Hvar er klukkan? Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. október 2017 08:34 Sérfræðingar segja augljóst að átt hafi verið við hægri myndina, þá sem afgönsk stjórnvöld sendu frá sér. Svo virðist sem átt hafi verið við mynd af fundi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og forseta Afganistan. Telja fjölmiðlar ytra að það hafi verið gert til að gefa í skyn að fundur þeirra hafi farið fram í Kabúl, höfuðborg Afganistan, en ekki í bandarískri herstöð í órafjarlægð. Myndirnar, sem sjá má hér að ofan, sýna Rex Tillerson og Ashraf Ghani ræðast við í gluggalausu herbergi með sjónvarpsskjá í baksýn. Önnur myndin sýnir þó glögglega klukku og rauða brunabjöllu en á hinni er ekkert slíkt sjáanlegt. Myndin þar sem búið var að fjarlægja klukkuna og bjölluna fylgdi með fréttatilkynningu afganskra stjórnvalda þar sem fram kom að forsetinn „hafi tekið á móti“ utanríkisráðherranum í Kabúl. Undir það tóku yfirvöld í Washington en tístu mynd af fundinum þar sem glögglega mátti sjá hlutina á veggnum fyrir ofan embættismennina.Þessari mynd tísti bandaríska utanríkisráðuneytið. Klukkan og bjallan sjást vel fyrir miðri mynd.Þessi mynd fylgdi hins vegar tilkynningu frá afgönskum stjórnvöldum. Hvar eru klukkan og bjallan?Þegar upp komst um misræmið á milli myndanna sendu Bandaríkjamenn frá sér leiðréttingu þar sem það var viðurkennt að fundurinn hafi í raun átt sér stað í Bagram, stærstu herstöð Bandaríkjahers í Afganistan. Hvorki Afganir né Bandaríkjamenn hafa útskýrt af hverju ákveðið var að eiga „augljóslega“ við myndina - eins og sérfræðingur New York Times kemst að orði. Mikil leynd hefur þó hvílt yfir ferðum Tillersons eftir að loftskeytum var skotið að sendinefnd hans á alþjóðaflugvellinum í Kabúl. Því má ætla að klukkan og bjallan, sem sögð eru lýsandi fyrir herstöðvar Bandaríkjamanna, hafi verið fjarlægð af myndinni til að villa um fyrir mögulegum árásarmönnum. Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira
Svo virðist sem átt hafi verið við mynd af fundi utanríkisráðherra Bandaríkjanna og forseta Afganistan. Telja fjölmiðlar ytra að það hafi verið gert til að gefa í skyn að fundur þeirra hafi farið fram í Kabúl, höfuðborg Afganistan, en ekki í bandarískri herstöð í órafjarlægð. Myndirnar, sem sjá má hér að ofan, sýna Rex Tillerson og Ashraf Ghani ræðast við í gluggalausu herbergi með sjónvarpsskjá í baksýn. Önnur myndin sýnir þó glögglega klukku og rauða brunabjöllu en á hinni er ekkert slíkt sjáanlegt. Myndin þar sem búið var að fjarlægja klukkuna og bjölluna fylgdi með fréttatilkynningu afganskra stjórnvalda þar sem fram kom að forsetinn „hafi tekið á móti“ utanríkisráðherranum í Kabúl. Undir það tóku yfirvöld í Washington en tístu mynd af fundinum þar sem glögglega mátti sjá hlutina á veggnum fyrir ofan embættismennina.Þessari mynd tísti bandaríska utanríkisráðuneytið. Klukkan og bjallan sjást vel fyrir miðri mynd.Þessi mynd fylgdi hins vegar tilkynningu frá afgönskum stjórnvöldum. Hvar eru klukkan og bjallan?Þegar upp komst um misræmið á milli myndanna sendu Bandaríkjamenn frá sér leiðréttingu þar sem það var viðurkennt að fundurinn hafi í raun átt sér stað í Bagram, stærstu herstöð Bandaríkjahers í Afganistan. Hvorki Afganir né Bandaríkjamenn hafa útskýrt af hverju ákveðið var að eiga „augljóslega“ við myndina - eins og sérfræðingur New York Times kemst að orði. Mikil leynd hefur þó hvílt yfir ferðum Tillersons eftir að loftskeytum var skotið að sendinefnd hans á alþjóðaflugvellinum í Kabúl. Því má ætla að klukkan og bjallan, sem sögð eru lýsandi fyrir herstöðvar Bandaríkjamanna, hafi verið fjarlægð af myndinni til að villa um fyrir mögulegum árásarmönnum.
Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Sjá meira