Wenger: Væri of erfitt að þjálfa í utandeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. febrúar 2017 08:30 Wenger á hliðarlínunni í gær. Vísir/Getty Arsenal hafði betur gegn utandeildarliðinu Sutton, 2-0, í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Eftir leikinn hrósaði Wenger frammistöðu leikmanna Sutton. „Sutton spilar í raun í fimmtu efstu deild og er þar í sautjánda sæti af 24 liðum,“ sagði hann. „Ég mun aldrei stýra liði í utandeildinni, það væri of erfitt.“ Sjá einnig: Walcott skoraði sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáðu mörkin Lucas Perez og Theo Walcott skoruðu mörk Arsenal en þó svo að um skyldusigur hafi verið að ræða þurftu lærisveinar Wenger að taka þennan leik alvarlega. „Ég verð að hrósa mínum leikmönnum fyrir fagmennsku og að halda einbeitingu. Ef við hefðum mætt afslappaðir til leiks hefðum við fallið úr leik, því að Sutton spilaði vel.“ Sjá einnig: Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Wenger viðurkenndi að hann hafi notið þess að spila á velli sem er talsvert íburðarminni en heimavöllur Arsenal og flestir þeir staðir þar sem lið hans spilar. „Ég kem sjálfur frá enn minni félagi þannig að þetta minnir mig á æsku mína. Búningsklefarnir voru frábærir - því þéttar sem menn þurfa að sitja því betur standa menn saman úti á vellinum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Þó líði ár og öld er alltaf séns Lincoln City varð um helgina fyrsta utandeildarliðið í 103 ár sem kemst í átta liða úrslit enska bikarsins og það í fyrsta sinn í 133 ára sögu félagsins. 20. febrúar 2017 07:30 Þessar aðstæður bíða Arsenal-manna í kvöld | Myndband Gander Green Lane fær ekki oft sviðsljósið í fótboltaheiminum en þessi leikvangur verður í aðalhlutverki í kvöld þegar lokaleikur sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar fer þar fram. 20. febrúar 2017 13:00 Walcott skoraði sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáðu mörkin Sutton tekur á móti Arsenal í enska bikarnum og freistar þess að leika eftir afrek Lincoln um helgina. 20. febrúar 2017 22:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Arsenal hafði betur gegn utandeildarliðinu Sutton, 2-0, í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í gær. Eftir leikinn hrósaði Wenger frammistöðu leikmanna Sutton. „Sutton spilar í raun í fimmtu efstu deild og er þar í sautjánda sæti af 24 liðum,“ sagði hann. „Ég mun aldrei stýra liði í utandeildinni, það væri of erfitt.“ Sjá einnig: Walcott skoraði sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáðu mörkin Lucas Perez og Theo Walcott skoruðu mörk Arsenal en þó svo að um skyldusigur hafi verið að ræða þurftu lærisveinar Wenger að taka þennan leik alvarlega. „Ég verð að hrósa mínum leikmönnum fyrir fagmennsku og að halda einbeitingu. Ef við hefðum mætt afslappaðir til leiks hefðum við fallið úr leik, því að Sutton spilaði vel.“ Sjá einnig: Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Wenger viðurkenndi að hann hafi notið þess að spila á velli sem er talsvert íburðarminni en heimavöllur Arsenal og flestir þeir staðir þar sem lið hans spilar. „Ég kem sjálfur frá enn minni félagi þannig að þetta minnir mig á æsku mína. Búningsklefarnir voru frábærir - því þéttar sem menn þurfa að sitja því betur standa menn saman úti á vellinum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Þó líði ár og öld er alltaf séns Lincoln City varð um helgina fyrsta utandeildarliðið í 103 ár sem kemst í átta liða úrslit enska bikarsins og það í fyrsta sinn í 133 ára sögu félagsins. 20. febrúar 2017 07:30 Þessar aðstæður bíða Arsenal-manna í kvöld | Myndband Gander Green Lane fær ekki oft sviðsljósið í fótboltaheiminum en þessi leikvangur verður í aðalhlutverki í kvöld þegar lokaleikur sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar fer þar fram. 20. febrúar 2017 13:00 Walcott skoraði sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáðu mörkin Sutton tekur á móti Arsenal í enska bikarnum og freistar þess að leika eftir afrek Lincoln um helgina. 20. febrúar 2017 22:00 Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Sjá meira
Þó líði ár og öld er alltaf séns Lincoln City varð um helgina fyrsta utandeildarliðið í 103 ár sem kemst í átta liða úrslit enska bikarsins og það í fyrsta sinn í 133 ára sögu félagsins. 20. febrúar 2017 07:30
Þessar aðstæður bíða Arsenal-manna í kvöld | Myndband Gander Green Lane fær ekki oft sviðsljósið í fótboltaheiminum en þessi leikvangur verður í aðalhlutverki í kvöld þegar lokaleikur sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar fer þar fram. 20. febrúar 2017 13:00
Walcott skoraði sitt 100. mark í bikarsigri Arsenal | Sjáðu mörkin Sutton tekur á móti Arsenal í enska bikarnum og freistar þess að leika eftir afrek Lincoln um helgina. 20. febrúar 2017 22:00
Varamarkmaður Sutton afgreiddi á barnum og fékk sér bita á bekknum | Myndband Varamarkmanni Sutton, hinum 45 ára gamla Wayne Shaw, er greinilega margt til lista lagt líkt og sást í leik Arsenal og Sutton í ensku bikarkeppninni í kvöld. 20. febrúar 2017 22:30