Kanada beitir viðskiptaþvingunum gegn Venesúela Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 22. september 2017 23:10 Nicolas Maduro, forseti Venesúela, hefur meðal annars verið sakaður um að sölsa undir sig völd með ólögmætum hætti. Vísir/AFP Viðskiptabann hefur verið sett í Kanada gagnvart 40 hátt settum embættismönnum í Venesúela. Kanadabúum er nú meðal annars stranglega bannað að stunda viðskipti við Nicolas Maduro, forseta Venesúela og hafa allar eignir hans í Kanada verið frystar. Chrystia Freeland, utanríkisráðherra Kanada segir að yfirvöld þar í landi muni ekki sitja aðgerðarlaus gagnvart ástandinu í Venesúela. Rúmlega hundrað manns hafa látist í mótmælum gegn ríkisstjórn Maduro á þessu ári. Bandaríkin tilkynntu að þau hygðust beita Venesúela í byrjun ágúst þegar stjórnlagaþing sem getur tekið fram fyrir hendurnar á þjóðþingi landsins var kjörið. Bæði Bandaríkin og Evrópusambandið lýstu yfir áhyggjum af stöðu lýðræðisins í Venesúela í kjölfar kosninganna. Samkvæmt yfirvöldum í Kanada eru þeir 40 einstaklingar sem bannið snýr að „fólkið sem ber ábyrgð á hruni lýðræðis“ í landinu og vöruðu við því að landið stefndi hraðbyr í átt að því að vera einræðisríki. Tengdar fréttir Stjórnlagaþing Venesúela stofnar „sannleiksnefnd“ „Sannleiksnefnd“ undir forystu forseta nýs og umdeilds stjórnlagaþings Venesúela ætlar að rannsaka ofbeldisverk sem eru framin af pólitískum ástæðum eða óumburðarlyndi 9. ágúst 2017 15:33 Leiðtogar stjórnarandstöðu Venesúela ákærðir fyrir landráð Nýskipað stjórnlagaráð Venesúela ákvað í gær einróma að draga leiðtoga stjórnarandstöðunnar þar í landi fyrir dóm vegna meintra landráða þeirra. 31. ágúst 2017 07:00 Trump veldur titringi í Rómönsku-Ameríku Suðurameríska fríverslunar- og tollabandalagið Mercosur hefur fordæmt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir að segjast vera að íhuga hernaðaríhlutun í Venesúela og fullyrða að samtal og samningar séu einu leiðirnar til að efla framgang lýðræðis í Venesúela. 12. ágúst 2017 23:48 Maduro fyrirskipar miklar heræfingar eftir ummæli Trump Forseti Venesúela sagði í sjónvarpsávarpi að almenningur þurfi að vera reiðubúinn að verja heimalandið gegn oki bandarískra heimsvaldssinna. 15. ágúst 2017 08:18 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Viðskiptabann hefur verið sett í Kanada gagnvart 40 hátt settum embættismönnum í Venesúela. Kanadabúum er nú meðal annars stranglega bannað að stunda viðskipti við Nicolas Maduro, forseta Venesúela og hafa allar eignir hans í Kanada verið frystar. Chrystia Freeland, utanríkisráðherra Kanada segir að yfirvöld þar í landi muni ekki sitja aðgerðarlaus gagnvart ástandinu í Venesúela. Rúmlega hundrað manns hafa látist í mótmælum gegn ríkisstjórn Maduro á þessu ári. Bandaríkin tilkynntu að þau hygðust beita Venesúela í byrjun ágúst þegar stjórnlagaþing sem getur tekið fram fyrir hendurnar á þjóðþingi landsins var kjörið. Bæði Bandaríkin og Evrópusambandið lýstu yfir áhyggjum af stöðu lýðræðisins í Venesúela í kjölfar kosninganna. Samkvæmt yfirvöldum í Kanada eru þeir 40 einstaklingar sem bannið snýr að „fólkið sem ber ábyrgð á hruni lýðræðis“ í landinu og vöruðu við því að landið stefndi hraðbyr í átt að því að vera einræðisríki.
Tengdar fréttir Stjórnlagaþing Venesúela stofnar „sannleiksnefnd“ „Sannleiksnefnd“ undir forystu forseta nýs og umdeilds stjórnlagaþings Venesúela ætlar að rannsaka ofbeldisverk sem eru framin af pólitískum ástæðum eða óumburðarlyndi 9. ágúst 2017 15:33 Leiðtogar stjórnarandstöðu Venesúela ákærðir fyrir landráð Nýskipað stjórnlagaráð Venesúela ákvað í gær einróma að draga leiðtoga stjórnarandstöðunnar þar í landi fyrir dóm vegna meintra landráða þeirra. 31. ágúst 2017 07:00 Trump veldur titringi í Rómönsku-Ameríku Suðurameríska fríverslunar- og tollabandalagið Mercosur hefur fordæmt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir að segjast vera að íhuga hernaðaríhlutun í Venesúela og fullyrða að samtal og samningar séu einu leiðirnar til að efla framgang lýðræðis í Venesúela. 12. ágúst 2017 23:48 Maduro fyrirskipar miklar heræfingar eftir ummæli Trump Forseti Venesúela sagði í sjónvarpsávarpi að almenningur þurfi að vera reiðubúinn að verja heimalandið gegn oki bandarískra heimsvaldssinna. 15. ágúst 2017 08:18 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Stjórnlagaþing Venesúela stofnar „sannleiksnefnd“ „Sannleiksnefnd“ undir forystu forseta nýs og umdeilds stjórnlagaþings Venesúela ætlar að rannsaka ofbeldisverk sem eru framin af pólitískum ástæðum eða óumburðarlyndi 9. ágúst 2017 15:33
Leiðtogar stjórnarandstöðu Venesúela ákærðir fyrir landráð Nýskipað stjórnlagaráð Venesúela ákvað í gær einróma að draga leiðtoga stjórnarandstöðunnar þar í landi fyrir dóm vegna meintra landráða þeirra. 31. ágúst 2017 07:00
Trump veldur titringi í Rómönsku-Ameríku Suðurameríska fríverslunar- og tollabandalagið Mercosur hefur fordæmt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir að segjast vera að íhuga hernaðaríhlutun í Venesúela og fullyrða að samtal og samningar séu einu leiðirnar til að efla framgang lýðræðis í Venesúela. 12. ágúst 2017 23:48
Maduro fyrirskipar miklar heræfingar eftir ummæli Trump Forseti Venesúela sagði í sjónvarpsávarpi að almenningur þurfi að vera reiðubúinn að verja heimalandið gegn oki bandarískra heimsvaldssinna. 15. ágúst 2017 08:18