Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2017 09:00 Paul Pogba. vísir/getty Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. Lampard skoraði 177 mörk af miðjunni í ensku úrvalsdeildinni og á að vita hvað hann talar um. United greiddi 90 milljónir punda fyrir Pogba og ætlast því til mikils af honum. Pogba er búinn að skora fjögur mörk í vetur og leggja upp þrjú. Ekkert þeirra kom í leik gegn bestu liðum deildarinnar. „Hann er ekki búinn að sýna okkur sitt besta. Hann er sterkur, með frábæra fætur, stærri og sterkari en flestir. Þegar menn eru með 90 milljón punda verðmiða á bakinu þá er ætlast til meiru af sér. Ég er enn að velta fyrir mér hver sé hans besta staða eða hvernig leikmaður hann sé. Hvernig leikmaður vill hann vera,“ spurði Lampard.Pogba og Zlatan hafa náð ágætlega saman.vísir/getty„Mér finnst hann hafa fallið milli skips og bryggju. Lið vill ná úrslitum með 90 milljón punda manni. Það hefur ekki gerst. Hann er ungur og mun kannski gera það síðar en hann hefur ekki breytt leikjum fyrir Man. Utd. „Fyrir hvaða leikmann myndirðu greiða svona pening? Suarez, Ronaldo og Messi. Þeir skora 40 til 50 mörk á tímabili og vinna leiki upp á eigin spýtur í hverri einustu viku. Við vitum ekki enn hvort Paul Pogba geti gert það. „Það þarf vissulega að gefa honum tíma og verður áhugavert að sjá hvort hann bæti leik sinn á næsta tímabili. Á einhverjum tímapunkti verður hann samt að vera yfirburðamaður á miðjunni. Ég held að hann geti það. Vandamálið er samt að þegar maðru borgar 90 milljónir punda fyrir mann þá vill ekki fá 90 milljón vandamál,“ segir Lampard. Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. Lampard skoraði 177 mörk af miðjunni í ensku úrvalsdeildinni og á að vita hvað hann talar um. United greiddi 90 milljónir punda fyrir Pogba og ætlast því til mikils af honum. Pogba er búinn að skora fjögur mörk í vetur og leggja upp þrjú. Ekkert þeirra kom í leik gegn bestu liðum deildarinnar. „Hann er ekki búinn að sýna okkur sitt besta. Hann er sterkur, með frábæra fætur, stærri og sterkari en flestir. Þegar menn eru með 90 milljón punda verðmiða á bakinu þá er ætlast til meiru af sér. Ég er enn að velta fyrir mér hver sé hans besta staða eða hvernig leikmaður hann sé. Hvernig leikmaður vill hann vera,“ spurði Lampard.Pogba og Zlatan hafa náð ágætlega saman.vísir/getty„Mér finnst hann hafa fallið milli skips og bryggju. Lið vill ná úrslitum með 90 milljón punda manni. Það hefur ekki gerst. Hann er ungur og mun kannski gera það síðar en hann hefur ekki breytt leikjum fyrir Man. Utd. „Fyrir hvaða leikmann myndirðu greiða svona pening? Suarez, Ronaldo og Messi. Þeir skora 40 til 50 mörk á tímabili og vinna leiki upp á eigin spýtur í hverri einustu viku. Við vitum ekki enn hvort Paul Pogba geti gert það. „Það þarf vissulega að gefa honum tíma og verður áhugavert að sjá hvort hann bæti leik sinn á næsta tímabili. Á einhverjum tímapunkti verður hann samt að vera yfirburðamaður á miðjunni. Ég held að hann geti það. Vandamálið er samt að þegar maðru borgar 90 milljónir punda fyrir mann þá vill ekki fá 90 milljón vandamál,“ segir Lampard.
Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira