Spánverjarnir í aðalhlutverki hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2017 16:58 Álvaro Morata fagnar marki sínu. vísir/getty Chelsea vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Stamford Bridge í dag. Álvaro Morata kom Chelsea yfir í upphafi seinni hálfleiks eftir sendingu frá César Azpilicueta. Þetta er sjötta markið sem Azpilicueta leggur upp fyrir Morata á tímaiblinu. Annað mark Chelsea var einnig spænskt. Marcos Alonso skoraði þá eftir sendingu frá Cesc Fábregas. Bournemouth og West Ham gerðu 3-3 jafntefli í ótrúlegum leik á Vitality vellinum. Callum Wilson skoraði jöfnunarmark Bournemouth þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fjórum mínútum áður hafði Marko Arnautovic komið West Ham í 2-3 með sínu öðru marki. Austurríksmaðurinn hefur skorað fimm mörk í síðustu fimm deildarleikjum Hamranna. West Ham er í 17. sæti með 18 stig, einu stigi og einu sæti á undan Bournemouth. Watford vann kærkominn sigur á Leicester City, 2-1. Sigurmarkið var sjálfsmark Kaspers Schmeichel, markvarðar Leicester. Á John Smith's vellinum skildu Huddersfield og Stoke City jöfn, 1-1.Jesse Lingard tryggði Manchester United stig gegn Burnley á Old Trafford. Lokatölur 2-2.West Brom og Everton gerðu markalaust jafntefli á The Hawthornes. Everton hefur ekki enn tapað leik undir stjórn Sams Allardyce.Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham vann Southampton, 5-2, í hádegisleiknum.Úrslitin í dag:Chelsea 2-0 Brighton1-0 Álvaro Morata (46.), 2-0 Marcos Alonso (60.).Bournemouth 2-2 West Ham 0-1 James Collins (7.), 1-1 Dan Gosling (29.), 2-1 Nathan Aké (57.), 2-2 Marko Arnautovic (81.), 2-3 Arnautovic (89.), 3-3 Callum Wilson (90+3.).Huddersfield 1-1 Stoke 1-0 Tom Ince (10.), 1-1 Ramadan Sobhi (60.).Watford 2-1 Leicester 0-1 Riyad Mahrez (37.), 1-1 Molla Wagué (45.), 2-1 Kasper Schmeichel, sjálfsmark (65.).Man Utd 2-2 Burnley 0-1 Ashley Barnes (3.), 0-2 Steven Defour (36.), 1-2 Jesse Lingard (53.), 2-2 Lingard (90+1.).West Brom 0-0 Everton Tottenham 5-2 Southampton1-0 Harry Kane (22.), 2-0 Kane (39.), 3-0 Dele Alli (49.), 4-0 Son Hueng-Min (51.), 4-1 Sofiane Boufal (64.), 5-1 Kane (67.), 5-2 Dusan Tadic (82.). Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: West Brom - Everton | Albion hefur ekki unnið síðan í ágúst West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. 26. desember 2017 17:00 Í beinni: Man Utd - Burnley | Jóhann Berg og félagar náðu í stig í síðustu heimsókn á Old Trafford Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. 26. desember 2017 17:00 Í beinni: Liverpool - Swansea | Býður Rauði herinn upp á markaveislu? Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. 26. desember 2017 19:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Chelsea vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Stamford Bridge í dag. Álvaro Morata kom Chelsea yfir í upphafi seinni hálfleiks eftir sendingu frá César Azpilicueta. Þetta er sjötta markið sem Azpilicueta leggur upp fyrir Morata á tímaiblinu. Annað mark Chelsea var einnig spænskt. Marcos Alonso skoraði þá eftir sendingu frá Cesc Fábregas. Bournemouth og West Ham gerðu 3-3 jafntefli í ótrúlegum leik á Vitality vellinum. Callum Wilson skoraði jöfnunarmark Bournemouth þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fjórum mínútum áður hafði Marko Arnautovic komið West Ham í 2-3 með sínu öðru marki. Austurríksmaðurinn hefur skorað fimm mörk í síðustu fimm deildarleikjum Hamranna. West Ham er í 17. sæti með 18 stig, einu stigi og einu sæti á undan Bournemouth. Watford vann kærkominn sigur á Leicester City, 2-1. Sigurmarkið var sjálfsmark Kaspers Schmeichel, markvarðar Leicester. Á John Smith's vellinum skildu Huddersfield og Stoke City jöfn, 1-1.Jesse Lingard tryggði Manchester United stig gegn Burnley á Old Trafford. Lokatölur 2-2.West Brom og Everton gerðu markalaust jafntefli á The Hawthornes. Everton hefur ekki enn tapað leik undir stjórn Sams Allardyce.Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham vann Southampton, 5-2, í hádegisleiknum.Úrslitin í dag:Chelsea 2-0 Brighton1-0 Álvaro Morata (46.), 2-0 Marcos Alonso (60.).Bournemouth 2-2 West Ham 0-1 James Collins (7.), 1-1 Dan Gosling (29.), 2-1 Nathan Aké (57.), 2-2 Marko Arnautovic (81.), 2-3 Arnautovic (89.), 3-3 Callum Wilson (90+3.).Huddersfield 1-1 Stoke 1-0 Tom Ince (10.), 1-1 Ramadan Sobhi (60.).Watford 2-1 Leicester 0-1 Riyad Mahrez (37.), 1-1 Molla Wagué (45.), 2-1 Kasper Schmeichel, sjálfsmark (65.).Man Utd 2-2 Burnley 0-1 Ashley Barnes (3.), 0-2 Steven Defour (36.), 1-2 Jesse Lingard (53.), 2-2 Lingard (90+1.).West Brom 0-0 Everton Tottenham 5-2 Southampton1-0 Harry Kane (22.), 2-0 Kane (39.), 3-0 Dele Alli (49.), 4-0 Son Hueng-Min (51.), 4-1 Sofiane Boufal (64.), 5-1 Kane (67.), 5-2 Dusan Tadic (82.).
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: West Brom - Everton | Albion hefur ekki unnið síðan í ágúst West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. 26. desember 2017 17:00 Í beinni: Man Utd - Burnley | Jóhann Berg og félagar náðu í stig í síðustu heimsókn á Old Trafford Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. 26. desember 2017 17:00 Í beinni: Liverpool - Swansea | Býður Rauði herinn upp á markaveislu? Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. 26. desember 2017 19:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Sjá meira
Í beinni: West Brom - Everton | Albion hefur ekki unnið síðan í ágúst West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. 26. desember 2017 17:00
Í beinni: Man Utd - Burnley | Jóhann Berg og félagar náðu í stig í síðustu heimsókn á Old Trafford Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. 26. desember 2017 17:00
Í beinni: Liverpool - Swansea | Býður Rauði herinn upp á markaveislu? Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. 26. desember 2017 19:15