Gylfi: Þurfum ekki lengur greiða frá öðrum liðum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2017 07:32 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé allt önnur og betri stemning í leikmannahópi Swansea eftir að Paul Clement tók við sem knattspyrnustjóri liðsins. Framan af vetri var Swansea í miklu basli og ekki útlit fyrir annað en að liðið myndi falla í ensku B-deildina. En síðan í byrjun árs hefur Swansea tvöfaldað stigafjöldann sinn og er í fimmtánda sæti deildarinnar, fimm stigum frá fallsæti. Um helgina fá Gylfi Þór og félagar það erfiða verkefni að spila við Chelsea á útivelli. Swansea spilaði þó vel gegn bæði Liverpool og Manchester City á útivelli og Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur varað við því að svanirnir verði auðveld bráð fyrir hans menn. Eftir leikinn gegn Chelsea taka við leikir sem munu hafa mikið um framhaldið að segja fyrir Swansea. Liðið spilar þá gegn Burnley, Hull, Bournemouth og Middlesbrough. „Markmiðið er að ná 40 stigum eins fljótt og mögulegt er og það breytist ekki þó svo að við séum fjórum eða fimm stigum frá fallsæti eða ekki,“ sagði Gylfi í samtali við South Wales Evening Post. Swansea er nú með 24 stig.Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki í leik með Swansea.Vísir/Getty„Það sem mestu máli skiptir er að þetta er í okkar eigin höndum. Við þurfum ekki lengur greiða frá öðrum liðum. Næstu 5-6 leikir verða virkilega mikilvægir og þeir leikir munu líklega ráða örlögum okkar þetta tímabilið. Við verðum að halda okkur á jörðinni og sinna okkar vinnu áfram.“ Gylfi segir að leikmenn liðsins séu allir fullvissir um að liðið geti haldið sæti sínu í deildinni og hann hrósaði stjóranum Paul Clement sem tók við Swansea í upphafi árs. „Hann hefur komið góðu skipulagi á varnarleikinn okkar og sjálfstraustið hefur aukist með fleiri sigrum. Mörkin koma núna úr öllum áttum og Alfie [Mawson] hefur verið að skora reglulega.“ „Við förum með fullt sjálfstraust í leikinn gegn Chelsea, rétt eins og að við gerðum þegar við spiluðum á Anfield og Etihad. Það er erfitt fyrir önnur lið að brjóta okkur niður.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi búinn að koma að marki í sex síðustu sigurleikjum Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City hafa náð í tólf stig út úr síðustu sex leikjum sínum og staðan er nú allt önnur en í upphafi ársins. 13. febrúar 2017 10:30 Swansea hafnaði tilboði í Gylfa í janúarglugganum Swansea City hafnaði tilboði í Gylfa Þór Sigurðsson í janúarglugganum. 12. febrúar 2017 16:09 Messan: Loksins eru enskir fjölmiðlar búnir að fatta Gylfa Við erum búnir að tala um þetta í mörg ár. 14. febrúar 2017 14:30 Gylfi og félagar hlaupa meira síðan að Clement tók við Paul Clement hefur keyrt Swansea liðið í gang síðan að hann tók við liðinu af Bandaríkjamanninum Bob Bradley í byrjun nýs árs. 14. febrúar 2017 21:00 Ruud Gullit ánægður með Gylfa og félaga í Swansea Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit og gamla enska varnartröllið Martin Keown fóru yfir leik Swansea City í Match of the Day 3 þættinum á BBC en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa fengið tólf stig í síðustu sex leikjum sínum og unnu Englandsmeistara Leicester City sannfærandi um helgina. 14. febrúar 2017 08:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé allt önnur og betri stemning í leikmannahópi Swansea eftir að Paul Clement tók við sem knattspyrnustjóri liðsins. Framan af vetri var Swansea í miklu basli og ekki útlit fyrir annað en að liðið myndi falla í ensku B-deildina. En síðan í byrjun árs hefur Swansea tvöfaldað stigafjöldann sinn og er í fimmtánda sæti deildarinnar, fimm stigum frá fallsæti. Um helgina fá Gylfi Þór og félagar það erfiða verkefni að spila við Chelsea á útivelli. Swansea spilaði þó vel gegn bæði Liverpool og Manchester City á útivelli og Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur varað við því að svanirnir verði auðveld bráð fyrir hans menn. Eftir leikinn gegn Chelsea taka við leikir sem munu hafa mikið um framhaldið að segja fyrir Swansea. Liðið spilar þá gegn Burnley, Hull, Bournemouth og Middlesbrough. „Markmiðið er að ná 40 stigum eins fljótt og mögulegt er og það breytist ekki þó svo að við séum fjórum eða fimm stigum frá fallsæti eða ekki,“ sagði Gylfi í samtali við South Wales Evening Post. Swansea er nú með 24 stig.Gylfi Þór Sigurðsson fagnar marki í leik með Swansea.Vísir/Getty„Það sem mestu máli skiptir er að þetta er í okkar eigin höndum. Við þurfum ekki lengur greiða frá öðrum liðum. Næstu 5-6 leikir verða virkilega mikilvægir og þeir leikir munu líklega ráða örlögum okkar þetta tímabilið. Við verðum að halda okkur á jörðinni og sinna okkar vinnu áfram.“ Gylfi segir að leikmenn liðsins séu allir fullvissir um að liðið geti haldið sæti sínu í deildinni og hann hrósaði stjóranum Paul Clement sem tók við Swansea í upphafi árs. „Hann hefur komið góðu skipulagi á varnarleikinn okkar og sjálfstraustið hefur aukist með fleiri sigrum. Mörkin koma núna úr öllum áttum og Alfie [Mawson] hefur verið að skora reglulega.“ „Við förum með fullt sjálfstraust í leikinn gegn Chelsea, rétt eins og að við gerðum þegar við spiluðum á Anfield og Etihad. Það er erfitt fyrir önnur lið að brjóta okkur niður.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi búinn að koma að marki í sex síðustu sigurleikjum Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City hafa náð í tólf stig út úr síðustu sex leikjum sínum og staðan er nú allt önnur en í upphafi ársins. 13. febrúar 2017 10:30 Swansea hafnaði tilboði í Gylfa í janúarglugganum Swansea City hafnaði tilboði í Gylfa Þór Sigurðsson í janúarglugganum. 12. febrúar 2017 16:09 Messan: Loksins eru enskir fjölmiðlar búnir að fatta Gylfa Við erum búnir að tala um þetta í mörg ár. 14. febrúar 2017 14:30 Gylfi og félagar hlaupa meira síðan að Clement tók við Paul Clement hefur keyrt Swansea liðið í gang síðan að hann tók við liðinu af Bandaríkjamanninum Bob Bradley í byrjun nýs árs. 14. febrúar 2017 21:00 Ruud Gullit ánægður með Gylfa og félaga í Swansea Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit og gamla enska varnartröllið Martin Keown fóru yfir leik Swansea City í Match of the Day 3 þættinum á BBC en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa fengið tólf stig í síðustu sex leikjum sínum og unnu Englandsmeistara Leicester City sannfærandi um helgina. 14. febrúar 2017 08:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool Sjá meira
Gylfi búinn að koma að marki í sex síðustu sigurleikjum Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City hafa náð í tólf stig út úr síðustu sex leikjum sínum og staðan er nú allt önnur en í upphafi ársins. 13. febrúar 2017 10:30
Swansea hafnaði tilboði í Gylfa í janúarglugganum Swansea City hafnaði tilboði í Gylfa Þór Sigurðsson í janúarglugganum. 12. febrúar 2017 16:09
Messan: Loksins eru enskir fjölmiðlar búnir að fatta Gylfa Við erum búnir að tala um þetta í mörg ár. 14. febrúar 2017 14:30
Gylfi og félagar hlaupa meira síðan að Clement tók við Paul Clement hefur keyrt Swansea liðið í gang síðan að hann tók við liðinu af Bandaríkjamanninum Bob Bradley í byrjun nýs árs. 14. febrúar 2017 21:00
Ruud Gullit ánægður með Gylfa og félaga í Swansea Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit og gamla enska varnartröllið Martin Keown fóru yfir leik Swansea City í Match of the Day 3 þættinum á BBC en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa fengið tólf stig í síðustu sex leikjum sínum og unnu Englandsmeistara Leicester City sannfærandi um helgina. 14. febrúar 2017 08:00