Wenger um meint fagnaðarlæti eftir jafnteflið: "Leikmennirnir voru pirraðir“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. janúar 2017 18:00 Arsene Wenger og hans menn eru að missa af lestinni. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að allir leikmenn sínir voru jafn pirraðir og Alexis Sánchez eftir 3-3 jafnteflið gegn Bournemouth í vikunni. Skytturnar töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttunni þegar það lenti 3-0 undir gegn Bournemouth á útivelli en gerði þó vel í að koma til baka og ná í jafntefli með dramatískri endurkomu. Alexis Sánchez var augljóslega mjög pirraður yfir frammistöðu Skyttanna og var skrifað í ensku blöðin daginn eftir að hann hefði verið þögull sem gröfin inn í búningsklefa Arsenal eftir leik á meðan aðrir leikmenn liðsins fögnuðu stiginu. Það er ekki rétt, að sögn Wengers. „Allir leikmennirnir vilja þetta jafn mikið og hann [Sánchez]. Leikmennirnir voru pirraðir. Það fagnaði enginn í búningsklefanum því það voru allir svo svekktir með að vinna ekki leikinn,“ sagði Frakkinn á blaðamannafundi fyrir bikarleik liðsins um helgina. „Það er enginn munur á því hversu mikið strákana langar að vinna leiki. Það vilja allir vinna,“ segir Wenger. Oliver Giroud, framherji Arsenal, fékk bæði lof og last fyrir að fagna jöfnunarmarki sínu eins og óður maður í staðinn fyrir að taka boltann og hlaupa með hann á miðjuna og þannig sýna að Skytturnar ætluðu sér að skora eitt til viðbótar og vinna leikinn. „Ég skil báðar hliðar málsins. Þegar við vorum 3-0 undir héldu leikmennirnir í höfðinu að leikurinn væri tapaður en maður vill samt að menn hlaupi með boltann á miðjuna. Ég skil samt Giroud. Hann hélt að þetta væri tapað en svo jafnar hann á 92. mínútu og tryggir það að liðið tapar ekki,“ segir Arsene Wenger. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger: Enskir stjórar fá ekki nógu mörg tækifæri Knattspyrnustjóri Arsenal var einn af fáum erlendum stjórum í deildinni þegar hann mætti fyrir 20 árum en nú hefur taflið snúist við. 2. janúar 2017 08:30 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik. 3. janúar 2017 22:13 Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að allir leikmenn sínir voru jafn pirraðir og Alexis Sánchez eftir 3-3 jafnteflið gegn Bournemouth í vikunni. Skytturnar töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttunni þegar það lenti 3-0 undir gegn Bournemouth á útivelli en gerði þó vel í að koma til baka og ná í jafntefli með dramatískri endurkomu. Alexis Sánchez var augljóslega mjög pirraður yfir frammistöðu Skyttanna og var skrifað í ensku blöðin daginn eftir að hann hefði verið þögull sem gröfin inn í búningsklefa Arsenal eftir leik á meðan aðrir leikmenn liðsins fögnuðu stiginu. Það er ekki rétt, að sögn Wengers. „Allir leikmennirnir vilja þetta jafn mikið og hann [Sánchez]. Leikmennirnir voru pirraðir. Það fagnaði enginn í búningsklefanum því það voru allir svo svekktir með að vinna ekki leikinn,“ sagði Frakkinn á blaðamannafundi fyrir bikarleik liðsins um helgina. „Það er enginn munur á því hversu mikið strákana langar að vinna leiki. Það vilja allir vinna,“ segir Wenger. Oliver Giroud, framherji Arsenal, fékk bæði lof og last fyrir að fagna jöfnunarmarki sínu eins og óður maður í staðinn fyrir að taka boltann og hlaupa með hann á miðjuna og þannig sýna að Skytturnar ætluðu sér að skora eitt til viðbótar og vinna leikinn. „Ég skil báðar hliðar málsins. Þegar við vorum 3-0 undir héldu leikmennirnir í höfðinu að leikurinn væri tapaður en maður vill samt að menn hlaupi með boltann á miðjuna. Ég skil samt Giroud. Hann hélt að þetta væri tapað en svo jafnar hann á 92. mínútu og tryggir það að liðið tapar ekki,“ segir Arsene Wenger.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger: Enskir stjórar fá ekki nógu mörg tækifæri Knattspyrnustjóri Arsenal var einn af fáum erlendum stjórum í deildinni þegar hann mætti fyrir 20 árum en nú hefur taflið snúist við. 2. janúar 2017 08:30 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik. 3. janúar 2017 22:13 Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Sjá meira
Wenger: Enskir stjórar fá ekki nógu mörg tækifæri Knattspyrnustjóri Arsenal var einn af fáum erlendum stjórum í deildinni þegar hann mætti fyrir 20 árum en nú hefur taflið snúist við. 2. janúar 2017 08:30
Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30
Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik. 3. janúar 2017 22:13
Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30