Wenger: Væri of erfitt að þjálfa í utandeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2017 08:30 Wenger á hliðarlínunni í gær. Vísir/Getty Arsenal hafði betur gegn utandeildarliðinu Sutton, 2-0, í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Eftir leikinn hrósaði Wenger frammistöðu leikmanna Sutton. „Sutton spilar í raun í fimmtu efstu deild og er þar í sautjánda sæti af 24 liðum,“ sagði hann. „Ég mun aldrei stýra liði í utandeildinni, það væri of erfitt.“ Sjá einnig: Walcott skoraði sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáðu mörkin Lucas Perez og Theo Walcott skoruðu mörk Arsenal en þó svo að um skyldusigur hafi verið að ræða þurftu lærisveinar Wenger að taka þennan leik alvarlega. „Ég verð að hrósa mínum leikmönnum fyrir fagmennsku og að halda einbeitingu. Ef við hefðum mætt afslappaðir til leiks hefðum við fallið úr leik, því að Sutton spilaði vel.“ Sjá einnig: Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Wenger viðurkenndi að hann hafi notið þess að spila á velli sem er talsvert íburðarminni en heimavöllur Arsenal og flestir þeir staðir þar sem lið hans spilar. „Ég kem sjálfur frá enn minni félagi þannig að þetta minnir mig á æsku mína. Búningsklefarnir voru frábærir - því þéttar sem menn þurfa að sitja því betur standa menn saman úti á vellinum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Þó líði ár og öld er alltaf séns Lincoln City varð um helgina fyrsta utandeildarliðið í 103 ár sem kemst í átta liða úrslit enska bikarsins og það í fyrsta sinn í 133 ára sögu félagsins. 20. febrúar 2017 07:30 Þessar aðstæður bíða Arsenal-manna í kvöld | Myndband Gander Green Lane fær ekki oft sviðsljósið í fótboltaheiminum en þessi leikvangur verður í aðalhlutverki í kvöld þegar lokaleikur sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar fer þar fram. 20. febrúar 2017 13:00 Walcott skoraði sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáðu mörkin Sutton tekur á móti Arsenal í enska bikarnum og freistar þess að leika eftir afrek Lincoln um helgina. 20. febrúar 2017 22:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Arsenal hafði betur gegn utandeildarliðinu Sutton, 2-0, í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Eftir leikinn hrósaði Wenger frammistöðu leikmanna Sutton. „Sutton spilar í raun í fimmtu efstu deild og er þar í sautjánda sæti af 24 liðum,“ sagði hann. „Ég mun aldrei stýra liði í utandeildinni, það væri of erfitt.“ Sjá einnig: Walcott skoraði sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáðu mörkin Lucas Perez og Theo Walcott skoruðu mörk Arsenal en þó svo að um skyldusigur hafi verið að ræða þurftu lærisveinar Wenger að taka þennan leik alvarlega. „Ég verð að hrósa mínum leikmönnum fyrir fagmennsku og að halda einbeitingu. Ef við hefðum mætt afslappaðir til leiks hefðum við fallið úr leik, því að Sutton spilaði vel.“ Sjá einnig: Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Wenger viðurkenndi að hann hafi notið þess að spila á velli sem er talsvert íburðarminni en heimavöllur Arsenal og flestir þeir staðir þar sem lið hans spilar. „Ég kem sjálfur frá enn minni félagi þannig að þetta minnir mig á æsku mína. Búningsklefarnir voru frábærir - því þéttar sem menn þurfa að sitja því betur standa menn saman úti á vellinum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Þó líði ár og öld er alltaf séns Lincoln City varð um helgina fyrsta utandeildarliðið í 103 ár sem kemst í átta liða úrslit enska bikarsins og það í fyrsta sinn í 133 ára sögu félagsins. 20. febrúar 2017 07:30 Þessar aðstæður bíða Arsenal-manna í kvöld | Myndband Gander Green Lane fær ekki oft sviðsljósið í fótboltaheiminum en þessi leikvangur verður í aðalhlutverki í kvöld þegar lokaleikur sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar fer þar fram. 20. febrúar 2017 13:00 Walcott skoraði sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáðu mörkin Sutton tekur á móti Arsenal í enska bikarnum og freistar þess að leika eftir afrek Lincoln um helgina. 20. febrúar 2017 22:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Þó líði ár og öld er alltaf séns Lincoln City varð um helgina fyrsta utandeildarliðið í 103 ár sem kemst í átta liða úrslit enska bikarsins og það í fyrsta sinn í 133 ára sögu félagsins. 20. febrúar 2017 07:30
Þessar aðstæður bíða Arsenal-manna í kvöld | Myndband Gander Green Lane fær ekki oft sviðsljósið í fótboltaheiminum en þessi leikvangur verður í aðalhlutverki í kvöld þegar lokaleikur sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar fer þar fram. 20. febrúar 2017 13:00
Walcott skoraði sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáðu mörkin Sutton tekur á móti Arsenal í enska bikarnum og freistar þess að leika eftir afrek Lincoln um helgina. 20. febrúar 2017 22:00
Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30