Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2017 09:00 Paul Pogba. vísir/getty Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. Lampard skoraði 177 mörk af miðjunni í ensku úrvalsdeildinni og á að vita hvað hann talar um. United greiddi 90 milljónir punda fyrir Pogba og ætlast því til mikils af honum. Pogba er búinn að skora fjögur mörk í vetur og leggja upp þrjú. Ekkert þeirra kom í leik gegn bestu liðum deildarinnar. „Hann er ekki búinn að sýna okkur sitt besta. Hann er sterkur, með frábæra fætur, stærri og sterkari en flestir. Þegar menn eru með 90 milljón punda verðmiða á bakinu þá er ætlast til meiru af sér. Ég er enn að velta fyrir mér hver sé hans besta staða eða hvernig leikmaður hann sé. Hvernig leikmaður vill hann vera,“ spurði Lampard.Pogba og Zlatan hafa náð ágætlega saman.vísir/getty„Mér finnst hann hafa fallið milli skips og bryggju. Lið vill ná úrslitum með 90 milljón punda manni. Það hefur ekki gerst. Hann er ungur og mun kannski gera það síðar en hann hefur ekki breytt leikjum fyrir Man. Utd. „Fyrir hvaða leikmann myndirðu greiða svona pening? Suarez, Ronaldo og Messi. Þeir skora 40 til 50 mörk á tímabili og vinna leiki upp á eigin spýtur í hverri einustu viku. Við vitum ekki enn hvort Paul Pogba geti gert það. „Það þarf vissulega að gefa honum tíma og verður áhugavert að sjá hvort hann bæti leik sinn á næsta tímabili. Á einhverjum tímapunkti verður hann samt að vera yfirburðamaður á miðjunni. Ég held að hann geti það. Vandamálið er samt að þegar maðru borgar 90 milljónir punda fyrir mann þá vill ekki fá 90 milljón vandamál,“ segir Lampard. Enski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira
Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. Lampard skoraði 177 mörk af miðjunni í ensku úrvalsdeildinni og á að vita hvað hann talar um. United greiddi 90 milljónir punda fyrir Pogba og ætlast því til mikils af honum. Pogba er búinn að skora fjögur mörk í vetur og leggja upp þrjú. Ekkert þeirra kom í leik gegn bestu liðum deildarinnar. „Hann er ekki búinn að sýna okkur sitt besta. Hann er sterkur, með frábæra fætur, stærri og sterkari en flestir. Þegar menn eru með 90 milljón punda verðmiða á bakinu þá er ætlast til meiru af sér. Ég er enn að velta fyrir mér hver sé hans besta staða eða hvernig leikmaður hann sé. Hvernig leikmaður vill hann vera,“ spurði Lampard.Pogba og Zlatan hafa náð ágætlega saman.vísir/getty„Mér finnst hann hafa fallið milli skips og bryggju. Lið vill ná úrslitum með 90 milljón punda manni. Það hefur ekki gerst. Hann er ungur og mun kannski gera það síðar en hann hefur ekki breytt leikjum fyrir Man. Utd. „Fyrir hvaða leikmann myndirðu greiða svona pening? Suarez, Ronaldo og Messi. Þeir skora 40 til 50 mörk á tímabili og vinna leiki upp á eigin spýtur í hverri einustu viku. Við vitum ekki enn hvort Paul Pogba geti gert það. „Það þarf vissulega að gefa honum tíma og verður áhugavert að sjá hvort hann bæti leik sinn á næsta tímabili. Á einhverjum tímapunkti verður hann samt að vera yfirburðamaður á miðjunni. Ég held að hann geti það. Vandamálið er samt að þegar maðru borgar 90 milljónir punda fyrir mann þá vill ekki fá 90 milljón vandamál,“ segir Lampard.
Enski boltinn Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Sjá meira