Buna forsetahundsins truflaði ráðherrafund Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. október 2017 07:30 Nemo, hundtryggur aðstoðarmaður Emmanuel Macron. Vísir/Getty Hundur Frakklandsforsetans Emmanuel Macron hefur stolið fyrirsögnunum í Evrópu síðastliðinn sólarhring eftir að hann lét allt flakka á fundi í forsetahöllinni. Franska sjónvarpsstöðin TF1 myndaði forsetann á fundi með ráðherrum þar sem þeir ræddu á alvarlegum nótum um mikilvægi fjárfestinga í borgum landsins. Nemo, sem er blanda af labrador og griffon, lét sér fátt um fundinn finnast, gerði sér lítið fyrir og meig í arininn skammt frá fundarstaðnum. Í myndbandi TF1, sem sjá má hér að neðan, sést hvernig ráðherrana rekur í rogastans og bíða þangað til að hundurinn hefur lokið sér af. „Ég var einmitt að velta fyrir mér hvaða hljóð þetta væri,“ má heyra Brune Poirson, aðstoðar-umhverfisráðherra, segja en hann hafði orðið þegar Nemo byrjaði að létta á sér. „Kemur þetta oft fyrir,“ spurði Julien Denormandie við mikla kátínu forsetans sem bætti við, hlæjandi: „Þið hafið dregið fram alveg nýja hlið á hundinum mínum.“ Ekki er vitað hver þreif upp eftir hundinn. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Hundur Frakklandsforsetans Emmanuel Macron hefur stolið fyrirsögnunum í Evrópu síðastliðinn sólarhring eftir að hann lét allt flakka á fundi í forsetahöllinni. Franska sjónvarpsstöðin TF1 myndaði forsetann á fundi með ráðherrum þar sem þeir ræddu á alvarlegum nótum um mikilvægi fjárfestinga í borgum landsins. Nemo, sem er blanda af labrador og griffon, lét sér fátt um fundinn finnast, gerði sér lítið fyrir og meig í arininn skammt frá fundarstaðnum. Í myndbandi TF1, sem sjá má hér að neðan, sést hvernig ráðherrana rekur í rogastans og bíða þangað til að hundurinn hefur lokið sér af. „Ég var einmitt að velta fyrir mér hvaða hljóð þetta væri,“ má heyra Brune Poirson, aðstoðar-umhverfisráðherra, segja en hann hafði orðið þegar Nemo byrjaði að létta á sér. „Kemur þetta oft fyrir,“ spurði Julien Denormandie við mikla kátínu forsetans sem bætti við, hlæjandi: „Þið hafið dregið fram alveg nýja hlið á hundinum mínum.“ Ekki er vitað hver þreif upp eftir hundinn.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira