Hefur eitthvað breyst á 39 dögum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 07:00 Framherjinn öflugi frá Mexíkó, Stephany Mayor, fagnar hér öðru marka sinna í síðasta leik Þórs/KA sem fór fram 2. júlí síðastliðinn. vísir/eyþór Toppliðið Þór/KA spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna eftir 39 daga frí vegna Evrópumótsins í Hollandi. Norðanstúlkur taka þá á móti Fylki á heimavelli sínum. Það getur margt breyst í svo löngu fríi og margir bíða spenntir eftir því hvernig þjálfaranum, Halldóri Jóni Sigurðssyni, hefur tekist að halda sínum konum við efnið allan þennan tíma. Þór/KA-liðið fór meðal annars í æfingaferð til Hollands og fylgdist með íslenska kvennalandsliðinu á EM þar sem Sandra María Jessen var fulltrúi liðsins. Þór/KA fór í fríið með sex stiga forystu á toppnum en Stjörnukonur minnkuðu það í fimm stig með jafntefli í Grindavík í síðustu viku. Þór/KA vann 2-1 útisigur á Blikum í síðasta leik sínum sem fór fram 2. júlí síðastliðinn. Stephany Mayor skoraði bæði mörk liðsins í þessum risastóra sigri í Smáranum en hún var þá búin að skora í sjö af síðustu átta leikjum liðsins og enginn sóknarmaður var heitari í deildinni. Þór/KA hefur enn ekki tapað í Pepsi-deildinni í sumar og er með tíu sigra í leikjunum ellefu. Liðin í næstu sætum á eftir hafa ekki lengur efni á að misstíga sig. Liðin í næstu fjórum sætum mætast innbyrðis í kvöld og með hagstæðum úrslitum gæti Þór/KA stigið enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum. Stjarnan (2. sæti) og ÍBV (3. sæti) mætast í Garðabænum og Breiðablik (4. sæti) heimsækir Val (5. sæti) í sjónvarpsleik umferðarinnar. Þór/KA gæti mest verið með sjö stiga forystu eftir leiki kvöldsins. Þór/KA-liðið spilaði átta deildar- og bikarleiki á síðustu 39 dögunum fyrir EM-fríið og ekkert lið í deildinni leit þá betur út. Í kvöld fáum við fyrstu vísbendinguna um það hvort eitthvað hefur breyst á þessum sex vikum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira
Toppliðið Þór/KA spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna eftir 39 daga frí vegna Evrópumótsins í Hollandi. Norðanstúlkur taka þá á móti Fylki á heimavelli sínum. Það getur margt breyst í svo löngu fríi og margir bíða spenntir eftir því hvernig þjálfaranum, Halldóri Jóni Sigurðssyni, hefur tekist að halda sínum konum við efnið allan þennan tíma. Þór/KA-liðið fór meðal annars í æfingaferð til Hollands og fylgdist með íslenska kvennalandsliðinu á EM þar sem Sandra María Jessen var fulltrúi liðsins. Þór/KA fór í fríið með sex stiga forystu á toppnum en Stjörnukonur minnkuðu það í fimm stig með jafntefli í Grindavík í síðustu viku. Þór/KA vann 2-1 útisigur á Blikum í síðasta leik sínum sem fór fram 2. júlí síðastliðinn. Stephany Mayor skoraði bæði mörk liðsins í þessum risastóra sigri í Smáranum en hún var þá búin að skora í sjö af síðustu átta leikjum liðsins og enginn sóknarmaður var heitari í deildinni. Þór/KA hefur enn ekki tapað í Pepsi-deildinni í sumar og er með tíu sigra í leikjunum ellefu. Liðin í næstu sætum á eftir hafa ekki lengur efni á að misstíga sig. Liðin í næstu fjórum sætum mætast innbyrðis í kvöld og með hagstæðum úrslitum gæti Þór/KA stigið enn eitt skrefið í átt að Íslandsmeistaratitlinum. Stjarnan (2. sæti) og ÍBV (3. sæti) mætast í Garðabænum og Breiðablik (4. sæti) heimsækir Val (5. sæti) í sjónvarpsleik umferðarinnar. Þór/KA gæti mest verið með sjö stiga forystu eftir leiki kvöldsins. Þór/KA-liðið spilaði átta deildar- og bikarleiki á síðustu 39 dögunum fyrir EM-fríið og ekkert lið í deildinni leit þá betur út. Í kvöld fáum við fyrstu vísbendinguna um það hvort eitthvað hefur breyst á þessum sex vikum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Sjá meira