Gert að greiða 24 milljónir vegna nektarmynda af Katrínu Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2017 13:23 Vilhjálmur og Katrín. Vísir/EPA Frönsku tímariti hefur verið gert að greiða tæpar 24 milljónir króna vegna nektarmynda sem birtar voru af Katrínu, hertogaynjunni af Cambridge, árið 2012. Þetta er úrskurður dómstóls í Frakklandi. Katrín og Vilhjálmur höfðu farið fram á eina og hálfa milljón evra í skaðabætur, sem samsvarar um 187 milljónum króna. Tímaritinu Closer var hins vegar gert að greiða hundrað þúsund evrur í skaðabætur. Það er um 12,5 milljónir króna. Þar að auki var ritstjóra tímaritsins og útgefanda hvorum gert að greiða 45 þúsund evrur í sekt. Það er hámarksrefsingin við broti sem þessu samvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Lögmaður tímaritsins ánægður Lögmaður Closer segist ánægður með niðurstöðuna, en talsmaður bresku konungsfjölskyldunnar vildi ekki tjá sig um málið og sagði von á tilkynningu í dag. Umræddar myndir voru teknar í suðurhluta Frakklands í september 2012 þar sem Katrín og Vilhjálmur voru í fríi. Myndir af Katrínu þar sem hún var ber að ofan við sundlaug náðust með stórri aðdráttarlinsu. Konungsfjölskyldan brást reið við þessum myndum og neituðu fjölmiðlar í Bretlandi að kaupa þær til birtingar. Vilhjálmur og Katrín höfðuð mál gegn Closer fyrir að brjóta á friðhelgi einkalífs þeirra og fengu lögbann gegn frekari birtingu myndanna. Í bréfi frá Vilhjálmi, sem lesið var uppi fyrir dómi, sagði hann að atvikið hefði minnt sig á hvernig ljósmyndarar eltu móður sína Díönu prinsessu á röndum. Starfsmönnum Closer var einnig gert að afhenda konungsfjölskyldunni allar útgáfur af myndunum. Kóngafólk Tengdar fréttir Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Frönsku tímariti hefur verið gert að greiða tæpar 24 milljónir króna vegna nektarmynda sem birtar voru af Katrínu, hertogaynjunni af Cambridge, árið 2012. Þetta er úrskurður dómstóls í Frakklandi. Katrín og Vilhjálmur höfðu farið fram á eina og hálfa milljón evra í skaðabætur, sem samsvarar um 187 milljónum króna. Tímaritinu Closer var hins vegar gert að greiða hundrað þúsund evrur í skaðabætur. Það er um 12,5 milljónir króna. Þar að auki var ritstjóra tímaritsins og útgefanda hvorum gert að greiða 45 þúsund evrur í sekt. Það er hámarksrefsingin við broti sem þessu samvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.Lögmaður tímaritsins ánægður Lögmaður Closer segist ánægður með niðurstöðuna, en talsmaður bresku konungsfjölskyldunnar vildi ekki tjá sig um málið og sagði von á tilkynningu í dag. Umræddar myndir voru teknar í suðurhluta Frakklands í september 2012 þar sem Katrín og Vilhjálmur voru í fríi. Myndir af Katrínu þar sem hún var ber að ofan við sundlaug náðust með stórri aðdráttarlinsu. Konungsfjölskyldan brást reið við þessum myndum og neituðu fjölmiðlar í Bretlandi að kaupa þær til birtingar. Vilhjálmur og Katrín höfðuð mál gegn Closer fyrir að brjóta á friðhelgi einkalífs þeirra og fengu lögbann gegn frekari birtingu myndanna. Í bréfi frá Vilhjálmi, sem lesið var uppi fyrir dómi, sagði hann að atvikið hefði minnt sig á hvernig ljósmyndarar eltu móður sína Díönu prinsessu á röndum. Starfsmönnum Closer var einnig gert að afhenda konungsfjölskyldunni allar útgáfur af myndunum.
Kóngafólk Tengdar fréttir Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Katrín og Vilhjálmur eiga von á barni Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur, Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 4. september 2017 09:31