Wilders hefur kosningabaráttuna með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ atli ísleifsson skrifar 18. febrúar 2017 15:19 Geert Wilders er leiðtogi popúlistaflokksins Frelsisflokksins sem berst harkalega gegn komu innflytjenda og Evrópusamvinnu. Vísir/afp Hollenski popúlistinn Geert Wilders hefur hafið kosningabaráttu sína með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ og heita því að Holland verði „aftur okkar“. Frelsisflokkur Wilders hefur jafnan mælst stærstur í skoðanakönnunum á síðustu mánuðum en kosningar fara fram í Hollandi þann 15. mars næstkomandi. Wilders hefur jafnframt lofað að banna múslimska innflytjendur og að láta loka moskum í landinu. Hollensku þingkosningarnar eru af mörgum taldar geta gefið fyrirheit um það sem koma skal í öðrum kosningum í álfunni síðar á árinu. Frakkar munu til að mynda kjósa sér nýjan forseta í vor og Þjóðverjar nýtt þing í september.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Einungis tveir mánuðir eru síðan hann var dæmdur sekur um hatursummæli vegna loforðs hans um að fækka Marokkómönnum í Hollandi. Wilders ávarpaði stuðningsmenn sína í dag í Spijkenisse, einu helsta vígi Frelsisflokksins, skammt frá stórborginni Rotterdam. „Það er mikið um marokkósk úrhrök í Hollandi sem gera göturnar óöruggar. Ef þú vilt ná landinu okkar aftur, gera Holland aftur að landi fyrir hollenska fólkið, þá er bara hægt að greiða atkvæði með einum flokki,“ sagði Wilders sem lagði þó áherslu á að allir Marokkómenn væri ekki „úrhrök“. Árið 2011 voru 167 þúsund manns sem fæddust í Marokkó í Hollandi. Frelsisflokkurinn berst harkalega gegn komu innflytjenda til Hollands og Evrópusamvinnu. Tengdar fréttir Rutte segir núll prósent líkur á að hann muni vinna með Wilders Kosningabaráttan í Hollandi er hafin, en þingkosningar fara þar fram 15. mars næstkomandi. 12. febrúar 2017 20:08 Dregur úr stuðningi við flokk Wilders VVD-flokkur forsætisráðherrans Mark Rutte mælist nú stærstur. 16. febrúar 2017 14:23 Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Hollenski popúlistinn Geert Wilders hefur hafið kosningabaráttu sína með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ og heita því að Holland verði „aftur okkar“. Frelsisflokkur Wilders hefur jafnan mælst stærstur í skoðanakönnunum á síðustu mánuðum en kosningar fara fram í Hollandi þann 15. mars næstkomandi. Wilders hefur jafnframt lofað að banna múslimska innflytjendur og að láta loka moskum í landinu. Hollensku þingkosningarnar eru af mörgum taldar geta gefið fyrirheit um það sem koma skal í öðrum kosningum í álfunni síðar á árinu. Frakkar munu til að mynda kjósa sér nýjan forseta í vor og Þjóðverjar nýtt þing í september.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Einungis tveir mánuðir eru síðan hann var dæmdur sekur um hatursummæli vegna loforðs hans um að fækka Marokkómönnum í Hollandi. Wilders ávarpaði stuðningsmenn sína í dag í Spijkenisse, einu helsta vígi Frelsisflokksins, skammt frá stórborginni Rotterdam. „Það er mikið um marokkósk úrhrök í Hollandi sem gera göturnar óöruggar. Ef þú vilt ná landinu okkar aftur, gera Holland aftur að landi fyrir hollenska fólkið, þá er bara hægt að greiða atkvæði með einum flokki,“ sagði Wilders sem lagði þó áherslu á að allir Marokkómenn væri ekki „úrhrök“. Árið 2011 voru 167 þúsund manns sem fæddust í Marokkó í Hollandi. Frelsisflokkurinn berst harkalega gegn komu innflytjenda til Hollands og Evrópusamvinnu.
Tengdar fréttir Rutte segir núll prósent líkur á að hann muni vinna með Wilders Kosningabaráttan í Hollandi er hafin, en þingkosningar fara þar fram 15. mars næstkomandi. 12. febrúar 2017 20:08 Dregur úr stuðningi við flokk Wilders VVD-flokkur forsætisráðherrans Mark Rutte mælist nú stærstur. 16. febrúar 2017 14:23 Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Rutte segir núll prósent líkur á að hann muni vinna með Wilders Kosningabaráttan í Hollandi er hafin, en þingkosningar fara þar fram 15. mars næstkomandi. 12. febrúar 2017 20:08
Dregur úr stuðningi við flokk Wilders VVD-flokkur forsætisráðherrans Mark Rutte mælist nú stærstur. 16. febrúar 2017 14:23
Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15. febrúar 2017 09:00