Stjörnupar Þór/KA safnar fyrir fórnarlömb jarðskjálftanna í Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2017 10:00 Sandra Mayor og Bianca Sierra fagna marki með liðsfélögum sínum í sumar. Vísir/Eyþór Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa farið á kostum með liði Þór/KA í sumar en norðanstúlkur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík á laugardaginn. Sandra Mayor, sem er á sínu öðru tímabili á Akureyri, er markahæsti leikmaður deildarinnar með 17 mörk í 16 leikjum. Flestir eru á því að þar fari besti leikamaður Pepsi-deildar kvenna. Bianca Sierra kom til liðs við Þór/KA fyrir þetta tímabil og spilar risastórt hlutverk í vörn Þór/KA-liðsins. Hún er á góðri leið að verða Íslandsmeistari á sínu fyrsta tímabili með liðinu. Sandra Mayor og Bianca Sierra eru par og þær hafa blómstrað innan sem utan vallar eftir að þær komu til Akureyrar. Þetta var meðal annars til umfjöllunar í bandaríska blaðinu New York Times fyrr í sumar. Þær eru báðar frá Mexíkó og í mexíkóska landsliðinu og hugur þeirra er í heimalandinu þessa dagana eftir náttúruhamfarirnar í Mexíkó í fyrradag. Jarðskjálftarnir kostuðu yfir 230 manns lífið og eyðilögðu heimili fjölda fólks til viðbótar. Margir eiga því um sárt að binda í Mexíkó og þurfa á mikilli aðstoð að halda. Þær Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa nú sett af stað söfnun í gegnum youcaring.com og þar er markmið þeirra að safna 50 þúsund dollurum eða 5,4 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur á Twitter síðu þeirra beggja. Það er hægt að taka þátt í söfnuninni með því að smella hér.The World for Mexico https://t.co/pvTr6IRmNX via @youcaring@stefmayor and I have started a fundraiser to help those in need in Mexico! — Bianca Sierra (@Bfromthe_BAYY) September 20, 2017 Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa farið á kostum með liði Þór/KA í sumar en norðanstúlkur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Grindavík á laugardaginn. Sandra Mayor, sem er á sínu öðru tímabili á Akureyri, er markahæsti leikmaður deildarinnar með 17 mörk í 16 leikjum. Flestir eru á því að þar fari besti leikamaður Pepsi-deildar kvenna. Bianca Sierra kom til liðs við Þór/KA fyrir þetta tímabil og spilar risastórt hlutverk í vörn Þór/KA-liðsins. Hún er á góðri leið að verða Íslandsmeistari á sínu fyrsta tímabili með liðinu. Sandra Mayor og Bianca Sierra eru par og þær hafa blómstrað innan sem utan vallar eftir að þær komu til Akureyrar. Þetta var meðal annars til umfjöllunar í bandaríska blaðinu New York Times fyrr í sumar. Þær eru báðar frá Mexíkó og í mexíkóska landsliðinu og hugur þeirra er í heimalandinu þessa dagana eftir náttúruhamfarirnar í Mexíkó í fyrradag. Jarðskjálftarnir kostuðu yfir 230 manns lífið og eyðilögðu heimili fjölda fólks til viðbótar. Margir eiga því um sárt að binda í Mexíkó og þurfa á mikilli aðstoð að halda. Þær Sandra Mayor og Bianca Sierra hafa nú sett af stað söfnun í gegnum youcaring.com og þar er markmið þeirra að safna 50 þúsund dollurum eða 5,4 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur á Twitter síðu þeirra beggja. Það er hægt að taka þátt í söfnuninni með því að smella hér.The World for Mexico https://t.co/pvTr6IRmNX via @youcaring@stefmayor and I have started a fundraiser to help those in need in Mexico! — Bianca Sierra (@Bfromthe_BAYY) September 20, 2017
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira