Lík svissneskra hjóna fundust eftir 75 ár undir jökli Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2017 21:41 Munir í eigu hjónanna fundust á vettvangi, þar á meðal föt og skór. Vísir/afp Tvö lík fundust á jökli í Sviss í síðustu viku en þar eru talin vera komin í leitirnar hjónin Marcelin og Francine Dumoulin. Þau hurfu á svæðinu árið 1942 en BBC greindi frá málinu. Dumoulin-hjónin héldu af stað til að vitja kúa sinna í svissnesku Ölpunum í ágúst árið 1942. Þau sneru aldrei aftur en talið er að þau hafi dottið ofan í sprungu í Tsanfleuron-jökli. Yngsta dóttir hjónanna, sem nú er 79 ára, sagðist ætla að gefa foreldrum sínum „jarðarförina sem þau ættu skilið.“ „Við eyddum allri ævi okkar í að leita að þeim,“ sagði Marceline Udry Dumoulin í viðtali við blaðið Lausanne daily Le Matin. „Ég get sagt það að eftir 75 ára bið veita þessar fréttir mér djúpstæða ró,“ sagði dóttirin enn fremur. Enn á eftir að greina erfðaefni úr líkunum til að staðfesta að um sé að ræða Dumoulin-hjónin. Starfsmaður skíðalyftufyrirtækis fann líkin á Tsanfleuron-jöklinum í síðustu viku en þá fundust einnig munir sem taldir eru hafa verið í eigu hjónanna. Þar á meðal voru bakpoki, glerflaska og bæði kvenmanns- og karlmannsskór. Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english June 17th is Independence Day News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Tvö lík fundust á jökli í Sviss í síðustu viku en þar eru talin vera komin í leitirnar hjónin Marcelin og Francine Dumoulin. Þau hurfu á svæðinu árið 1942 en BBC greindi frá málinu. Dumoulin-hjónin héldu af stað til að vitja kúa sinna í svissnesku Ölpunum í ágúst árið 1942. Þau sneru aldrei aftur en talið er að þau hafi dottið ofan í sprungu í Tsanfleuron-jökli. Yngsta dóttir hjónanna, sem nú er 79 ára, sagðist ætla að gefa foreldrum sínum „jarðarförina sem þau ættu skilið.“ „Við eyddum allri ævi okkar í að leita að þeim,“ sagði Marceline Udry Dumoulin í viðtali við blaðið Lausanne daily Le Matin. „Ég get sagt það að eftir 75 ára bið veita þessar fréttir mér djúpstæða ró,“ sagði dóttirin enn fremur. Enn á eftir að greina erfðaefni úr líkunum til að staðfesta að um sé að ræða Dumoulin-hjónin. Starfsmaður skíðalyftufyrirtækis fann líkin á Tsanfleuron-jöklinum í síðustu viku en þá fundust einnig munir sem taldir eru hafa verið í eigu hjónanna. Þar á meðal voru bakpoki, glerflaska og bæði kvenmanns- og karlmannsskór.
Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english June 17th is Independence Day News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira