Wenger um meint fagnaðarlæti eftir jafnteflið: "Leikmennirnir voru pirraðir“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. janúar 2017 18:00 Arsene Wenger og hans menn eru að missa af lestinni. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að allir leikmenn sínir voru jafn pirraðir og Alexis Sánchez eftir 3-3 jafnteflið gegn Bournemouth í vikunni. Skytturnar töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttunni þegar það lenti 3-0 undir gegn Bournemouth á útivelli en gerði þó vel í að koma til baka og ná í jafntefli með dramatískri endurkomu. Alexis Sánchez var augljóslega mjög pirraður yfir frammistöðu Skyttanna og var skrifað í ensku blöðin daginn eftir að hann hefði verið þögull sem gröfin inn í búningsklefa Arsenal eftir leik á meðan aðrir leikmenn liðsins fögnuðu stiginu. Það er ekki rétt, að sögn Wengers. „Allir leikmennirnir vilja þetta jafn mikið og hann [Sánchez]. Leikmennirnir voru pirraðir. Það fagnaði enginn í búningsklefanum því það voru allir svo svekktir með að vinna ekki leikinn,“ sagði Frakkinn á blaðamannafundi fyrir bikarleik liðsins um helgina. „Það er enginn munur á því hversu mikið strákana langar að vinna leiki. Það vilja allir vinna,“ segir Wenger. Oliver Giroud, framherji Arsenal, fékk bæði lof og last fyrir að fagna jöfnunarmarki sínu eins og óður maður í staðinn fyrir að taka boltann og hlaupa með hann á miðjuna og þannig sýna að Skytturnar ætluðu sér að skora eitt til viðbótar og vinna leikinn. „Ég skil báðar hliðar málsins. Þegar við vorum 3-0 undir héldu leikmennirnir í höfðinu að leikurinn væri tapaður en maður vill samt að menn hlaupi með boltann á miðjuna. Ég skil samt Giroud. Hann hélt að þetta væri tapað en svo jafnar hann á 92. mínútu og tryggir það að liðið tapar ekki,“ segir Arsene Wenger. Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger: Enskir stjórar fá ekki nógu mörg tækifæri Knattspyrnustjóri Arsenal var einn af fáum erlendum stjórum í deildinni þegar hann mætti fyrir 20 árum en nú hefur taflið snúist við. 2. janúar 2017 08:30 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik. 3. janúar 2017 22:13 Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að allir leikmenn sínir voru jafn pirraðir og Alexis Sánchez eftir 3-3 jafnteflið gegn Bournemouth í vikunni. Skytturnar töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttunni þegar það lenti 3-0 undir gegn Bournemouth á útivelli en gerði þó vel í að koma til baka og ná í jafntefli með dramatískri endurkomu. Alexis Sánchez var augljóslega mjög pirraður yfir frammistöðu Skyttanna og var skrifað í ensku blöðin daginn eftir að hann hefði verið þögull sem gröfin inn í búningsklefa Arsenal eftir leik á meðan aðrir leikmenn liðsins fögnuðu stiginu. Það er ekki rétt, að sögn Wengers. „Allir leikmennirnir vilja þetta jafn mikið og hann [Sánchez]. Leikmennirnir voru pirraðir. Það fagnaði enginn í búningsklefanum því það voru allir svo svekktir með að vinna ekki leikinn,“ sagði Frakkinn á blaðamannafundi fyrir bikarleik liðsins um helgina. „Það er enginn munur á því hversu mikið strákana langar að vinna leiki. Það vilja allir vinna,“ segir Wenger. Oliver Giroud, framherji Arsenal, fékk bæði lof og last fyrir að fagna jöfnunarmarki sínu eins og óður maður í staðinn fyrir að taka boltann og hlaupa með hann á miðjuna og þannig sýna að Skytturnar ætluðu sér að skora eitt til viðbótar og vinna leikinn. „Ég skil báðar hliðar málsins. Þegar við vorum 3-0 undir héldu leikmennirnir í höfðinu að leikurinn væri tapaður en maður vill samt að menn hlaupi með boltann á miðjuna. Ég skil samt Giroud. Hann hélt að þetta væri tapað en svo jafnar hann á 92. mínútu og tryggir það að liðið tapar ekki,“ segir Arsene Wenger.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wenger: Enskir stjórar fá ekki nógu mörg tækifæri Knattspyrnustjóri Arsenal var einn af fáum erlendum stjórum í deildinni þegar hann mætti fyrir 20 árum en nú hefur taflið snúist við. 2. janúar 2017 08:30 Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30 Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik. 3. janúar 2017 22:13 Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Wenger: Enskir stjórar fá ekki nógu mörg tækifæri Knattspyrnustjóri Arsenal var einn af fáum erlendum stjórum í deildinni þegar hann mætti fyrir 20 árum en nú hefur taflið snúist við. 2. janúar 2017 08:30
Bournemouth missti niður þriggja marka forystu á móti Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal skoraði þrjú mörk á síðustu tuttugu mínútum og tryggði sér 3-3 jafntefli á útivelli á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 3. janúar 2017 21:30
Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik. 3. janúar 2017 22:13
Wenger: „Ég hef ekki séð Özil í viku“ Ekkert bólar á þýska landsliðsmanninum Mesut Özil sem er búinn að missa af síðustu tveimur leikjum liðsins. 4. janúar 2017 08:30