Kristinn: Hlakka til að klæðast Valstreyjunni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. desember 2017 19:00 Kristinn Freyr Sigurðsson skrifaði undir fjögurra ára samning við Íslandsmeistara Vals fyrr í dag. Hann sagði það mjög gott að vera kominn aftur heim, en hann spilaði með Val árin 2012-16. „Ég hlakka mikið til að klæðast Valstreyjunni aftur og fara að spila með strákunum,“ sagði Kristinn í samtali við Vísi í dag. Kristinn spilaði með Sundsvall í sænsku úrvasldeildinni síðasta tímabil, en hann fór út í atvinnumennskuna eftir að hafa verið valinn besti leikmaður Íslandsmótsins sumarið 2016. En afhverju ákvað hann að snúa aftur heim? „Fyrst og fremst fjölskylduástæður. Við fjölskyldan ákváðum það í sameiningu að þetta væri besti kosturinn eftir stutta dvöl úti. Skemmtilegt ævintýri sem ég var í sem okkur fannst best að enda og koma heim.“Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að Kristinn væri í viðræðum bæði við Val og FH. Aðspurður hvað hafi ráðið því að hann kaus Val sagði Kristinn „Ég hef verið hérna í fimm ár, þekki allt hérna. Leið mjög vel hér og veit að hverju ég geng, svo að sjálfsögðu metnaðurinn í félaginu. Ég hlakka bara til þessara fjögurra ára og get ekki beðið eftir að komast í treyjuna og byrja að spila,“ sagði Kristinn Freyr Sigurðsson. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals var að vonum ánægður með liðsstyrkinn. „Já, ég er feykilega ánægður með hann. Kristinn var náttúrulega með okkur hérna, stóð sig feikna vel svo við lögðum mikla áherslu á að fá hann.“ Nú þegar eru Ívar Örn Jónsson og Ólafur Karl Finsen komnir til félagsins. Aðspurður hversu marga leikmenn Ólafur ætlaði sér að fá til viðbótar sagði hann: „Mér kæmi ekki á óvart að ég fengi 5-6 leikmenn í viðbót.“ Hann hafði þá áður sagt við annan fjölmiðil að hann ætlaði sér að fá 3-4. Hann fór nú bara að hlæja þegar blaðamaður spurði hann út í þetta ósamræmi og sagði það bara koma í ljós hver lokatalan yrði. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn Freyr kominn aftur í Val Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir Vals á nýjan leik. 1. desember 2017 17:11 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Kristinn Freyr Sigurðsson skrifaði undir fjögurra ára samning við Íslandsmeistara Vals fyrr í dag. Hann sagði það mjög gott að vera kominn aftur heim, en hann spilaði með Val árin 2012-16. „Ég hlakka mikið til að klæðast Valstreyjunni aftur og fara að spila með strákunum,“ sagði Kristinn í samtali við Vísi í dag. Kristinn spilaði með Sundsvall í sænsku úrvasldeildinni síðasta tímabil, en hann fór út í atvinnumennskuna eftir að hafa verið valinn besti leikmaður Íslandsmótsins sumarið 2016. En afhverju ákvað hann að snúa aftur heim? „Fyrst og fremst fjölskylduástæður. Við fjölskyldan ákváðum það í sameiningu að þetta væri besti kosturinn eftir stutta dvöl úti. Skemmtilegt ævintýri sem ég var í sem okkur fannst best að enda og koma heim.“Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að Kristinn væri í viðræðum bæði við Val og FH. Aðspurður hvað hafi ráðið því að hann kaus Val sagði Kristinn „Ég hef verið hérna í fimm ár, þekki allt hérna. Leið mjög vel hér og veit að hverju ég geng, svo að sjálfsögðu metnaðurinn í félaginu. Ég hlakka bara til þessara fjögurra ára og get ekki beðið eftir að komast í treyjuna og byrja að spila,“ sagði Kristinn Freyr Sigurðsson. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals var að vonum ánægður með liðsstyrkinn. „Já, ég er feykilega ánægður með hann. Kristinn var náttúrulega með okkur hérna, stóð sig feikna vel svo við lögðum mikla áherslu á að fá hann.“ Nú þegar eru Ívar Örn Jónsson og Ólafur Karl Finsen komnir til félagsins. Aðspurður hversu marga leikmenn Ólafur ætlaði sér að fá til viðbótar sagði hann: „Mér kæmi ekki á óvart að ég fengi 5-6 leikmenn í viðbót.“ Hann hafði þá áður sagt við annan fjölmiðil að hann ætlaði sér að fá 3-4. Hann fór nú bara að hlæja þegar blaðamaður spurði hann út í þetta ósamræmi og sagði það bara koma í ljós hver lokatalan yrði.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn Freyr kominn aftur í Val Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir Vals á nýjan leik. 1. desember 2017 17:11 Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Kristinn Freyr kominn aftur í Val Kristinn Freyr Sigurðsson er genginn í raðir Vals á nýjan leik. 1. desember 2017 17:11