Stuðningsmaðurinn vakti athygli á því að varnarmaðurinn Yado Mambo væri númer 18 en ekki fimm, og vísaði þar í smellinn „Mambo No. 5“ með Lou Bega frá árinu 1999.
Ebbsfleet framleiddi þó eina treyju með nafni Mambo og númerinu fimm. Hún verður boðinn upp og ágóðinn fer allur í gott málefni.
BREAKING MASSIVE NEWS | So... you wanted Mambo No.5? Well we're giving you Mambo No.5.
— Ebbsfleet United FC (@EUFCofficial) November 16, 2017
Sort of...https://t.co/yHpNG88Fjy pic.twitter.com/cooBbvLa98