Blikar búnir að selja 25 leikmenn frá árinu 2005 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2017 20:00 Rúmlega 1500 æfa fótbolta undir merkjum Breiðabliks í Kópavogi. Frá 2005 hefur félagið selt 25 leikmenn til erlendra liða. Hinn 16 ára Arnór Borg Guðjohnsen var í gær seldur til velska úrvalsdeildarliðsins Swansea og fetar sömu braut og faðir hans Arnór og bróðir hans Eiður Smári. Arnar Björnsson hitti Eystein Pétur Lárusson, framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Breiðabliks og forvitnaðist um hvað sé í gangi hjá Blikum. „Við erum búnir að selja fjóra leikmenn frá áramótum. Ég get ekki neitað því að félagið er að fá pening fyrir leikmennina en við erum líka að leyfa þessum ungu krökkum að láta drauma sína rætast og reynum því alltaf að ná samkomulagi. Þetta eru einhverjar upphæðir og þær nýtast vel í starfið,“ sagði Eysteinn Pétur Lárusson í viðtalinu við Arnar. Rúmlega 1500 æfa fótbolta hjá félaginu.Verður það framtíðin að Breiðablik selji leikmenn á hverju einasta ári? „Ef við tökum tölfræðina frá 2005 þá hafa um 25 leikmenn farið frá þeim tíma. Það er horft til Íslands eftir árangur landsliðsins í Evrópukeppninni í fyrra. Þjálfun yngri flokka á Íslandi hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og er alltaf að verða betri og betri. Aðstaðan er líka að verða betri og við erum svo heppnin hér í Kópavogi að vera með Fífuna“ sagði Eysteinn Pétur. Svo gæti farið að félagið selji fleiri leikmenn á næstunni. „Við erum einn okkar besta leikmann, Oliver Sigurjónsson, og það er mikið horft til hans. Við höfum metið það í sameiningu að það sé betra fyrir hann að byrja tímabilið hér og brillera með okkur í sumar. Það er alltaf eitthvað,“ sagði Eysteinn Pétur. „Ég er líka með tvær stelpur sem hafa verið til skoðunar og þetta er nánast eitthvað að koma upp á hverjum degi hérna hjá Blikum,“ sagði Eysteinn Pétur en hann er þar að tala um þær Fanndísi Friðriksdóttur og Svövu Rós Guðmundsdóttir. Það má sjá alla frétt Arnars Björnssonar í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Rúmlega 1500 æfa fótbolta undir merkjum Breiðabliks í Kópavogi. Frá 2005 hefur félagið selt 25 leikmenn til erlendra liða. Hinn 16 ára Arnór Borg Guðjohnsen var í gær seldur til velska úrvalsdeildarliðsins Swansea og fetar sömu braut og faðir hans Arnór og bróðir hans Eiður Smári. Arnar Björnsson hitti Eystein Pétur Lárusson, framkvæmdastjóra knattspyrnudeildar Breiðabliks og forvitnaðist um hvað sé í gangi hjá Blikum. „Við erum búnir að selja fjóra leikmenn frá áramótum. Ég get ekki neitað því að félagið er að fá pening fyrir leikmennina en við erum líka að leyfa þessum ungu krökkum að láta drauma sína rætast og reynum því alltaf að ná samkomulagi. Þetta eru einhverjar upphæðir og þær nýtast vel í starfið,“ sagði Eysteinn Pétur Lárusson í viðtalinu við Arnar. Rúmlega 1500 æfa fótbolta hjá félaginu.Verður það framtíðin að Breiðablik selji leikmenn á hverju einasta ári? „Ef við tökum tölfræðina frá 2005 þá hafa um 25 leikmenn farið frá þeim tíma. Það er horft til Íslands eftir árangur landsliðsins í Evrópukeppninni í fyrra. Þjálfun yngri flokka á Íslandi hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og er alltaf að verða betri og betri. Aðstaðan er líka að verða betri og við erum svo heppnin hér í Kópavogi að vera með Fífuna“ sagði Eysteinn Pétur. Svo gæti farið að félagið selji fleiri leikmenn á næstunni. „Við erum einn okkar besta leikmann, Oliver Sigurjónsson, og það er mikið horft til hans. Við höfum metið það í sameiningu að það sé betra fyrir hann að byrja tímabilið hér og brillera með okkur í sumar. Það er alltaf eitthvað,“ sagði Eysteinn Pétur. „Ég er líka með tvær stelpur sem hafa verið til skoðunar og þetta er nánast eitthvað að koma upp á hverjum degi hérna hjá Blikum,“ sagði Eysteinn Pétur en hann er þar að tala um þær Fanndísi Friðriksdóttur og Svövu Rós Guðmundsdóttir. Það má sjá alla frétt Arnars Björnssonar í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira