Rio: Zlatan ástæðan fyrir markaþurrð Lukaku Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. nóvember 2017 17:30 Rio í leik með Man. Utd. vísir/getty Endurkoma Zlatan Ibrahimovic í lið Manchester United er að valda Romelu Lukaku vandræðum segir Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður United. Lukaku var keyptur frá Everton fyrir 75 milljónir punda í sumar og byrjaði hann feril sinn hjá United glæsilega, skoraði 11 mörk í fyrstu 10 leikjum sínum. Nú hefur hins vegar hægst á framherjanum og hefur hann aðeins náð einu marki í síðustu 11 leikjum. „Stærsta vandamálið fyrir hann er að Zlatan Ibrahimovic er þarna. Að vita af stórum framherja sem er fyrir aftan þig í goggunarröðinni og vill spila, það setur pressu á þig sem sumum finnst erfitt að eiga við,“ sagði Ferdinand, en hann er sparkspekingur fyrir bresku sjónvarpsstöðina BT Sport. Endurkoma Svíans til United olli miklum umræðum um einmitt þessar afleiðingar, hvort hann og Lukaku myndu passa vel saman. Ferdinand virðist sannfærður um að það sé raunin, en annar fyrrum leikmaður United, Ryan Giggs, er ekki sammála. Hann segir Ibrahimovic ekki ógna Lukaku, heldur geti hann hjálpað Belganum með því að smita sjálfstrausti sínu yfir á hann. Giggs sagði það þó mikilvægt fyrir Lukaku að stíga upp í næstu tveimur leikjum United, gegn Arsenal og Manchester City. „Hann var keyptur til þess að skora mörk í leikjunum sem United var að fá jafntefli í á síðustu leiktíð. En, það er í þessum stóru leikjum sem liðið þarf mest á honum að halda.“ Belginn fór illa með gott marktækifæri í 4-2 sigrinum á Watford á þriðjudaginn, þar sem hann hafði opið markið fyrir framan sig, en tókst ekki að koma skoti á markið. Eftir leikinn sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United, að hann hefði fulla trú á Lukaku og hefði ekki áhyggjur af því að mörkin kæmu ekki svo lengi sem hann héldi áfram að vinna vel fyrir liðið. Enski boltinn Tengdar fréttir Messan ræðir leik Manchester United: Ég elska að sjá svona hluti Romelu Lukaku, framherji Manchester United, var í sviðsljósinu í leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina og strákarnir í Messunni fjölluðu um Belgann og þátttöku hans í sigri síns liðs. 27. nóvember 2017 11:00 Mourinho: Lukaku þarf að fá stóran skósamning Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, kenndi skóbúnaði framherjans Romelu Lukaku um að hann skoraði ekki í leiknum gegn Watford í gær. 29. nóvember 2017 10:00 Young reyndist gamla liðinu erfiður Ashley Young skoraði tvívegis þegar Manchester United vann 2-4 útisigur á Watford í kvöld. 28. nóvember 2017 21:45 Lukaku fer ekki í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að aðhafast frekar í máli framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 27. nóvember 2017 13:37 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Endurkoma Zlatan Ibrahimovic í lið Manchester United er að valda Romelu Lukaku vandræðum segir Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður United. Lukaku var keyptur frá Everton fyrir 75 milljónir punda í sumar og byrjaði hann feril sinn hjá United glæsilega, skoraði 11 mörk í fyrstu 10 leikjum sínum. Nú hefur hins vegar hægst á framherjanum og hefur hann aðeins náð einu marki í síðustu 11 leikjum. „Stærsta vandamálið fyrir hann er að Zlatan Ibrahimovic er þarna. Að vita af stórum framherja sem er fyrir aftan þig í goggunarröðinni og vill spila, það setur pressu á þig sem sumum finnst erfitt að eiga við,“ sagði Ferdinand, en hann er sparkspekingur fyrir bresku sjónvarpsstöðina BT Sport. Endurkoma Svíans til United olli miklum umræðum um einmitt þessar afleiðingar, hvort hann og Lukaku myndu passa vel saman. Ferdinand virðist sannfærður um að það sé raunin, en annar fyrrum leikmaður United, Ryan Giggs, er ekki sammála. Hann segir Ibrahimovic ekki ógna Lukaku, heldur geti hann hjálpað Belganum með því að smita sjálfstrausti sínu yfir á hann. Giggs sagði það þó mikilvægt fyrir Lukaku að stíga upp í næstu tveimur leikjum United, gegn Arsenal og Manchester City. „Hann var keyptur til þess að skora mörk í leikjunum sem United var að fá jafntefli í á síðustu leiktíð. En, það er í þessum stóru leikjum sem liðið þarf mest á honum að halda.“ Belginn fór illa með gott marktækifæri í 4-2 sigrinum á Watford á þriðjudaginn, þar sem hann hafði opið markið fyrir framan sig, en tókst ekki að koma skoti á markið. Eftir leikinn sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United, að hann hefði fulla trú á Lukaku og hefði ekki áhyggjur af því að mörkin kæmu ekki svo lengi sem hann héldi áfram að vinna vel fyrir liðið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Messan ræðir leik Manchester United: Ég elska að sjá svona hluti Romelu Lukaku, framherji Manchester United, var í sviðsljósinu í leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina og strákarnir í Messunni fjölluðu um Belgann og þátttöku hans í sigri síns liðs. 27. nóvember 2017 11:00 Mourinho: Lukaku þarf að fá stóran skósamning Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, kenndi skóbúnaði framherjans Romelu Lukaku um að hann skoraði ekki í leiknum gegn Watford í gær. 29. nóvember 2017 10:00 Young reyndist gamla liðinu erfiður Ashley Young skoraði tvívegis þegar Manchester United vann 2-4 útisigur á Watford í kvöld. 28. nóvember 2017 21:45 Lukaku fer ekki í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að aðhafast frekar í máli framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 27. nóvember 2017 13:37 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Sjá meira
Messan ræðir leik Manchester United: Ég elska að sjá svona hluti Romelu Lukaku, framherji Manchester United, var í sviðsljósinu í leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina og strákarnir í Messunni fjölluðu um Belgann og þátttöku hans í sigri síns liðs. 27. nóvember 2017 11:00
Mourinho: Lukaku þarf að fá stóran skósamning Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, kenndi skóbúnaði framherjans Romelu Lukaku um að hann skoraði ekki í leiknum gegn Watford í gær. 29. nóvember 2017 10:00
Young reyndist gamla liðinu erfiður Ashley Young skoraði tvívegis þegar Manchester United vann 2-4 útisigur á Watford í kvöld. 28. nóvember 2017 21:45
Lukaku fer ekki í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að aðhafast frekar í máli framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 27. nóvember 2017 13:37