Maðurinn sem eldar ofan í heitasta leikmanninn í enska boltanum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2017 12:00 Pep Guardiola getur verið ánægður með Kevin de Bruyne. Vísir/Getty Það hafa fáir spilað betur á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni en Manchester City leikmaðurinn Kevin de Bruyne en hann átti enn einn stórleikinn í sigri City-liðsins um helgina. De Bruyne unnu 3-0 sigur á Burnley um helgina og náðu með því fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Kevin de Bruyne er nú kominn með sex stoðsendingar og sigurmark á móti ríkjandi Englandsmeisturum Chelsea í fyrstu níu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann á risastóran þátt í því að City-liðið hefur unnið sjö leiki í röð, skoraði 32 mörk í 9 leikjum og náð í 25 stig af 27 mögulegum. Það vita allir að Belginn Kevin de Bruyne er góður í fótbolta en kannski er ein af ástæðunum fyrir því að hann er að verða einn af þeim bestu í heimi er að hann hugsar vel um hvað hann setur ofan í sig. Stjörnukokkurinn Jonny Marsh sér nefnilega um að elda ofan í De Bruyne en Marsh er líka einkakokkur Ilkay Gundogan og Kyle Walker. BBC kynnti sér málið betur, ræddi við þennan einkakokk og forvitnaðist um hvort að hann eigi smá í súperspilamennskunni hjá Kevin de Bruyne. Það má sjá þessa umfjöllun BBC hér fyrir neðan. Jonny Marsh er enginn meðalkokkur því hann hefur fengið Michelin-stjörnu. Hann kostar örugglega sitt en strákarnir sjá örugglega ekki eftir þeim peningum. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um það sem býður upp á. Þetta er ekkert smá grinilegt hjá honum. Turmeric and ginger poached cod, coconut and lemongrass curry A post shared by Jonny Marsh (@chef_jonnymarsh) on Oct 16, 2017 at 11:18am PDT Pesto chicken, balsamic glazed veg A post shared by Jonny Marsh (@chef_jonnymarsh) on Oct 12, 2017 at 12:21pm PDT Beef and black bean, broccoli couscous A post shared by Jonny Marsh (@chef_jonnymarsh) on Oct 9, 2017 at 11:20am PDT Salt & pepper chicken, cauliflower couscous A post shared by Jonny Marsh (@chef_jonnymarsh) on Sep 28, 2017 at 11:25am PDT Ginger & soy salmon A post shared by Jonny Marsh (@chef_jonnymarsh) on Sep 25, 2017 at 11:07am PDT Það er hægt að finna mér á Instagramsíðu Jonny Marsh, chef_jonnymarsh. Enski boltinn Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Það hafa fáir spilað betur á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni en Manchester City leikmaðurinn Kevin de Bruyne en hann átti enn einn stórleikinn í sigri City-liðsins um helgina. De Bruyne unnu 3-0 sigur á Burnley um helgina og náðu með því fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Kevin de Bruyne er nú kominn með sex stoðsendingar og sigurmark á móti ríkjandi Englandsmeisturum Chelsea í fyrstu níu umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann á risastóran þátt í því að City-liðið hefur unnið sjö leiki í röð, skoraði 32 mörk í 9 leikjum og náð í 25 stig af 27 mögulegum. Það vita allir að Belginn Kevin de Bruyne er góður í fótbolta en kannski er ein af ástæðunum fyrir því að hann er að verða einn af þeim bestu í heimi er að hann hugsar vel um hvað hann setur ofan í sig. Stjörnukokkurinn Jonny Marsh sér nefnilega um að elda ofan í De Bruyne en Marsh er líka einkakokkur Ilkay Gundogan og Kyle Walker. BBC kynnti sér málið betur, ræddi við þennan einkakokk og forvitnaðist um hvort að hann eigi smá í súperspilamennskunni hjá Kevin de Bruyne. Það má sjá þessa umfjöllun BBC hér fyrir neðan. Jonny Marsh er enginn meðalkokkur því hann hefur fengið Michelin-stjörnu. Hann kostar örugglega sitt en strákarnir sjá örugglega ekki eftir þeim peningum. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um það sem býður upp á. Þetta er ekkert smá grinilegt hjá honum. Turmeric and ginger poached cod, coconut and lemongrass curry A post shared by Jonny Marsh (@chef_jonnymarsh) on Oct 16, 2017 at 11:18am PDT Pesto chicken, balsamic glazed veg A post shared by Jonny Marsh (@chef_jonnymarsh) on Oct 12, 2017 at 12:21pm PDT Beef and black bean, broccoli couscous A post shared by Jonny Marsh (@chef_jonnymarsh) on Oct 9, 2017 at 11:20am PDT Salt & pepper chicken, cauliflower couscous A post shared by Jonny Marsh (@chef_jonnymarsh) on Sep 28, 2017 at 11:25am PDT Ginger & soy salmon A post shared by Jonny Marsh (@chef_jonnymarsh) on Sep 25, 2017 at 11:07am PDT Það er hægt að finna mér á Instagramsíðu Jonny Marsh, chef_jonnymarsh.
Enski boltinn Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira