Kristinn á leið til FH Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. nóvember 2017 10:59 Kristinn Steindórsson er á leið í hvítt hér heima. mynd/columbus crew Fótboltamaðurinn Kristinn Steindórsson er á heimleið frá Svíþóð og mun ganga frá samningum við FH á næstu dögum, samkvæmt heimildum Vísis. Hann kemur í Kaplakrikann frá Sundsvall í Svíþjóð. Kristinn og Sundsvall hafa náð samkomulagi um að hann yfirgefi herbúðir sænska félagsins sem rétt hélt sér í úrvalsdeildinni þar í landi á síðustu leiktíð. Þetta kom fram í morgun. Kristinn gekk í raðir Sundsvall frá MLS-liðinu Columbus Crew í fyrra en hann fór út í atvinnumennsku frá Breiðabliki til Halmstad árið 2012. Honum tókst ekki að skora mark í 41 deildarleik með Sundsvall. Þessi 27 ára gamli vængmaður varð Íslands- og bikarmeistari með uppeldisfélagi sínu Breiðabliki þar sem hann lék undir stjórn Ólafs Kristjánssonar, en Ólafur, sem sneri heim frá Danmörku fyrr í vetur, virðist heilla meira en Blikarnir. Annar leikmaður Íslands- og bikarmeistaraliðs Blika, Guðmundur Kristjánsson, ákvað eins og Kristinn að semja við FH og munu þeir báðir spila með Hafnafjarðarliðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Kristinn Steindórsson hefur spilað þrjá leiki með íslenska landsliðinu og verður ekki annað sagt en hann hafi nýtt tækifæri sín vel með strákunum okkar því í leikjunum þremur skoraði hann tvö mörk. Hann kom 16 ára inn í lið Breiðabliks í efstu deild og á að baki 94 leiki og 35 mörk í deild og bikar. FH er búið að fá til sín Guðmund Kristjánsson og Hjört Loga Valgarðsson og nú bætist Kristinn við hópinn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. 29. september 2017 12:40 Kristinn yfirgefur Sundsvall Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 23. nóvember 2017 10:01 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37 Guðmundur búinn að semja við FH FH-ingar tilkynntu í kvöld að þeir væru búnir að semja við miðjumanninn Guðmund Kristjánsson. 19. október 2017 20:07 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Fótboltamaðurinn Kristinn Steindórsson er á heimleið frá Svíþóð og mun ganga frá samningum við FH á næstu dögum, samkvæmt heimildum Vísis. Hann kemur í Kaplakrikann frá Sundsvall í Svíþjóð. Kristinn og Sundsvall hafa náð samkomulagi um að hann yfirgefi herbúðir sænska félagsins sem rétt hélt sér í úrvalsdeildinni þar í landi á síðustu leiktíð. Þetta kom fram í morgun. Kristinn gekk í raðir Sundsvall frá MLS-liðinu Columbus Crew í fyrra en hann fór út í atvinnumennsku frá Breiðabliki til Halmstad árið 2012. Honum tókst ekki að skora mark í 41 deildarleik með Sundsvall. Þessi 27 ára gamli vængmaður varð Íslands- og bikarmeistari með uppeldisfélagi sínu Breiðabliki þar sem hann lék undir stjórn Ólafs Kristjánssonar, en Ólafur, sem sneri heim frá Danmörku fyrr í vetur, virðist heilla meira en Blikarnir. Annar leikmaður Íslands- og bikarmeistaraliðs Blika, Guðmundur Kristjánsson, ákvað eins og Kristinn að semja við FH og munu þeir báðir spila með Hafnafjarðarliðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Kristinn Steindórsson hefur spilað þrjá leiki með íslenska landsliðinu og verður ekki annað sagt en hann hafi nýtt tækifæri sín vel með strákunum okkar því í leikjunum þremur skoraði hann tvö mörk. Hann kom 16 ára inn í lið Breiðabliks í efstu deild og á að baki 94 leiki og 35 mörk í deild og bikar. FH er búið að fá til sín Guðmund Kristjánsson og Hjört Loga Valgarðsson og nú bætist Kristinn við hópinn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. 29. september 2017 12:40 Kristinn yfirgefur Sundsvall Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 23. nóvember 2017 10:01 Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37 Guðmundur búinn að semja við FH FH-ingar tilkynntu í kvöld að þeir væru búnir að semja við miðjumanninn Guðmund Kristjánsson. 19. október 2017 20:07 Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Hjörtur Logi búinn að semja við FH FH-ingar hafa staðfest að bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson sé búinn að skrifa undir samning við félagið. 29. september 2017 12:40
Kristinn yfirgefur Sundsvall Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 23. nóvember 2017 10:01
Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. 3. nóvember 2017 20:37
Guðmundur búinn að semja við FH FH-ingar tilkynntu í kvöld að þeir væru búnir að semja við miðjumanninn Guðmund Kristjánsson. 19. október 2017 20:07