Wilders hefur kosningabaráttuna með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ atli ísleifsson skrifar 18. febrúar 2017 15:19 Geert Wilders er leiðtogi popúlistaflokksins Frelsisflokksins sem berst harkalega gegn komu innflytjenda og Evrópusamvinnu. Vísir/afp Hollenski popúlistinn Geert Wilders hefur hafið kosningabaráttu sína með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ og heita því að Holland verði „aftur okkar“. Frelsisflokkur Wilders hefur jafnan mælst stærstur í skoðanakönnunum á síðustu mánuðum en kosningar fara fram í Hollandi þann 15. mars næstkomandi. Wilders hefur jafnframt lofað að banna múslimska innflytjendur og að láta loka moskum í landinu. Hollensku þingkosningarnar eru af mörgum taldar geta gefið fyrirheit um það sem koma skal í öðrum kosningum í álfunni síðar á árinu. Frakkar munu til að mynda kjósa sér nýjan forseta í vor og Þjóðverjar nýtt þing í september.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Einungis tveir mánuðir eru síðan hann var dæmdur sekur um hatursummæli vegna loforðs hans um að fækka Marokkómönnum í Hollandi. Wilders ávarpaði stuðningsmenn sína í dag í Spijkenisse, einu helsta vígi Frelsisflokksins, skammt frá stórborginni Rotterdam. „Það er mikið um marokkósk úrhrök í Hollandi sem gera göturnar óöruggar. Ef þú vilt ná landinu okkar aftur, gera Holland aftur að landi fyrir hollenska fólkið, þá er bara hægt að greiða atkvæði með einum flokki,“ sagði Wilders sem lagði þó áherslu á að allir Marokkómenn væri ekki „úrhrök“. Árið 2011 voru 167 þúsund manns sem fæddust í Marokkó í Hollandi. Frelsisflokkurinn berst harkalega gegn komu innflytjenda til Hollands og Evrópusamvinnu. Tengdar fréttir Rutte segir núll prósent líkur á að hann muni vinna með Wilders Kosningabaráttan í Hollandi er hafin, en þingkosningar fara þar fram 15. mars næstkomandi. 12. febrúar 2017 20:08 Dregur úr stuðningi við flokk Wilders VVD-flokkur forsætisráðherrans Mark Rutte mælist nú stærstur. 16. febrúar 2017 14:23 Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Hollenski popúlistinn Geert Wilders hefur hafið kosningabaráttu sína með því að kalla Marokkómenn „úrhrök“ og heita því að Holland verði „aftur okkar“. Frelsisflokkur Wilders hefur jafnan mælst stærstur í skoðanakönnunum á síðustu mánuðum en kosningar fara fram í Hollandi þann 15. mars næstkomandi. Wilders hefur jafnframt lofað að banna múslimska innflytjendur og að láta loka moskum í landinu. Hollensku þingkosningarnar eru af mörgum taldar geta gefið fyrirheit um það sem koma skal í öðrum kosningum í álfunni síðar á árinu. Frakkar munu til að mynda kjósa sér nýjan forseta í vor og Þjóðverjar nýtt þing í september.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Einungis tveir mánuðir eru síðan hann var dæmdur sekur um hatursummæli vegna loforðs hans um að fækka Marokkómönnum í Hollandi. Wilders ávarpaði stuðningsmenn sína í dag í Spijkenisse, einu helsta vígi Frelsisflokksins, skammt frá stórborginni Rotterdam. „Það er mikið um marokkósk úrhrök í Hollandi sem gera göturnar óöruggar. Ef þú vilt ná landinu okkar aftur, gera Holland aftur að landi fyrir hollenska fólkið, þá er bara hægt að greiða atkvæði með einum flokki,“ sagði Wilders sem lagði þó áherslu á að allir Marokkómenn væri ekki „úrhrök“. Árið 2011 voru 167 þúsund manns sem fæddust í Marokkó í Hollandi. Frelsisflokkurinn berst harkalega gegn komu innflytjenda til Hollands og Evrópusamvinnu.
Tengdar fréttir Rutte segir núll prósent líkur á að hann muni vinna með Wilders Kosningabaráttan í Hollandi er hafin, en þingkosningar fara þar fram 15. mars næstkomandi. 12. febrúar 2017 20:08 Dregur úr stuðningi við flokk Wilders VVD-flokkur forsætisráðherrans Mark Rutte mælist nú stærstur. 16. febrúar 2017 14:23 Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Rutte segir núll prósent líkur á að hann muni vinna með Wilders Kosningabaráttan í Hollandi er hafin, en þingkosningar fara þar fram 15. mars næstkomandi. 12. febrúar 2017 20:08
Dregur úr stuðningi við flokk Wilders VVD-flokkur forsætisráðherrans Mark Rutte mælist nú stærstur. 16. febrúar 2017 14:23
Allt sem þú þarft að vita um hollensku þingkosningarnar Augu íbúa Evrópu munu beinast að Hollandi um miðjan næsta mánuð þar sem fram fara þingkosningar þann 15. mars. 15. febrúar 2017 09:00