Fjöldi góðra manna orðaðir við stjórastöðu Everton í ensku blöðunum í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2017 07:30 Carlo Ancelotti var staddur í London á FIFA-verðlaunum í gær. Vísir/Getty Carlo Ancelotti, Thomas Tuchel, Marco Silva og Sean Dyche eru allir sagðir koma til til greina til að setjast í stjórastólinn á Goodison Park. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton eru að leita sér að nýjum knattspyrnustjóra og ensku blöðin orða fullt af mönnum við starfið í morgun. Daily Mirror segir að Thomas Tuchel, fyrrum stjóri Borussia Dortmund, sé fyrsti kostur til að taka við af Ronald Koeman. Tuchel gæti þá endað í Bítlaborginni eins og annar fyrrum stjóri Dortmund-liðsins. The Sun segir að Everton vilji fá Carlo Ancelotti, fyrrum stjóra Chelsea, Real Madird, PSG og Bayern München, til að koma aftur í ensku úrvalsdeildina og taka við liðinu. Ítalinn vill hinsvegar að Paul Clement, núverandi stjóri Swansea, verði aðstoðarmaður sinn og það er ekki líklegt. Daily Express segir að Everton vilji stela Sean Dyche, stjóra Burnley, af Leicester City sem var að reyna að ráða stjóra Jóhanns Berg Guðmundssonar í lausa stjórastöðu sína. Það gæti orðið erfitt fyrir Burnley að halda sínum manni nú þegar tvö stærri félög eru farin að keppa um hann. Guardian segir frá því að David Unsworth muni taka tímabundið við Everton á meðan stjóraleitin standi yfir en að hann vilji fá fastráðningu í starfið. Það hefur nú gerst áður að stjórar sem taka við tímabundið standi sig svo vel að þeir fái að halda áfram. Daily Telegraph slær því upp að Jamie Carragher sjái Marco Silva, núverandi stjóra Watford, vera besta kostinn fyrir Everton. Marco Silva er að gera mjög flotta hluti með Watford liðið. Enski boltinn Tengdar fréttir Svona slæmt var þetta hjá Liverpool og Everton | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Það var sannkallaður Bítlaborgarblús í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar tveir stórleikir fóru fram í níundu umferð deildarinnar. 23. október 2017 09:30 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45 Blæðandi sár í Bítlaborginni Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði. 23. október 2017 07:00 Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15 Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00 Everton búið að reka Koeman Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu. 23. október 2017 12:40 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Carlo Ancelotti, Thomas Tuchel, Marco Silva og Sean Dyche eru allir sagðir koma til til greina til að setjast í stjórastólinn á Goodison Park. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton eru að leita sér að nýjum knattspyrnustjóra og ensku blöðin orða fullt af mönnum við starfið í morgun. Daily Mirror segir að Thomas Tuchel, fyrrum stjóri Borussia Dortmund, sé fyrsti kostur til að taka við af Ronald Koeman. Tuchel gæti þá endað í Bítlaborginni eins og annar fyrrum stjóri Dortmund-liðsins. The Sun segir að Everton vilji fá Carlo Ancelotti, fyrrum stjóra Chelsea, Real Madird, PSG og Bayern München, til að koma aftur í ensku úrvalsdeildina og taka við liðinu. Ítalinn vill hinsvegar að Paul Clement, núverandi stjóri Swansea, verði aðstoðarmaður sinn og það er ekki líklegt. Daily Express segir að Everton vilji stela Sean Dyche, stjóra Burnley, af Leicester City sem var að reyna að ráða stjóra Jóhanns Berg Guðmundssonar í lausa stjórastöðu sína. Það gæti orðið erfitt fyrir Burnley að halda sínum manni nú þegar tvö stærri félög eru farin að keppa um hann. Guardian segir frá því að David Unsworth muni taka tímabundið við Everton á meðan stjóraleitin standi yfir en að hann vilji fá fastráðningu í starfið. Það hefur nú gerst áður að stjórar sem taka við tímabundið standi sig svo vel að þeir fái að halda áfram. Daily Telegraph slær því upp að Jamie Carragher sjái Marco Silva, núverandi stjóra Watford, vera besta kostinn fyrir Everton. Marco Silva er að gera mjög flotta hluti með Watford liðið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svona slæmt var þetta hjá Liverpool og Everton | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Það var sannkallaður Bítlaborgarblús í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar tveir stórleikir fóru fram í níundu umferð deildarinnar. 23. október 2017 09:30 Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30 Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45 Blæðandi sár í Bítlaborginni Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði. 23. október 2017 07:00 Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15 Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00 Everton búið að reka Koeman Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu. 23. október 2017 12:40 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Svona slæmt var þetta hjá Liverpool og Everton | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Það var sannkallaður Bítlaborgarblús í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar tveir stórleikir fóru fram í níundu umferð deildarinnar. 23. október 2017 09:30
Gylfi fær falleinkun Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu. 23. október 2017 20:30
Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45
Blæðandi sár í Bítlaborginni Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði. 23. október 2017 07:00
Þriðji stjóri Gylfa sem er rekinn á aðeins þrettán mánuðum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton spila ekki lengur undir stjórn hollenska knattspyrnustjórans Ronaldo Koeman. Hann þurfti að taka pokann sinn í dag. 23. október 2017 13:15
Verður stjóri Jóhanns Berg orðinn stjóri Gylfa fljótlega? Enskir fjölmiðlar eru að sjálfsögðu komnir á fullt í að finna út hver verður eftirmaður Ronald Koeman sem var rekinn frá Everton fyrr í dag. 23. október 2017 14:00
Everton búið að reka Koeman Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu. 23. október 2017 12:40
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti