Katalónar ganga til kosninga á morgun Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 30. september 2017 23:57 Mikil spenna er í loftinu í Katalóníu. visir/afp Katalónar ganga til kosninga á morgun og greiða atkvæði um sjálfstæði héraðsins. Mikill titringur hefur ríkt í aðdraganda kosninganna en yfirvöld á Spáni hafa sent þúsundir lögregluþjóna til Katalóníu til þess að loka kjörstöðum. Telja þau að atkvæðagreiðslan fari í bága við landslög og því reyna yfirvöld allt sem í valdi sínu stendur til þess að hindra framgang kosninganna.Sjá einnig: Mikil spenna á SpániSjálfstæðissinnar hafa þó gripið til sinna ráða og Vísir greindi meðal annars frá því í dag að bændur hafi fjölmennt á dráttarvélum í Barselóna og veifað kjörseðlum og fána Katalóníu. Þá hefur stór hópur sjálfstæðissinna komið sér fyrir í skólum sem verða notaðir sem kjörstaðir á kjördag. Mikill hluti þeirra eru foreldrar sem sóttu börn sín í skólann á föstudaginn en yfirgáfu ekki húsnæðið. Lögreglu hefur verið falið að verkefni að rýma skólana. „Þeir [lögreglumennirnir] lesa upp fyrir okkur dómsúrskurð sem í segir að allur undirbúningur fyrir kosningarnar sé ólöglegur,“ sagði einn viðmælenda fréttastofunnar Reuters sem ætlar sér að halda til í skólabyggingu í nótt. Katalónar hafa barist fyrir sjálfstæði um árabil og benda kannanir til þess að meirihluti kjósenda taki afstöðu með sjálfstæði frá Spánverjum. Katalónar hafa sitt eigið tungumál og efnahagur héraðsins er sterkari en víðast hvar á Spáni. Mikil umræða er um málið á Twitter en þar hefur meðal annars verið bent á afleiðingar sjálfstæðis Katalóníu fyrir Evrópusambandið. I've not seen this kind of uprising since I was in Berlin in 1989. Not sure #EU has woken up to significance of #CatalonianReferendum pic.twitter.com/lyzL6CVaI1— Roger Casale (@rogercasale) September 30, 2017 Tomorrow #Kurdistan supports Catalonia. #CatalonianReferendum pic.twitter.com/88Spr562zt— Sarwan Barzani (@Sarwan_barzanii) September 30, 2017 Repression against #CatalonianReferendum is a disgrace. Get informed: https://t.co/BcmyyjdeZA— Naomi Klein (@NaomiAKlein) September 28, 2017 #Bilbao this afternoon in the #BasqueCountry in support to #CatalonianReferendum #1oct #ErabakitzekoAskatasuna #indyref [Proud being Basque] pic.twitter.com/iaKPGWQP8V— icalzada (@icalzada) September 30, 2017 Tengdar fréttir Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Katalónar ganga til kosninga á morgun og greiða atkvæði um sjálfstæði héraðsins. Mikill titringur hefur ríkt í aðdraganda kosninganna en yfirvöld á Spáni hafa sent þúsundir lögregluþjóna til Katalóníu til þess að loka kjörstöðum. Telja þau að atkvæðagreiðslan fari í bága við landslög og því reyna yfirvöld allt sem í valdi sínu stendur til þess að hindra framgang kosninganna.Sjá einnig: Mikil spenna á SpániSjálfstæðissinnar hafa þó gripið til sinna ráða og Vísir greindi meðal annars frá því í dag að bændur hafi fjölmennt á dráttarvélum í Barselóna og veifað kjörseðlum og fána Katalóníu. Þá hefur stór hópur sjálfstæðissinna komið sér fyrir í skólum sem verða notaðir sem kjörstaðir á kjördag. Mikill hluti þeirra eru foreldrar sem sóttu börn sín í skólann á föstudaginn en yfirgáfu ekki húsnæðið. Lögreglu hefur verið falið að verkefni að rýma skólana. „Þeir [lögreglumennirnir] lesa upp fyrir okkur dómsúrskurð sem í segir að allur undirbúningur fyrir kosningarnar sé ólöglegur,“ sagði einn viðmælenda fréttastofunnar Reuters sem ætlar sér að halda til í skólabyggingu í nótt. Katalónar hafa barist fyrir sjálfstæði um árabil og benda kannanir til þess að meirihluti kjósenda taki afstöðu með sjálfstæði frá Spánverjum. Katalónar hafa sitt eigið tungumál og efnahagur héraðsins er sterkari en víðast hvar á Spáni. Mikil umræða er um málið á Twitter en þar hefur meðal annars verið bent á afleiðingar sjálfstæðis Katalóníu fyrir Evrópusambandið. I've not seen this kind of uprising since I was in Berlin in 1989. Not sure #EU has woken up to significance of #CatalonianReferendum pic.twitter.com/lyzL6CVaI1— Roger Casale (@rogercasale) September 30, 2017 Tomorrow #Kurdistan supports Catalonia. #CatalonianReferendum pic.twitter.com/88Spr562zt— Sarwan Barzani (@Sarwan_barzanii) September 30, 2017 Repression against #CatalonianReferendum is a disgrace. Get informed: https://t.co/BcmyyjdeZA— Naomi Klein (@NaomiAKlein) September 28, 2017 #Bilbao this afternoon in the #BasqueCountry in support to #CatalonianReferendum #1oct #ErabakitzekoAskatasuna #indyref [Proud being Basque] pic.twitter.com/iaKPGWQP8V— icalzada (@icalzada) September 30, 2017
Tengdar fréttir Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00
Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00
Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent