Katalónar ganga til kosninga á morgun Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 30. september 2017 23:57 Mikil spenna er í loftinu í Katalóníu. visir/afp Katalónar ganga til kosninga á morgun og greiða atkvæði um sjálfstæði héraðsins. Mikill titringur hefur ríkt í aðdraganda kosninganna en yfirvöld á Spáni hafa sent þúsundir lögregluþjóna til Katalóníu til þess að loka kjörstöðum. Telja þau að atkvæðagreiðslan fari í bága við landslög og því reyna yfirvöld allt sem í valdi sínu stendur til þess að hindra framgang kosninganna.Sjá einnig: Mikil spenna á SpániSjálfstæðissinnar hafa þó gripið til sinna ráða og Vísir greindi meðal annars frá því í dag að bændur hafi fjölmennt á dráttarvélum í Barselóna og veifað kjörseðlum og fána Katalóníu. Þá hefur stór hópur sjálfstæðissinna komið sér fyrir í skólum sem verða notaðir sem kjörstaðir á kjördag. Mikill hluti þeirra eru foreldrar sem sóttu börn sín í skólann á föstudaginn en yfirgáfu ekki húsnæðið. Lögreglu hefur verið falið að verkefni að rýma skólana. „Þeir [lögreglumennirnir] lesa upp fyrir okkur dómsúrskurð sem í segir að allur undirbúningur fyrir kosningarnar sé ólöglegur,“ sagði einn viðmælenda fréttastofunnar Reuters sem ætlar sér að halda til í skólabyggingu í nótt. Katalónar hafa barist fyrir sjálfstæði um árabil og benda kannanir til þess að meirihluti kjósenda taki afstöðu með sjálfstæði frá Spánverjum. Katalónar hafa sitt eigið tungumál og efnahagur héraðsins er sterkari en víðast hvar á Spáni. Mikil umræða er um málið á Twitter en þar hefur meðal annars verið bent á afleiðingar sjálfstæðis Katalóníu fyrir Evrópusambandið. I've not seen this kind of uprising since I was in Berlin in 1989. Not sure #EU has woken up to significance of #CatalonianReferendum pic.twitter.com/lyzL6CVaI1— Roger Casale (@rogercasale) September 30, 2017 Tomorrow #Kurdistan supports Catalonia. #CatalonianReferendum pic.twitter.com/88Spr562zt— Sarwan Barzani (@Sarwan_barzanii) September 30, 2017 Repression against #CatalonianReferendum is a disgrace. Get informed: https://t.co/BcmyyjdeZA— Naomi Klein (@NaomiAKlein) September 28, 2017 #Bilbao this afternoon in the #BasqueCountry in support to #CatalonianReferendum #1oct #ErabakitzekoAskatasuna #indyref [Proud being Basque] pic.twitter.com/iaKPGWQP8V— icalzada (@icalzada) September 30, 2017 Tengdar fréttir Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Sjá meira
Katalónar ganga til kosninga á morgun og greiða atkvæði um sjálfstæði héraðsins. Mikill titringur hefur ríkt í aðdraganda kosninganna en yfirvöld á Spáni hafa sent þúsundir lögregluþjóna til Katalóníu til þess að loka kjörstöðum. Telja þau að atkvæðagreiðslan fari í bága við landslög og því reyna yfirvöld allt sem í valdi sínu stendur til þess að hindra framgang kosninganna.Sjá einnig: Mikil spenna á SpániSjálfstæðissinnar hafa þó gripið til sinna ráða og Vísir greindi meðal annars frá því í dag að bændur hafi fjölmennt á dráttarvélum í Barselóna og veifað kjörseðlum og fána Katalóníu. Þá hefur stór hópur sjálfstæðissinna komið sér fyrir í skólum sem verða notaðir sem kjörstaðir á kjördag. Mikill hluti þeirra eru foreldrar sem sóttu börn sín í skólann á föstudaginn en yfirgáfu ekki húsnæðið. Lögreglu hefur verið falið að verkefni að rýma skólana. „Þeir [lögreglumennirnir] lesa upp fyrir okkur dómsúrskurð sem í segir að allur undirbúningur fyrir kosningarnar sé ólöglegur,“ sagði einn viðmælenda fréttastofunnar Reuters sem ætlar sér að halda til í skólabyggingu í nótt. Katalónar hafa barist fyrir sjálfstæði um árabil og benda kannanir til þess að meirihluti kjósenda taki afstöðu með sjálfstæði frá Spánverjum. Katalónar hafa sitt eigið tungumál og efnahagur héraðsins er sterkari en víðast hvar á Spáni. Mikil umræða er um málið á Twitter en þar hefur meðal annars verið bent á afleiðingar sjálfstæðis Katalóníu fyrir Evrópusambandið. I've not seen this kind of uprising since I was in Berlin in 1989. Not sure #EU has woken up to significance of #CatalonianReferendum pic.twitter.com/lyzL6CVaI1— Roger Casale (@rogercasale) September 30, 2017 Tomorrow #Kurdistan supports Catalonia. #CatalonianReferendum pic.twitter.com/88Spr562zt— Sarwan Barzani (@Sarwan_barzanii) September 30, 2017 Repression against #CatalonianReferendum is a disgrace. Get informed: https://t.co/BcmyyjdeZA— Naomi Klein (@NaomiAKlein) September 28, 2017 #Bilbao this afternoon in the #BasqueCountry in support to #CatalonianReferendum #1oct #ErabakitzekoAskatasuna #indyref [Proud being Basque] pic.twitter.com/iaKPGWQP8V— icalzada (@icalzada) September 30, 2017
Tengdar fréttir Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Sjá meira
Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00
Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00
Mikil spenna á Spáni Íbúar Katalóníu setja stefnuna á kjörklefa á morgun til að greiða atkvæði um sjálfstæði. 30. september 2017 14:05