Upphitun fyrir leiki dagsins: Heldur hörmungargengi Liverpool áfram? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2017 10:00 Sjö leikir fara fram í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Stórleikur dagsins fer fram á Anfield klukkan 17:30 en þar mætast Liverpool og Tottenham Hotspur. Liverpool er komið niður í 5. sæti deildarinnar eftir skelfilega byrjun á árinu 2017. Á meðan er Tottenham í 2. sætinu með 50 stig, níu stigum á eftir toppliði Chelsea sem mætir Burnley á morgun. Liverpool hefur aðeins fengið þrjú stig út úr síðustu fimm deildarleikjum sínum á meðan Tottenham er taplaust síðan 11. desember.Alfreð skoraði sigurmarkið síðast þegar Marco Silva mætti með lið sitt á Emirates.vísir/gettyÍ hádeginu tekur Arsenal á móti Hull City. Portúgalinn Marco Silva hefur snúið gengi Hull við eftir að hann tók við liðinu. Tígrarnir náðu m.a. í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum sínum sem voru gegn Manchester United og Liverpool. Silva hefur einu sinni stýrt liði gegn Arsenal á Emirates. Það var haustið 2015 þegar Olympiakos vann 3-2 sigur á Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark gríska liðsins í leiknum. Manchester United fær Watford í heimsókn klukkan 15:00. Watford vann fyrri leik liðanna á Vicerage Road, 3-1. Síðan þá hefur United aðeins tapað einum deildarleik. United er í 6. sæti deildarinnar en Watford, sem hefur unnið tvö leiki í röð, í því tíunda. Everton hefur spilað vel upp á síðkastið og mætir Middlesbrough á útivelli. Everton hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum, jafn marga og Boro hefur unnið allt tímabilið. Annað sjóðheitt lið, West Ham United, fær West Brom í heimsókn. Liðin er í 8.-9. sæti deildarinnar en fimm stig skilja þau að. Sunderland, sem slátraði Crystal Palace í síðustu umferð, getur komist upp úr fallsæti með sigri á Southampton á Ljósvangi. Þá mætast Stoke City og Crystal Palace á Bet365 vellinum í Stoke.Leikir dagsins: 12:30 Arsenal - Hull (beint á Stöð 2 Sport HD) 15:00 Man Utd - Watford (beint á Stöð 2 Sport HD) 15:00 Middlesbrough - Everton 15:00 West Ham - West Brom 15:00 Sunderland - Southampton 15:00 Stoke - Crystal Palace 17:30 Liverpool - Tottenham (beint á Stöð 2 Sport HD) Enski boltinn Tengdar fréttir Valinn besti stjórinn fyrir fyrsta mánuðinn í starfi Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, var valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:10 Carrick: Fögnum ekki fjórða sætinu Miðjumaður Manchester United segir leikmenn liðsins ekki fagna í lok leiktíðar nema þeir standi uppi sem meistarar. 10. febrúar 2017 14:30 Alli hafði betur gegn Gylfa Dele Alli, miðjumaður Tottenham Hotspur, var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:59 Merson: Sánchez eini leikmaður Arsenal sem kæmist í liðið hjá Tottenham Alexis Sánchez er eini leikmaður Arsenal sem kæmist í byrjunarlið Tottenham Hotspur. 10. febrúar 2017 23:30 Klippa Carroll þótti betri en sporðdrekamark Giroud Glæsileg klippa Andys Carroll, framherja West Ham, í leik gegn Crystal Palace var valið mark janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:30 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Alfreð var hetjan þegar Marco Silva mætti síðast á Emirates og vann sögulegan sigur Knattspyrnustjóri Hull stóð uppi sem sigurvegari þegar hann mætti Arsenal síðast á Emirates-vellinum fyrir rúmu ári síðan. 10. febrúar 2017 17:30 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Sjö leikir fara fram í 25. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Stórleikur dagsins fer fram á Anfield klukkan 17:30 en þar mætast Liverpool og Tottenham Hotspur. Liverpool er komið niður í 5. sæti deildarinnar eftir skelfilega byrjun á árinu 2017. Á meðan er Tottenham í 2. sætinu með 50 stig, níu stigum á eftir toppliði Chelsea sem mætir Burnley á morgun. Liverpool hefur aðeins fengið þrjú stig út úr síðustu fimm deildarleikjum sínum á meðan Tottenham er taplaust síðan 11. desember.Alfreð skoraði sigurmarkið síðast þegar Marco Silva mætti með lið sitt á Emirates.vísir/gettyÍ hádeginu tekur Arsenal á móti Hull City. Portúgalinn Marco Silva hefur snúið gengi Hull við eftir að hann tók við liðinu. Tígrarnir náðu m.a. í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum sínum sem voru gegn Manchester United og Liverpool. Silva hefur einu sinni stýrt liði gegn Arsenal á Emirates. Það var haustið 2015 þegar Olympiakos vann 3-2 sigur á Arsenal í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Alfreð Finnbogason skoraði sigurmark gríska liðsins í leiknum. Manchester United fær Watford í heimsókn klukkan 15:00. Watford vann fyrri leik liðanna á Vicerage Road, 3-1. Síðan þá hefur United aðeins tapað einum deildarleik. United er í 6. sæti deildarinnar en Watford, sem hefur unnið tvö leiki í röð, í því tíunda. Everton hefur spilað vel upp á síðkastið og mætir Middlesbrough á útivelli. Everton hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum, jafn marga og Boro hefur unnið allt tímabilið. Annað sjóðheitt lið, West Ham United, fær West Brom í heimsókn. Liðin er í 8.-9. sæti deildarinnar en fimm stig skilja þau að. Sunderland, sem slátraði Crystal Palace í síðustu umferð, getur komist upp úr fallsæti með sigri á Southampton á Ljósvangi. Þá mætast Stoke City og Crystal Palace á Bet365 vellinum í Stoke.Leikir dagsins: 12:30 Arsenal - Hull (beint á Stöð 2 Sport HD) 15:00 Man Utd - Watford (beint á Stöð 2 Sport HD) 15:00 Middlesbrough - Everton 15:00 West Ham - West Brom 15:00 Sunderland - Southampton 15:00 Stoke - Crystal Palace 17:30 Liverpool - Tottenham (beint á Stöð 2 Sport HD)
Enski boltinn Tengdar fréttir Valinn besti stjórinn fyrir fyrsta mánuðinn í starfi Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, var valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:10 Carrick: Fögnum ekki fjórða sætinu Miðjumaður Manchester United segir leikmenn liðsins ekki fagna í lok leiktíðar nema þeir standi uppi sem meistarar. 10. febrúar 2017 14:30 Alli hafði betur gegn Gylfa Dele Alli, miðjumaður Tottenham Hotspur, var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:59 Merson: Sánchez eini leikmaður Arsenal sem kæmist í liðið hjá Tottenham Alexis Sánchez er eini leikmaður Arsenal sem kæmist í byrjunarlið Tottenham Hotspur. 10. febrúar 2017 23:30 Klippa Carroll þótti betri en sporðdrekamark Giroud Glæsileg klippa Andys Carroll, framherja West Ham, í leik gegn Crystal Palace var valið mark janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:30 Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15 Alfreð var hetjan þegar Marco Silva mætti síðast á Emirates og vann sögulegan sigur Knattspyrnustjóri Hull stóð uppi sem sigurvegari þegar hann mætti Arsenal síðast á Emirates-vellinum fyrir rúmu ári síðan. 10. febrúar 2017 17:30 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Valinn besti stjórinn fyrir fyrsta mánuðinn í starfi Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, var valinn stjóri janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:10
Carrick: Fögnum ekki fjórða sætinu Miðjumaður Manchester United segir leikmenn liðsins ekki fagna í lok leiktíðar nema þeir standi uppi sem meistarar. 10. febrúar 2017 14:30
Alli hafði betur gegn Gylfa Dele Alli, miðjumaður Tottenham Hotspur, var valinn leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:59
Merson: Sánchez eini leikmaður Arsenal sem kæmist í liðið hjá Tottenham Alexis Sánchez er eini leikmaður Arsenal sem kæmist í byrjunarlið Tottenham Hotspur. 10. febrúar 2017 23:30
Klippa Carroll þótti betri en sporðdrekamark Giroud Glæsileg klippa Andys Carroll, framherja West Ham, í leik gegn Crystal Palace var valið mark janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10. febrúar 2017 11:30
Sofnaði í fanginu á uppáhalds leikmanninum sínum Barátta hins fimm ára gamla Bradleys Lowery við sjaldgæfa tegund af krabbameini hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði. 10. febrúar 2017 15:15
Alfreð var hetjan þegar Marco Silva mætti síðast á Emirates og vann sögulegan sigur Knattspyrnustjóri Hull stóð uppi sem sigurvegari þegar hann mætti Arsenal síðast á Emirates-vellinum fyrir rúmu ári síðan. 10. febrúar 2017 17:30