Mikil spenna á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2017 14:05 Katalónía er tiltölulega ríkt svæði í norðausturhluta Spánar með eigið tungumál og menningu. Vísir/EPA Þúsundir manna ganga nú um götur Madrídar, og annarra borga Spánar, veifa spænska fánanum og kalla eftir því að Katalónía verði áfram hluti af Spáni. Jafnvel er kallað eftir því að Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, verði fangelsaður. Mikil spenna er nú á Spáni en íbúar Katalóníu munu kjósa um sjálfstæði á morgun.Yfirvöld Spánar segja atkvæðagreiðsluna vera ólöglega og er lögreglan búin að loka um 1.300 af þeim 2.315 skólum sem eiga að vera kjörstaðir. Stuðningsmenn atkvæðagreiðslunnar halda þó enn til í mörgum skólum og neita að yfirgefa þá. Katalónía er tiltölulega ríkt svæði í norðausturhluta Spánar með eigið tungumál og menningu. Þar búa um 7,5 milljónir manna. Héraðið nýtur mikils frelsis en er ekki sjálfstætt ríki undir stjórnarskrá Spánar. Stjórnvöld hafa sent þúsundir lögregluþjóna til Katalóníu til að loka umræddum skólum og jafnvel leggja hald á kjörseðla og margt fleira. Þá hafa skipanir verið gefnar um að loka vefsvæðum sem tengjast atkvæðagreiðslunni.Í Barcelona ganga fjölmargir um götur borgarinnar og veifa fána Katalóníu, samkvæmt frétt Reuters.Þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda Spánar segir Puigdemont að atkvæðagreiðslan muni fara fram. Tengdar fréttir Rajoy ósáttur við áform Katalóna Fyrirhuguð atkvæðagreiðsla Katalóna um sjálfstæði frá Spáni, sem á að fara fram 1. október næstkomandi, er ólögleg. Þessari skoðun lýsti Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, í gær. Sagðist hann jafnframt ætla að biðja dómstóla um að fella lögin um að halda skuli atkvæðagreiðsluna úr gildi. 8. september 2017 06:00 Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00 Vilja svipta Katalóníu fjárræði Yfirvöld í Katalóníuhéraði á Spáni hafa frest þangað til á sunnudag til að hætta við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu um sjálfstæði. 16. september 2017 06:00 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Þúsundir manna ganga nú um götur Madrídar, og annarra borga Spánar, veifa spænska fánanum og kalla eftir því að Katalónía verði áfram hluti af Spáni. Jafnvel er kallað eftir því að Carles Puigdemont, forseti Katalóníu, verði fangelsaður. Mikil spenna er nú á Spáni en íbúar Katalóníu munu kjósa um sjálfstæði á morgun.Yfirvöld Spánar segja atkvæðagreiðsluna vera ólöglega og er lögreglan búin að loka um 1.300 af þeim 2.315 skólum sem eiga að vera kjörstaðir. Stuðningsmenn atkvæðagreiðslunnar halda þó enn til í mörgum skólum og neita að yfirgefa þá. Katalónía er tiltölulega ríkt svæði í norðausturhluta Spánar með eigið tungumál og menningu. Þar búa um 7,5 milljónir manna. Héraðið nýtur mikils frelsis en er ekki sjálfstætt ríki undir stjórnarskrá Spánar. Stjórnvöld hafa sent þúsundir lögregluþjóna til Katalóníu til að loka umræddum skólum og jafnvel leggja hald á kjörseðla og margt fleira. Þá hafa skipanir verið gefnar um að loka vefsvæðum sem tengjast atkvæðagreiðslunni.Í Barcelona ganga fjölmargir um götur borgarinnar og veifa fána Katalóníu, samkvæmt frétt Reuters.Þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda Spánar segir Puigdemont að atkvæðagreiðslan muni fara fram.
Tengdar fréttir Rajoy ósáttur við áform Katalóna Fyrirhuguð atkvæðagreiðsla Katalóna um sjálfstæði frá Spáni, sem á að fara fram 1. október næstkomandi, er ólögleg. Þessari skoðun lýsti Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, í gær. Sagðist hann jafnframt ætla að biðja dómstóla um að fella lögin um að halda skuli atkvæðagreiðsluna úr gildi. 8. september 2017 06:00 Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00 Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00 Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00 Vilja svipta Katalóníu fjárræði Yfirvöld í Katalóníuhéraði á Spáni hafa frest þangað til á sunnudag til að hætta við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu um sjálfstæði. 16. september 2017 06:00 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Erlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Rajoy ósáttur við áform Katalóna Fyrirhuguð atkvæðagreiðsla Katalóna um sjálfstæði frá Spáni, sem á að fara fram 1. október næstkomandi, er ólögleg. Þessari skoðun lýsti Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, í gær. Sagðist hann jafnframt ætla að biðja dómstóla um að fella lögin um að halda skuli atkvæðagreiðsluna úr gildi. 8. september 2017 06:00
Meirihluti kýs að öllum líkindum sjálfstæði Nærri öruggt þykir að meirihluti kjósenda muni greiða atkvæði með því að lýsa yfir sjálfstæði þegar Katalónar ganga til kosninga á morgun. 30. september 2017 06:00
Spenna vex í Katalóníu Katalónar greiða atkvæði á sunnudag um hvort þeir eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Forseti héraðsins segir stjórnvöld í Madríd koma fram við þá sem ógn við þjóðaröryggi. 29. september 2017 06:00
Spænska lögreglan mun reyna að loka kjörstöðum Ekkert verður úr þjóðaratkvæðagreiðslu Katalóna sem fara átti fram næstkomandi sunnudag ef marka má orð talsmanns spænsku ríkisstjórnarinnar. 29. september 2017 21:00
Vilja svipta Katalóníu fjárræði Yfirvöld í Katalóníuhéraði á Spáni hafa frest þangað til á sunnudag til að hætta við fyrirhugaða atkvæðagreiðslu um sjálfstæði. 16. september 2017 06:00