Biðja Mexíkóa um að gæta varúðar vegna nýs raunveruleika Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 10. febrúar 2017 23:24 Bandaríkjaforsetanum hefur verið mótmælt víða. vísir/afp Stjórnvöld í Mexíkó hafa ráðlagt þegnum sínum að gæta fyllstu varúðar vegna „nýs veruleika“ sem blasi við þeim í Bandaríkjunum. Utanríkisráðherra landsins sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis eftir að mexíkóskri konu, sem búið hafði í Bandaríkjunum í rúm 20 ár, var vísað úr landi. Konan, Guadalupe Garcia de Rayos, flutti til Bandaríkjanna 14 ára gömul og hefur búið þar og starfað síðan. Hún játaði að hafa árið 2009 framvísað fölsuðum skilríkjum til þess að sækja um vinnu, og var handtekin fjórum árum síðar. Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseti, heimilaði konunni hins vegar að vera áfram í landinu á grundvelli þess að hún var barn þegar hún kom til landsins. Garcia de Rayos var svo handtekin á miðvikudag og vísað úr landi – en börnin hennar urðu eftir hjá föður þeirra. „Mál Garcia de Rayos undirstrikar þann nýja veruleika sem mexíkóska samfélagið upplifir nú í Bandaríkjunum vegna þessara hertu innflytjendareglna,“ segir utanríkisráðherrann í yfirlýsingu sinni og hvetur um leið alla til þess að hafa samband við næsta ræðismann, þurfi fólk á aðstoð að halda. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur heitið því að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi, sem og að reisa múr á landamærum Mexíkó. Donald Trump Tengdar fréttir Tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó greiði fyrir vegginn Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. 26. janúar 2017 21:27 Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 10. febrúar 2017 00:03 Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41 Trump fullviss um sigur fyrir dómstólum Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að ríkisstjórn sín muni vinna sigur þegar ferðabannið svokallaða verður tekið fyrir hjá dómstólum landsins. 10. febrúar 2017 21:56 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Stjórnvöld í Mexíkó hafa ráðlagt þegnum sínum að gæta fyllstu varúðar vegna „nýs veruleika“ sem blasi við þeim í Bandaríkjunum. Utanríkisráðherra landsins sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis eftir að mexíkóskri konu, sem búið hafði í Bandaríkjunum í rúm 20 ár, var vísað úr landi. Konan, Guadalupe Garcia de Rayos, flutti til Bandaríkjanna 14 ára gömul og hefur búið þar og starfað síðan. Hún játaði að hafa árið 2009 framvísað fölsuðum skilríkjum til þess að sækja um vinnu, og var handtekin fjórum árum síðar. Barack Obama, þáverandi Bandaríkjaforseti, heimilaði konunni hins vegar að vera áfram í landinu á grundvelli þess að hún var barn þegar hún kom til landsins. Garcia de Rayos var svo handtekin á miðvikudag og vísað úr landi – en börnin hennar urðu eftir hjá föður þeirra. „Mál Garcia de Rayos undirstrikar þann nýja veruleika sem mexíkóska samfélagið upplifir nú í Bandaríkjunum vegna þessara hertu innflytjendareglna,“ segir utanríkisráðherrann í yfirlýsingu sinni og hvetur um leið alla til þess að hafa samband við næsta ræðismann, þurfi fólk á aðstoð að halda. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur heitið því að vísa ólöglegum innflytjendum úr landi, sem og að reisa múr á landamærum Mexíkó.
Donald Trump Tengdar fréttir Tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó greiði fyrir vegginn Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. 26. janúar 2017 21:27 Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28 Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 10. febrúar 2017 00:03 Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41 Trump fullviss um sigur fyrir dómstólum Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að ríkisstjórn sín muni vinna sigur þegar ferðabannið svokallaða verður tekið fyrir hjá dómstólum landsins. 10. febrúar 2017 21:56 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Sjá meira
Tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó greiði fyrir vegginn Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun leggja til að tuttugu prósent tollur á innfluttar vörur frá Mexíkó til Bandaríkjanna muni greiða fyrir umdeildan vegg á landamærum ríkjanna. 26. janúar 2017 21:27
Pena Nieto segir Mexíkó ekki munu borga fyrir múrinn Enrique Pena Nieto Mexíkóforseti flutti ávarp til þjóðar sinnar í sjónvrpi í gærkvöldi. 26. janúar 2017 08:28
Bráðabirgðabann áfram á tilskipun Trump Bandarískur áfrýjunardómstóll setti í kvöld bráðabirgðabann á umdeilda tilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem bannar fólki frá sjö löndum að ferðast til Bandaríkjanna. 10. febrúar 2017 00:03
Trump lætur forseta Mexíkó heyra það eftir að hann afboðaði sig á fund þeirra Í ræðu sem Trump hélt á fundi þingmanna Repúblikanaflokksins í Fíladelfíu í dag sagði hann að fundur með Nieto yrði árangurslaus ef að Mexíkó myndi ekki koma fram við Bandaríkin af virðingu og borga fyrir vegginn. 26. janúar 2017 20:41
Trump fullviss um sigur fyrir dómstólum Donald Trump Bandaríkjaforseti segist fullviss um að ríkisstjórn sín muni vinna sigur þegar ferðabannið svokallaða verður tekið fyrir hjá dómstólum landsins. 10. febrúar 2017 21:56