Íslensk kona nýr FIFA dómari | Ísland á nú fleiri alþjóðlega dómara en áður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 14:39 Bríet Bragadóttir. Vísir/Andri Marinó Bríet Bragadóttir og Ívar Orri Kristjánsson eru nýir FIFA dómarar en Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni. Ísland fær tvo nýja dómara og það fjölgar um einn í íslenska FIFA-dómarahópnum sem hefur innihaldið fjóra dómara síðustu ári. Þetta hefur verið heldur betur flott ár hjá Bríet Bragadóttur því hún varð á nýloknu tímabili fyrsta konan til að dæma bikarúrslitaleik á Íslandi þegar hún dæmdi úrslitaleik ÍBV og Stjörnunnar. Hún var síðan seinna um haustið kosin besti dómarinn í Pepsi deild kvenna af leikmönnum deildarinnar. Gunnar Jarl Jónsson hættir sem FIFA-dómari en hann ákvað að leggja flautuna á hilluna eftir tímabilið. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín eru síðan allir áfram í hóp íslensku FIFA-dómaranna. Andri Vigfússon og Oddur Helgi Guðmundsson eru nýir FIFA-aðstoðardómarar en af þeim lista fara þeir Björn Valdimarsson og Gunnar Sverrir Gunnarsson. Annars lítur FIFA listinn fyrir árið 2018 svona út.FIFA dómarar Bríet Bragadóttir Ívar Orri Kristjánsson Vilhjálmur Alvar Þórarinsson Þorvaldur Árnason Þóroddur HjaltalínFIFA aðstoðardómarar Andri Vigfússon Birkir Sigurðarson Bryngeir Valdimarsson Frosti Viðar Gunnarsson Gylfi Már Sigurðsson Jóhann Gunnar Guðmundsson Oddur Helgi Guðmundsson Rúna Kristín StefánsdóttirFutsal dómari Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Bríet Bragadóttir og Ívar Orri Kristjánsson eru nýir FIFA dómarar en Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara. KSÍ segir frá þessu á heimasíðu sinni. Ísland fær tvo nýja dómara og það fjölgar um einn í íslenska FIFA-dómarahópnum sem hefur innihaldið fjóra dómara síðustu ári. Þetta hefur verið heldur betur flott ár hjá Bríet Bragadóttur því hún varð á nýloknu tímabili fyrsta konan til að dæma bikarúrslitaleik á Íslandi þegar hún dæmdi úrslitaleik ÍBV og Stjörnunnar. Hún var síðan seinna um haustið kosin besti dómarinn í Pepsi deild kvenna af leikmönnum deildarinnar. Gunnar Jarl Jónsson hættir sem FIFA-dómari en hann ákvað að leggja flautuna á hilluna eftir tímabilið. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, Þorvaldur Árnason og Þóroddur Hjaltalín eru síðan allir áfram í hóp íslensku FIFA-dómaranna. Andri Vigfússon og Oddur Helgi Guðmundsson eru nýir FIFA-aðstoðardómarar en af þeim lista fara þeir Björn Valdimarsson og Gunnar Sverrir Gunnarsson. Annars lítur FIFA listinn fyrir árið 2018 svona út.FIFA dómarar Bríet Bragadóttir Ívar Orri Kristjánsson Vilhjálmur Alvar Þórarinsson Þorvaldur Árnason Þóroddur HjaltalínFIFA aðstoðardómarar Andri Vigfússon Birkir Sigurðarson Bryngeir Valdimarsson Frosti Viðar Gunnarsson Gylfi Már Sigurðsson Jóhann Gunnar Guðmundsson Oddur Helgi Guðmundsson Rúna Kristín StefánsdóttirFutsal dómari Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira