Sjáðu frábær tilþrif Elínar Mettu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2017 22:26 Landsliðskonan Elín Metta Jensen sýndi frábær tilþrif þegar hún skoraði annað mark Vals í 2-0 sigri á Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Á 75. mínútu tók Pála Marie Einarsdóttir langt innkast inn á vítateig Blika. Elín Metta tók við boltanum en var fljótt umkringd varnarmönnum gestanna. En með skemmtilegum snúning á endalínunni tók hún tvo varnarmenn Breiðabliks úr leik. Þegar Elín Metta kom að markteigslínunni vinstra megin þrumaði hún boltanum svo upp í þaknetið og kom Val í 2-0. Þetta var áttunda mark Elínar Mettu í Pepsi-deildinni í sumar. Hún er markahæsti leikmaður Vals á tímabilinu. Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Vals og það var heldur ekki af verri endanum. Hún fékk þá boltann inni í vítateig Blika og lyfti honum í fjærhornið framhjá Sonný Láru Þráinsdóttur. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.Nánar má lesa leik Vals og Breiðabliks með því að smella hér. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12 Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt | Myndir Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 20:03 Umfjöllun og viðtöl: Valur 2 - 0 Breiðablik | Sterkur heimasigur hjá Valskonum Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10. ágúst 2017 22:00 Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57 Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 21:07 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Landsliðskonan Elín Metta Jensen sýndi frábær tilþrif þegar hún skoraði annað mark Vals í 2-0 sigri á Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Á 75. mínútu tók Pála Marie Einarsdóttir langt innkast inn á vítateig Blika. Elín Metta tók við boltanum en var fljótt umkringd varnarmönnum gestanna. En með skemmtilegum snúning á endalínunni tók hún tvo varnarmenn Breiðabliks úr leik. Þegar Elín Metta kom að markteigslínunni vinstra megin þrumaði hún boltanum svo upp í þaknetið og kom Val í 2-0. Þetta var áttunda mark Elínar Mettu í Pepsi-deildinni í sumar. Hún er markahæsti leikmaður Vals á tímabilinu. Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Vals og það var heldur ekki af verri endanum. Hún fékk þá boltann inni í vítateig Blika og lyfti honum í fjærhornið framhjá Sonný Láru Þráinsdóttur. Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.Nánar má lesa leik Vals og Breiðabliks með því að smella hér.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12 Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt | Myndir Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 20:03 Umfjöllun og viðtöl: Valur 2 - 0 Breiðablik | Sterkur heimasigur hjá Valskonum Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10. ágúst 2017 22:00 Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57 Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 21:07 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Sjá meira
Langþráður sigur FH-inga Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 9. ágúst 2017 21:12
Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt | Myndir Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 20:03
Umfjöllun og viðtöl: Valur 2 - 0 Breiðablik | Sterkur heimasigur hjá Valskonum Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10. ágúst 2017 22:00
Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10. ágúst 2017 19:57
Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10. ágúst 2017 21:07