Yfirborð sjávar hækkar hraðar Kjartan Kjartansson skrifar 27. júní 2017 11:44 Strandbyggðir eins og gríska þorpið Derveni eru í hættu vegna hækkandi yfirborðs sjávar í hlýnandi heimi. Vísir/EPA Bráðnun íss á Grænlandi er aðalorsök þess að yfirborð sjávar hækkar nú hraðar en fyrir rúmum tveimur áratugum. Ný rannsókn sýnir að fjórðungur árlegrar hækkunar sjávarmáls kemur frá bráðnandi Grænlandsjökli. Yfirborð sjávar fer hækkandi vegna hnattrænnar hlýnunar sem nú á sér stað af völdum manna á jörðinni. Framan af hækkaði yfirborðið fyrst og fremst vegna þess að sjórinn þandist út þegar hann hlýnaði. Nú er það hins vegar bráðnun landíss sem leggur mest af mörkum til yfirborðshækkunarinnar. Rannsókn vísindamanna í Kína, Bandaríkjunum og Ástralíu sem þeir birta í Nature Climate Change sýnir að árlega hækkunin jókst úr 2,2 millímetrum árið 1993 í 3,3 millímetra árið 2014. Árið 1993 stóð bráðnun Grænlandsjökuls fyrir um 5% hækkunarinnar en eins og áður segir nemur hún nú um 25% árlegrar hækkunar sjávarmáls.Hækkunin verði meiri en nefnd SÞ spáirWashington Post segir í umfjöllun sinni um rannsóknina en hún sé sú þriðja sem komið hefur út á innan við ári sem sýnir að hækkun yfirborðs sjávar sé að auka hraðann. Benda vísindamennirnir á að eftir því sem Grænlandsjökul, Suðurskautslandið og aðrir jöklar bráðna meira því meira geti yfirborð sjávar hækkað, enn meira en loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna (IPCC) hefur gert ráð fyrir. Mat IPCC frá 2013 hefur verið gagnrýnt undanfarin ár fyrir að vera of varfærið. Margt bendi til þess að yfirborðshækkun sjávar verði töluvert meiri á þessari öld með tilheyrandi erfiðleikum fyrir strandbyggðir manna. Loftslagsmál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Sjá meira
Bráðnun íss á Grænlandi er aðalorsök þess að yfirborð sjávar hækkar nú hraðar en fyrir rúmum tveimur áratugum. Ný rannsókn sýnir að fjórðungur árlegrar hækkunar sjávarmáls kemur frá bráðnandi Grænlandsjökli. Yfirborð sjávar fer hækkandi vegna hnattrænnar hlýnunar sem nú á sér stað af völdum manna á jörðinni. Framan af hækkaði yfirborðið fyrst og fremst vegna þess að sjórinn þandist út þegar hann hlýnaði. Nú er það hins vegar bráðnun landíss sem leggur mest af mörkum til yfirborðshækkunarinnar. Rannsókn vísindamanna í Kína, Bandaríkjunum og Ástralíu sem þeir birta í Nature Climate Change sýnir að árlega hækkunin jókst úr 2,2 millímetrum árið 1993 í 3,3 millímetra árið 2014. Árið 1993 stóð bráðnun Grænlandsjökuls fyrir um 5% hækkunarinnar en eins og áður segir nemur hún nú um 25% árlegrar hækkunar sjávarmáls.Hækkunin verði meiri en nefnd SÞ spáirWashington Post segir í umfjöllun sinni um rannsóknina en hún sé sú þriðja sem komið hefur út á innan við ári sem sýnir að hækkun yfirborðs sjávar sé að auka hraðann. Benda vísindamennirnir á að eftir því sem Grænlandsjökul, Suðurskautslandið og aðrir jöklar bráðna meira því meira geti yfirborð sjávar hækkað, enn meira en loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna (IPCC) hefur gert ráð fyrir. Mat IPCC frá 2013 hefur verið gagnrýnt undanfarin ár fyrir að vera of varfærið. Margt bendi til þess að yfirborðshækkun sjávar verði töluvert meiri á þessari öld með tilheyrandi erfiðleikum fyrir strandbyggðir manna.
Loftslagsmál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Sjá meira