Wilders hefur kosningabaráttuna með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ atli ísleifsson skrifar 18. febrúar 2017 15:19 Geert Wilders er leiðtogi popúlistaflokksins Frelsisflokksins sem berst harkalega gegn komu innflytjenda og Evrópusamvinnu. Vísir/afp Hollenski popúlistinn Geert Wilders hefur hafið kosningabaráttu sína með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ og heita því að Holland verði „aftur okkar“. Frelsisflokkur Wilders hefur jafnan mælst stærstur í skoðanakönnunum á síðustu mánuðum en kosningar fara fram í Hollandi þann 15. mars næstkomandi. Wilders hefur jafnframt lofað að banna múslimska innflytjendur og að láta loka moskum í landinu. Hollensku þingkosningarnar eru af mörgum taldar geta gefið fyrirheit um það sem koma skal í öðrum kosningum í álfunni síðar á árinu. Frakkar munu til að mynda kjósa sér nýjan forseta í vor og Þjóðverjar nýtt þing í september.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Einungis tveir mánuðir eru síðan hann var dæmdur sekur um hatursummæli vegna loforðs hans um að fækka Marokkómönnum í Hollandi. Wilders ávarpaði stuðningsmenn sína í dag í Spijkenisse, einu helsta vígi Frelsisflokksins, skammt frá stórborginni Rotterdam. „Það er mikið um marokkósk úrhrök í Hollandi sem gera göturnar óöruggar. Ef þú vilt ná landinu okkar aftur, gera Holland aftur að landi fyrir hollenska fólkið, þá er bara hægt að greiða atkvæði með einum flokki,“ sagði Wilders sem lagði þó áherslu á að allir Marokkómenn væri ekki „úrhrök“. Árið 2011 voru 167 þúsund manns sem fæddust í Marokkó í Hollandi. Frelsisflokkurinn berst harkalega gegn komu innflytjenda til Hollands og Evrópusamvinnu. Tengdar fréttir Rutte segir núll prósent líkur á að hann muni vinna með Wilders Kosningabaráttan í Hollandi er hafin, en þingkosningar fara þar fram 15. mars næstkomandi. 12. febrúar 2017 20:08 Dregur úr stuðningi við flokk Wilders VVD-flokkur forsætisráðherrans Mark Rutte mælist nú stærstur. 16. febrúar 2017 14:23 Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Hollenski popúlistinn Geert Wilders hefur hafið kosningabaráttu sína með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ og heita því að Holland verði „aftur okkar“. Frelsisflokkur Wilders hefur jafnan mælst stærstur í skoðanakönnunum á síðustu mánuðum en kosningar fara fram í Hollandi þann 15. mars næstkomandi. Wilders hefur jafnframt lofað að banna múslimska innflytjendur og að láta loka moskum í landinu. Hollensku þingkosningarnar eru af mörgum taldar geta gefið fyrirheit um það sem koma skal í öðrum kosningum í álfunni síðar á árinu. Frakkar munu til að mynda kjósa sér nýjan forseta í vor og Þjóðverjar nýtt þing í september.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Einungis tveir mánuðir eru síðan hann var dæmdur sekur um hatursummæli vegna loforðs hans um að fækka Marokkómönnum í Hollandi. Wilders ávarpaði stuðningsmenn sína í dag í Spijkenisse, einu helsta vígi Frelsisflokksins, skammt frá stórborginni Rotterdam. „Það er mikið um marokkósk úrhrök í Hollandi sem gera göturnar óöruggar. Ef þú vilt ná landinu okkar aftur, gera Holland aftur að landi fyrir hollenska fólkið, þá er bara hægt að greiða atkvæði með einum flokki,“ sagði Wilders sem lagði þó áherslu á að allir Marokkómenn væri ekki „úrhrök“. Árið 2011 voru 167 þúsund manns sem fæddust í Marokkó í Hollandi. Frelsisflokkurinn berst harkalega gegn komu innflytjenda til Hollands og Evrópusamvinnu.
Tengdar fréttir Rutte segir núll prósent líkur á að hann muni vinna með Wilders Kosningabaráttan í Hollandi er hafin, en þingkosningar fara þar fram 15. mars næstkomandi. 12. febrúar 2017 20:08 Dregur úr stuðningi við flokk Wilders VVD-flokkur forsætisráðherrans Mark Rutte mælist nú stærstur. 16. febrúar 2017 14:23 Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Sjá meira
Rutte segir núll prósent líkur á að hann muni vinna með Wilders Kosningabaráttan í Hollandi er hafin, en þingkosningar fara þar fram 15. mars næstkomandi. 12. febrúar 2017 20:08
Dregur úr stuðningi við flokk Wilders VVD-flokkur forsætisráðherrans Mark Rutte mælist nú stærstur. 16. febrúar 2017 14:23
Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15. febrúar 2017 09:00