Antonio Conte setur spænska framherjann Alvaro Morata í byrjunarliðið sitt og þá spilar Tiemoue Bakayoko sinn fyrsta leik fyrir Chelsea. Gary Cahill tekur út leikbann eftir rauða spjaldið um síðustu helgi og Andreas Christensen tekur stöðu hans.
Mauricio Pochettino gerir tvær breytingar á liðinu sem vann Newcastle í fyrstu umferðinni. Kieran Trippier kemur inn fyrir Kyle Walker-Peters í hægri bakvarðarstöðuna og þá er Victor Wanyama inn á miðjunni í staðinn fyrir Moussa Sissoko.
Byrjunarlið Tottenham í leiknum:
#THFC: Lloris (C), Trippier, Alderweireld, Vertonghen, Davies, Dier, Wanyama, Dembele, Eriksen, Dele, Kane. #COYSpic.twitter.com/gvAztjzbzO
— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) August 20, 2017
Byrjunarlið Chelsea í leiknum:
Here's how the Blues line up... #TOTCHEpic.twitter.com/EoImpRuts3
— Chelsea FC (@ChelseaFC) August 20, 2017