Spánverjarnir í aðalhlutverki hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2017 16:58 Álvaro Morata fagnar marki sínu. vísir/getty Chelsea vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Stamford Bridge í dag. Álvaro Morata kom Chelsea yfir í upphafi seinni hálfleiks eftir sendingu frá César Azpilicueta. Þetta er sjötta markið sem Azpilicueta leggur upp fyrir Morata á tímaiblinu. Annað mark Chelsea var einnig spænskt. Marcos Alonso skoraði þá eftir sendingu frá Cesc Fábregas. Bournemouth og West Ham gerðu 3-3 jafntefli í ótrúlegum leik á Vitality vellinum. Callum Wilson skoraði jöfnunarmark Bournemouth þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fjórum mínútum áður hafði Marko Arnautovic komið West Ham í 2-3 með sínu öðru marki. Austurríksmaðurinn hefur skorað fimm mörk í síðustu fimm deildarleikjum Hamranna. West Ham er í 17. sæti með 18 stig, einu stigi og einu sæti á undan Bournemouth. Watford vann kærkominn sigur á Leicester City, 2-1. Sigurmarkið var sjálfsmark Kaspers Schmeichel, markvarðar Leicester. Á John Smith's vellinum skildu Huddersfield og Stoke City jöfn, 1-1.Jesse Lingard tryggði Manchester United stig gegn Burnley á Old Trafford. Lokatölur 2-2.West Brom og Everton gerðu markalaust jafntefli á The Hawthornes. Everton hefur ekki enn tapað leik undir stjórn Sams Allardyce.Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham vann Southampton, 5-2, í hádegisleiknum.Úrslitin í dag:Chelsea 2-0 Brighton1-0 Álvaro Morata (46.), 2-0 Marcos Alonso (60.).Bournemouth 2-2 West Ham 0-1 James Collins (7.), 1-1 Dan Gosling (29.), 2-1 Nathan Aké (57.), 2-2 Marko Arnautovic (81.), 2-3 Arnautovic (89.), 3-3 Callum Wilson (90+3.).Huddersfield 1-1 Stoke 1-0 Tom Ince (10.), 1-1 Ramadan Sobhi (60.).Watford 2-1 Leicester 0-1 Riyad Mahrez (37.), 1-1 Molla Wagué (45.), 2-1 Kasper Schmeichel, sjálfsmark (65.).Man Utd 2-2 Burnley 0-1 Ashley Barnes (3.), 0-2 Steven Defour (36.), 1-2 Jesse Lingard (53.), 2-2 Lingard (90+1.).West Brom 0-0 Everton Tottenham 5-2 Southampton1-0 Harry Kane (22.), 2-0 Kane (39.), 3-0 Dele Alli (49.), 4-0 Son Hueng-Min (51.), 4-1 Sofiane Boufal (64.), 5-1 Kane (67.), 5-2 Dusan Tadic (82.). Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: West Brom - Everton | Albion hefur ekki unnið síðan í ágúst West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. 26. desember 2017 17:00 Í beinni: Man Utd - Burnley | Jóhann Berg og félagar náðu í stig í síðustu heimsókn á Old Trafford Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. 26. desember 2017 17:00 Í beinni: Liverpool - Swansea | Býður Rauði herinn upp á markaveislu? Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. 26. desember 2017 19:15 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Chelsea vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Stamford Bridge í dag. Álvaro Morata kom Chelsea yfir í upphafi seinni hálfleiks eftir sendingu frá César Azpilicueta. Þetta er sjötta markið sem Azpilicueta leggur upp fyrir Morata á tímaiblinu. Annað mark Chelsea var einnig spænskt. Marcos Alonso skoraði þá eftir sendingu frá Cesc Fábregas. Bournemouth og West Ham gerðu 3-3 jafntefli í ótrúlegum leik á Vitality vellinum. Callum Wilson skoraði jöfnunarmark Bournemouth þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fjórum mínútum áður hafði Marko Arnautovic komið West Ham í 2-3 með sínu öðru marki. Austurríksmaðurinn hefur skorað fimm mörk í síðustu fimm deildarleikjum Hamranna. West Ham er í 17. sæti með 18 stig, einu stigi og einu sæti á undan Bournemouth. Watford vann kærkominn sigur á Leicester City, 2-1. Sigurmarkið var sjálfsmark Kaspers Schmeichel, markvarðar Leicester. Á John Smith's vellinum skildu Huddersfield og Stoke City jöfn, 1-1.Jesse Lingard tryggði Manchester United stig gegn Burnley á Old Trafford. Lokatölur 2-2.West Brom og Everton gerðu markalaust jafntefli á The Hawthornes. Everton hefur ekki enn tapað leik undir stjórn Sams Allardyce.Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham vann Southampton, 5-2, í hádegisleiknum.Úrslitin í dag:Chelsea 2-0 Brighton1-0 Álvaro Morata (46.), 2-0 Marcos Alonso (60.).Bournemouth 2-2 West Ham 0-1 James Collins (7.), 1-1 Dan Gosling (29.), 2-1 Nathan Aké (57.), 2-2 Marko Arnautovic (81.), 2-3 Arnautovic (89.), 3-3 Callum Wilson (90+3.).Huddersfield 1-1 Stoke 1-0 Tom Ince (10.), 1-1 Ramadan Sobhi (60.).Watford 2-1 Leicester 0-1 Riyad Mahrez (37.), 1-1 Molla Wagué (45.), 2-1 Kasper Schmeichel, sjálfsmark (65.).Man Utd 2-2 Burnley 0-1 Ashley Barnes (3.), 0-2 Steven Defour (36.), 1-2 Jesse Lingard (53.), 2-2 Lingard (90+1.).West Brom 0-0 Everton Tottenham 5-2 Southampton1-0 Harry Kane (22.), 2-0 Kane (39.), 3-0 Dele Alli (49.), 4-0 Son Hueng-Min (51.), 4-1 Sofiane Boufal (64.), 5-1 Kane (67.), 5-2 Dusan Tadic (82.).
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: West Brom - Everton | Albion hefur ekki unnið síðan í ágúst West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. 26. desember 2017 17:00 Í beinni: Man Utd - Burnley | Jóhann Berg og félagar náðu í stig í síðustu heimsókn á Old Trafford Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. 26. desember 2017 17:00 Í beinni: Liverpool - Swansea | Býður Rauði herinn upp á markaveislu? Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. 26. desember 2017 19:15 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lars sendi kveðju til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Í beinni: West Brom - Everton | Albion hefur ekki unnið síðan í ágúst West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. 26. desember 2017 17:00
Í beinni: Man Utd - Burnley | Jóhann Berg og félagar náðu í stig í síðustu heimsókn á Old Trafford Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. 26. desember 2017 17:00
Í beinni: Liverpool - Swansea | Býður Rauði herinn upp á markaveislu? Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. 26. desember 2017 19:15