Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna efasemdamaður um loftslagsbreytingar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. febrúar 2017 22:56 Scott Pruitt. vísir/getty Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Scott Pruitt í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna en það var Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sem tilnefndi Pruitt í embættið. Pruitt hefur í gegnum tíðina gagnrýnt stofnunina harðlega en hann er þekktur fyrir að hafa efast um þær sannanir sem liggja fyrir um loftlagsbreytingar af mannavöldum. Pruitt var áður ríkissaksóknari Oklahoma en í gær skipaði dómari í ríkinu honum afhenda tölvupóstsamskipti sín við yfirmenn ýmissa olíu-og gasfyrirtækja. Öldungadeildaþingmenn Demókrata reyndu að koma í veg fyrir það að tilnefning Pruitt yrði staðfest áður en hann afhenti tölvupóstana en Repúblikanar, sem eru í meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings, ákváðu að gengið skyldi til kosninga og var tilnefningin samþykkt með 52 atkvæðum gegn 46. Umhverfisverndarsamtök óttast að Pruitt muni losa um reglugerðir sem gilda um olíufyrirtæki. Tilnefning hans í embætti er líklega sú umdeildasta í sögu Umhverfisstofnunarinnar þar sem hann hefur ítrekað gagnrýnt störf stofnunarinnar. Hundruð fyrrverandi starfsmanna hennar hafa skrifað opið bréf til að mótmæla tilnefningu hans og hafa sumir þeirra kallað Pruitt „vanhæfan öfgamann.“ Donald Trump Tengdar fréttir Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17. febrúar 2017 14:48 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17. febrúar 2017 20:30 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Scott Pruitt í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna en það var Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sem tilnefndi Pruitt í embættið. Pruitt hefur í gegnum tíðina gagnrýnt stofnunina harðlega en hann er þekktur fyrir að hafa efast um þær sannanir sem liggja fyrir um loftlagsbreytingar af mannavöldum. Pruitt var áður ríkissaksóknari Oklahoma en í gær skipaði dómari í ríkinu honum afhenda tölvupóstsamskipti sín við yfirmenn ýmissa olíu-og gasfyrirtækja. Öldungadeildaþingmenn Demókrata reyndu að koma í veg fyrir það að tilnefning Pruitt yrði staðfest áður en hann afhenti tölvupóstana en Repúblikanar, sem eru í meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings, ákváðu að gengið skyldi til kosninga og var tilnefningin samþykkt með 52 atkvæðum gegn 46. Umhverfisverndarsamtök óttast að Pruitt muni losa um reglugerðir sem gilda um olíufyrirtæki. Tilnefning hans í embætti er líklega sú umdeildasta í sögu Umhverfisstofnunarinnar þar sem hann hefur ítrekað gagnrýnt störf stofnunarinnar. Hundruð fyrrverandi starfsmanna hennar hafa skrifað opið bréf til að mótmæla tilnefningu hans og hafa sumir þeirra kallað Pruitt „vanhæfan öfgamann.“
Donald Trump Tengdar fréttir Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17. febrúar 2017 14:48 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17. febrúar 2017 20:30 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17. febrúar 2017 14:48
Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54
Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17. febrúar 2017 20:30