Árásarmaðurinn í Texas hafði áður hlotið dóm fyrir að brjóta höfuðkúpu stjúpsonar síns Þórdís Valsdóttir skrifar 6. nóvember 2017 23:34 Devin Patrick Kelley skaut 26 manns til bana í kirkju í smábænum Sutherland Springs í Texas á sunnudag. vísir/afp Devin Patrick Kelley sem myrti 26 kirkjugesti í kirkju í Sutherland Springs í Texas í gær var leiddur fyrir herdómstól árið 2012 fyrir að ráðast á eiginkonu sína og höfuðkúpubrjóta kornungan son hennar. Kelley var 26 ára fyrrverandi hermaður sem var í herþjónustu í Nýju-Mexíkó. Kelley viðurkenndi brotið og var dæmdur í tólf mánaða einangrunarvist og var lækkaður í lægstu tign hersins. Eftir að einangrunarvistinni lauk var hann rekinn með vansæmd úr hernum. Kelley skildi við þáverandi eiginkonu sína eftir árásina en hann gifti sig aftur árið 2014.Neikvæður trúleysingi Gamlir skólafélagar Kelley segja að hann hafi verið mjög neikvæður á Facebook síðu sinni, og skrifað mikið þar um trúleysi og byssur. Eftir að hann var rekinn úr hernum starfaði hann sem aðstoðarmaður í kristilegum skóla en á síðustu árum virðist sem svo að hann hafi snúið baki við trúnni. Kelley var klæddur svörtum fötum og með grímu með hvítri hauskúpu á þegar hann réðst inn í kirkjuna á sunnudaginn, vopnaður þremur byssum. Hann myrti 26 kirkjugesti. Nágranni kirkjunnar greip byssuna sína þegar hann sá Kelley fara að bílnum sínum eftir árásina, Kelley kastaði þá rifflinum sínum á jörðina fyrir utan kirkjuna og flúði af vettvangi. Nágranninn og annar maður sem var viðstaddur veittu honum eftirför og skutu að honum. Kelley fannst svo látinn í bílnum sínum um tólf kílómetra frá kirkjunni. Yfirvöld telja að hann hafi svipt sig lífi.Óvíst hver ásetningur Kelley var Ekki er vitað hvað vakti fyrir Kelley en ríkisstjóri Texasríkis, Greg Abbott, sagði að hann telji að árásin á kirkjuna hafi ekki verið af handahófi. „Ég held að það sé ástæða fyrir því að tilræðismaðurinn hafi valið þessa kirkju,“ segir Abbott. Yfirmaður Almannavarna Texas sagði á blaðamannafundi í dag að deilur hefðu staðið innan fjölskyldu Kelley. Vitað er að tengdamóðir hans hafi sótt kirkjuna reglulega. Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira
Devin Patrick Kelley sem myrti 26 kirkjugesti í kirkju í Sutherland Springs í Texas í gær var leiddur fyrir herdómstól árið 2012 fyrir að ráðast á eiginkonu sína og höfuðkúpubrjóta kornungan son hennar. Kelley var 26 ára fyrrverandi hermaður sem var í herþjónustu í Nýju-Mexíkó. Kelley viðurkenndi brotið og var dæmdur í tólf mánaða einangrunarvist og var lækkaður í lægstu tign hersins. Eftir að einangrunarvistinni lauk var hann rekinn með vansæmd úr hernum. Kelley skildi við þáverandi eiginkonu sína eftir árásina en hann gifti sig aftur árið 2014.Neikvæður trúleysingi Gamlir skólafélagar Kelley segja að hann hafi verið mjög neikvæður á Facebook síðu sinni, og skrifað mikið þar um trúleysi og byssur. Eftir að hann var rekinn úr hernum starfaði hann sem aðstoðarmaður í kristilegum skóla en á síðustu árum virðist sem svo að hann hafi snúið baki við trúnni. Kelley var klæddur svörtum fötum og með grímu með hvítri hauskúpu á þegar hann réðst inn í kirkjuna á sunnudaginn, vopnaður þremur byssum. Hann myrti 26 kirkjugesti. Nágranni kirkjunnar greip byssuna sína þegar hann sá Kelley fara að bílnum sínum eftir árásina, Kelley kastaði þá rifflinum sínum á jörðina fyrir utan kirkjuna og flúði af vettvangi. Nágranninn og annar maður sem var viðstaddur veittu honum eftirför og skutu að honum. Kelley fannst svo látinn í bílnum sínum um tólf kílómetra frá kirkjunni. Yfirvöld telja að hann hafi svipt sig lífi.Óvíst hver ásetningur Kelley var Ekki er vitað hvað vakti fyrir Kelley en ríkisstjóri Texasríkis, Greg Abbott, sagði að hann telji að árásin á kirkjuna hafi ekki verið af handahófi. „Ég held að það sé ástæða fyrir því að tilræðismaðurinn hafi valið þessa kirkju,“ segir Abbott. Yfirmaður Almannavarna Texas sagði á blaðamannafundi í dag að deilur hefðu staðið innan fjölskyldu Kelley. Vitað er að tengdamóðir hans hafi sótt kirkjuna reglulega.
Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Öflugur jarðskjálfti í Bárðarbungu Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Sjá meira