu innflytjendum í Svíþjóð Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 23:03 Mótmælendur veifuðu fánum sínum og lýstu yfir andstöðu sinni við innflytjendur. Myndin er frá fyrri mótmælum hreyfingarinnar. vísir/peter isotalo Yfir 200 stuðningsmenn nýnasistahreyfingarinnar sem gengur undir nafninu Norræna andspyrnuhreyfingin mættu á fjöldafund í Stokkhólmi í gær þar sem þeir mótmæltu innflytjendum. Upphaflega átti fundurinn að standa yfir í sex klukkustundir, en eftir nokkrar klukkustundir voru flestir þátttakendur farnir. Lögregla fylgdist með fundinum, þar sem stuðningsmenn hreyfingarinnar sýndu andstöðu sína við innflytjendur og veifuðu fánum sínum. Þá hafði lögregla varað borgarbúa við því að möguleiki væri á óeirðum, en fundurinn fór nokkuð friðsamlega fram. Hópurinn, sem segist vera andspyrnuhreyfing, er mótfallinn Evrópusambandinu, samkynhneigð og innflytjendum. Þeir vöktu athygli á málefnum innflytjenda, en það er eitt stærsta málið fyrir komandi kosningar þar í landi. Kosningarnar munu fara fram þann 9. september næstkomandi. Tengdar fréttir Nýnasistar gengu um götur Berlínar Hundruð nýnasista marseruðu í dag um miðborg Berlínar, höfuðborgar Þýskalands. Þátttakendur göngunnar nutu verndar lögreglunnar þar í borg. 18. ágúst 2018 17:00 Nýnasistar og hvítir þjóðernissinnar mótmæltu flóttamönnum Sumir sömu hópanna og skipulögðu blóðugu mótmælin í Charlottesville blésu til samkoma í Tennessee um helgina. 29. október 2017 18:51 Hvítir þjóðernissinnar ganga aftur ári eftir Charlottesville Boðað hefur verið til endurfunda öfgahægrimanna í Washington-borg í dag og er lögregla með mikinn viðbúnað til að halda þeim og mótmælendum aðskildum. 12. ágúst 2018 12:03 Hvítir þjóðernissinnar fjölmenntu í göngu Slagorð gegn gyðingum voru á meðal þess sem hvítir þjóðernissinnar hrópuðu í fjölmennri mótmælagöngu í Virginíuríki í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 12. ágúst 2017 11:12 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Yfir 200 stuðningsmenn nýnasistahreyfingarinnar sem gengur undir nafninu Norræna andspyrnuhreyfingin mættu á fjöldafund í Stokkhólmi í gær þar sem þeir mótmæltu innflytjendum. Upphaflega átti fundurinn að standa yfir í sex klukkustundir, en eftir nokkrar klukkustundir voru flestir þátttakendur farnir. Lögregla fylgdist með fundinum, þar sem stuðningsmenn hreyfingarinnar sýndu andstöðu sína við innflytjendur og veifuðu fánum sínum. Þá hafði lögregla varað borgarbúa við því að möguleiki væri á óeirðum, en fundurinn fór nokkuð friðsamlega fram. Hópurinn, sem segist vera andspyrnuhreyfing, er mótfallinn Evrópusambandinu, samkynhneigð og innflytjendum. Þeir vöktu athygli á málefnum innflytjenda, en það er eitt stærsta málið fyrir komandi kosningar þar í landi. Kosningarnar munu fara fram þann 9. september næstkomandi.
Tengdar fréttir Nýnasistar gengu um götur Berlínar Hundruð nýnasista marseruðu í dag um miðborg Berlínar, höfuðborgar Þýskalands. Þátttakendur göngunnar nutu verndar lögreglunnar þar í borg. 18. ágúst 2018 17:00 Nýnasistar og hvítir þjóðernissinnar mótmæltu flóttamönnum Sumir sömu hópanna og skipulögðu blóðugu mótmælin í Charlottesville blésu til samkoma í Tennessee um helgina. 29. október 2017 18:51 Hvítir þjóðernissinnar ganga aftur ári eftir Charlottesville Boðað hefur verið til endurfunda öfgahægrimanna í Washington-borg í dag og er lögregla með mikinn viðbúnað til að halda þeim og mótmælendum aðskildum. 12. ágúst 2018 12:03 Hvítir þjóðernissinnar fjölmenntu í göngu Slagorð gegn gyðingum voru á meðal þess sem hvítir þjóðernissinnar hrópuðu í fjölmennri mótmælagöngu í Virginíuríki í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 12. ágúst 2017 11:12 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Nýnasistar gengu um götur Berlínar Hundruð nýnasista marseruðu í dag um miðborg Berlínar, höfuðborgar Þýskalands. Þátttakendur göngunnar nutu verndar lögreglunnar þar í borg. 18. ágúst 2018 17:00
Nýnasistar og hvítir þjóðernissinnar mótmæltu flóttamönnum Sumir sömu hópanna og skipulögðu blóðugu mótmælin í Charlottesville blésu til samkoma í Tennessee um helgina. 29. október 2017 18:51
Hvítir þjóðernissinnar ganga aftur ári eftir Charlottesville Boðað hefur verið til endurfunda öfgahægrimanna í Washington-borg í dag og er lögregla með mikinn viðbúnað til að halda þeim og mótmælendum aðskildum. 12. ágúst 2018 12:03
Hvítir þjóðernissinnar fjölmenntu í göngu Slagorð gegn gyðingum voru á meðal þess sem hvítir þjóðernissinnar hrópuðu í fjölmennri mótmælagöngu í Virginíuríki í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 12. ágúst 2017 11:12