Átvaglið á bekknum hætt hjá Sutton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2017 16:11 Shaw þarf að leita sér að nýrri vinnu. vísir/getty Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. Hinn 45 ára Shaw skaust upp á stjörnuhimininn í gær þegar hann fékk sér böku á varamannabekknum á meðan á leik Sutton og Arsenal í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar stóð. Arsenal vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Í dag kom í ljós að hinn íturvaxni Shaw vissi af því að veðmálafyrirtækið Sun Bets, sem er aðalstyrktaraðili Sutton, tók við veðmálum um að varamaður liðsins myndi gæða sér á böku á meðan leiknum stæði. „Sun Bets var með líkurnar einn á móti átta að einhver okkar myndi borða böku. Ég ákvað að svara aðeins fyrir okkur og kýla á það. Allir varamennirnir voru komnir inn á og við vorum 2-0 undir,“ sagði Shaw. Mál hans er til rannsóknar en reglur enska knattspyrnusambandsins heimila ekki þátttöku í veðmálum af þessu tagi. Enski boltinn Tengdar fréttir Þó líði ár og öld er alltaf séns Lincoln City varð um helgina fyrsta utandeildarliðið í 103 ár sem kemst í átta liða úrslit enska bikarsins og það í fyrsta sinn í 133 ára sögu félagsins. 20. febrúar 2017 07:30 Þessar aðstæður bíða Arsenal-manna í kvöld | Myndband Gander Green Lane fær ekki oft sviðsljósið í fótboltaheiminum en þessi leikvangur verður í aðalhlutverki í kvöld þegar lokaleikur sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar fer þar fram. 20. febrúar 2017 13:00 Wenger: Væri of erfitt að þjálfa í utandeildinni Arsene Wenger segist ekki geta hugsað sér að þjálfa í ensku utandeildinni. 21. febrúar 2017 08:30 Walcott mætti í klefann hjá Sutton eftir leikinn | Myndband Arsenal-maðurinn Theo Walcott hefur fengið hrós á Samfélagsmiðlum fyrir íþróttamannlega framkomu sína eftir bikarsigurinn á utandeildarliði Sutton United í gær. 21. febrúar 2017 11:00 Walcott skoraði sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáðu mörkin Sutton tekur á móti Arsenal í enska bikarnum og freistar þess að leika eftir afrek Lincoln um helgina. 20. febrúar 2017 22:00 Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Markvörðurinn Wayne Shaw er hættur hjá enska utandeildarliðinu Sutton United. Hinn 45 ára Shaw skaust upp á stjörnuhimininn í gær þegar hann fékk sér böku á varamannabekknum á meðan á leik Sutton og Arsenal í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar stóð. Arsenal vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Í dag kom í ljós að hinn íturvaxni Shaw vissi af því að veðmálafyrirtækið Sun Bets, sem er aðalstyrktaraðili Sutton, tók við veðmálum um að varamaður liðsins myndi gæða sér á böku á meðan leiknum stæði. „Sun Bets var með líkurnar einn á móti átta að einhver okkar myndi borða böku. Ég ákvað að svara aðeins fyrir okkur og kýla á það. Allir varamennirnir voru komnir inn á og við vorum 2-0 undir,“ sagði Shaw. Mál hans er til rannsóknar en reglur enska knattspyrnusambandsins heimila ekki þátttöku í veðmálum af þessu tagi.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þó líði ár og öld er alltaf séns Lincoln City varð um helgina fyrsta utandeildarliðið í 103 ár sem kemst í átta liða úrslit enska bikarsins og það í fyrsta sinn í 133 ára sögu félagsins. 20. febrúar 2017 07:30 Þessar aðstæður bíða Arsenal-manna í kvöld | Myndband Gander Green Lane fær ekki oft sviðsljósið í fótboltaheiminum en þessi leikvangur verður í aðalhlutverki í kvöld þegar lokaleikur sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar fer þar fram. 20. febrúar 2017 13:00 Wenger: Væri of erfitt að þjálfa í utandeildinni Arsene Wenger segist ekki geta hugsað sér að þjálfa í ensku utandeildinni. 21. febrúar 2017 08:30 Walcott mætti í klefann hjá Sutton eftir leikinn | Myndband Arsenal-maðurinn Theo Walcott hefur fengið hrós á Samfélagsmiðlum fyrir íþróttamannlega framkomu sína eftir bikarsigurinn á utandeildarliði Sutton United í gær. 21. febrúar 2017 11:00 Walcott skoraði sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáðu mörkin Sutton tekur á móti Arsenal í enska bikarnum og freistar þess að leika eftir afrek Lincoln um helgina. 20. febrúar 2017 22:00 Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Þó líði ár og öld er alltaf séns Lincoln City varð um helgina fyrsta utandeildarliðið í 103 ár sem kemst í átta liða úrslit enska bikarsins og það í fyrsta sinn í 133 ára sögu félagsins. 20. febrúar 2017 07:30
Þessar aðstæður bíða Arsenal-manna í kvöld | Myndband Gander Green Lane fær ekki oft sviðsljósið í fótboltaheiminum en þessi leikvangur verður í aðalhlutverki í kvöld þegar lokaleikur sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar fer þar fram. 20. febrúar 2017 13:00
Wenger: Væri of erfitt að þjálfa í utandeildinni Arsene Wenger segist ekki geta hugsað sér að þjálfa í ensku utandeildinni. 21. febrúar 2017 08:30
Walcott mætti í klefann hjá Sutton eftir leikinn | Myndband Arsenal-maðurinn Theo Walcott hefur fengið hrós á Samfélagsmiðlum fyrir íþróttamannlega framkomu sína eftir bikarsigurinn á utandeildarliði Sutton United í gær. 21. febrúar 2017 11:00
Walcott skoraði sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáðu mörkin Sutton tekur á móti Arsenal í enska bikarnum og freistar þess að leika eftir afrek Lincoln um helgina. 20. febrúar 2017 22:00
Átvaglið á bekknum til rannsóknar hjá enska sambandinu Vissi að það var hægt að veðja á að varamaður Sutton myndi borða böku á bekknum. 21. febrúar 2017 10:00
Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30