Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2017 09:00 Paul Pogba. vísir/getty Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. Lampard skoraði 177 mörk af miðjunni í ensku úrvalsdeildinni og á að vita hvað hann talar um. United greiddi 90 milljónir punda fyrir Pogba og ætlast því til mikils af honum. Pogba er búinn að skora fjögur mörk í vetur og leggja upp þrjú. Ekkert þeirra kom í leik gegn bestu liðum deildarinnar. „Hann er ekki búinn að sýna okkur sitt besta. Hann er sterkur, með frábæra fætur, stærri og sterkari en flestir. Þegar menn eru með 90 milljón punda verðmiða á bakinu þá er ætlast til meiru af sér. Ég er enn að velta fyrir mér hver sé hans besta staða eða hvernig leikmaður hann sé. Hvernig leikmaður vill hann vera,“ spurði Lampard.Pogba og Zlatan hafa náð ágætlega saman.vísir/getty„Mér finnst hann hafa fallið milli skips og bryggju. Lið vill ná úrslitum með 90 milljón punda manni. Það hefur ekki gerst. Hann er ungur og mun kannski gera það síðar en hann hefur ekki breytt leikjum fyrir Man. Utd. „Fyrir hvaða leikmann myndirðu greiða svona pening? Suarez, Ronaldo og Messi. Þeir skora 40 til 50 mörk á tímabili og vinna leiki upp á eigin spýtur í hverri einustu viku. Við vitum ekki enn hvort Paul Pogba geti gert það. „Það þarf vissulega að gefa honum tíma og verður áhugavert að sjá hvort hann bæti leik sinn á næsta tímabili. Á einhverjum tímapunkti verður hann samt að vera yfirburðamaður á miðjunni. Ég held að hann geti það. Vandamálið er samt að þegar maðru borgar 90 milljónir punda fyrir mann þá vill ekki fá 90 milljón vandamál,“ segir Lampard. Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. Lampard skoraði 177 mörk af miðjunni í ensku úrvalsdeildinni og á að vita hvað hann talar um. United greiddi 90 milljónir punda fyrir Pogba og ætlast því til mikils af honum. Pogba er búinn að skora fjögur mörk í vetur og leggja upp þrjú. Ekkert þeirra kom í leik gegn bestu liðum deildarinnar. „Hann er ekki búinn að sýna okkur sitt besta. Hann er sterkur, með frábæra fætur, stærri og sterkari en flestir. Þegar menn eru með 90 milljón punda verðmiða á bakinu þá er ætlast til meiru af sér. Ég er enn að velta fyrir mér hver sé hans besta staða eða hvernig leikmaður hann sé. Hvernig leikmaður vill hann vera,“ spurði Lampard.Pogba og Zlatan hafa náð ágætlega saman.vísir/getty„Mér finnst hann hafa fallið milli skips og bryggju. Lið vill ná úrslitum með 90 milljón punda manni. Það hefur ekki gerst. Hann er ungur og mun kannski gera það síðar en hann hefur ekki breytt leikjum fyrir Man. Utd. „Fyrir hvaða leikmann myndirðu greiða svona pening? Suarez, Ronaldo og Messi. Þeir skora 40 til 50 mörk á tímabili og vinna leiki upp á eigin spýtur í hverri einustu viku. Við vitum ekki enn hvort Paul Pogba geti gert það. „Það þarf vissulega að gefa honum tíma og verður áhugavert að sjá hvort hann bæti leik sinn á næsta tímabili. Á einhverjum tímapunkti verður hann samt að vera yfirburðamaður á miðjunni. Ég held að hann geti það. Vandamálið er samt að þegar maðru borgar 90 milljónir punda fyrir mann þá vill ekki fá 90 milljón vandamál,“ segir Lampard.
Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira