Árásin í London: Lögreglan handtekur fleiri Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júní 2017 08:05 Fórnarlömbum árásarinnar var minnst víða um heim í gær meðal annars í Berlín. Vísir/EPA Lögreglan í London hefur ráðist inn í tvö hús í austurhluta London þar sem hún handtók nokkrar manneskjur sem taldar eru geta búið yfir upplýsingum um árásina í London á laugardag. Sjö manneskjur létust í árásinni og 21 eru lífshættulega slasaðir. Guardian greinir frá. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu lét hún til skarar skríða í tveimur húsum í morgun um klukkan 4 að staðartíma og handtók „nokkrar manneskjur“ í Newham og Barking hverfunum. Lögreglan hefur nú þegar tólf manns í haldi, sjö konur og fimm menn sem hún telur að geti búið yfir upplýsingum um árásina. Lögregla telur sig nú vita deili á árásarmönnunum þremur og munu upplýsingar um mennina birtast fjölmiðlum um leið og lögreglan fær úr því skorið hvort að þeir hafi tengst stærri starfsemi hryðjuverkasamtaka í borginni. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið lýstu í gær yfir ábyrgð á árásinni. Fyrsta fórnarlambið var nafngreint í gær en það var hin kanadíska Chrissy Archibald en hún flutti til Evrópu frá Kanada til þess að búa með unnusta sínum. Samkvæmt Mark Rowley á vegum bresku lögreglunnar gengur rannsókn á tildrögum árásarinnar vel. Lögreglan verði með auknar varúðarráðstafanir í höfuðborginni á næstu dögum og verða vopnaðir lögreglumenn á völdum stöðum í borginni. Tengdar fréttir Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Hryðjuverkasamtökin segja að þau hafi framkvæmt árásina í gær. 4. júní 2017 21:48 Fyrsta fórnarlambið nafngreint Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni. 4. júní 2017 21:45 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Lögreglan í London hefur ráðist inn í tvö hús í austurhluta London þar sem hún handtók nokkrar manneskjur sem taldar eru geta búið yfir upplýsingum um árásina í London á laugardag. Sjö manneskjur létust í árásinni og 21 eru lífshættulega slasaðir. Guardian greinir frá. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu lét hún til skarar skríða í tveimur húsum í morgun um klukkan 4 að staðartíma og handtók „nokkrar manneskjur“ í Newham og Barking hverfunum. Lögreglan hefur nú þegar tólf manns í haldi, sjö konur og fimm menn sem hún telur að geti búið yfir upplýsingum um árásina. Lögregla telur sig nú vita deili á árásarmönnunum þremur og munu upplýsingar um mennina birtast fjölmiðlum um leið og lögreglan fær úr því skorið hvort að þeir hafi tengst stærri starfsemi hryðjuverkasamtaka í borginni. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamska ríkið lýstu í gær yfir ábyrgð á árásinni. Fyrsta fórnarlambið var nafngreint í gær en það var hin kanadíska Chrissy Archibald en hún flutti til Evrópu frá Kanada til þess að búa með unnusta sínum. Samkvæmt Mark Rowley á vegum bresku lögreglunnar gengur rannsókn á tildrögum árásarinnar vel. Lögreglan verði með auknar varúðarráðstafanir í höfuðborginni á næstu dögum og verða vopnaðir lögreglumenn á völdum stöðum í borginni.
Tengdar fréttir Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Hryðjuverkasamtökin segja að þau hafi framkvæmt árásina í gær. 4. júní 2017 21:48 Fyrsta fórnarlambið nafngreint Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni. 4. júní 2017 21:45 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Íslamska ríkið lýsir yfir ábyrgð á árásinni í London Hryðjuverkasamtökin segja að þau hafi framkvæmt árásina í gær. 4. júní 2017 21:48
Fyrsta fórnarlambið nafngreint Lögregluyfirvöld í London segja að árásarmennirnir þrír verði nafngreindir um leið og gengið hafi verið úr skugga um að slík nafnbirting muni ekki skaða rannsóknarhagsmuni. 4. júní 2017 21:45