Fyrrverandi þingmaður demókrata í fangelsi fyrir að áreita unglingsstúlku Kjartan Kjartansson skrifar 25. september 2017 15:54 Verjendur Weiner báru því við að hann þjáðist af fíkn. Ítrekuð klámfengin samskipti hans við konur á samfélagsmiðlum bundu enda á stjórnmálaferil hans. Vísir/AFP Anthony Weiner, fyrrverandi þingmaður Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, var dæmdur í 21 mánaðar fangelsi í dag fyrir að senda fimmtán ára gamalli stúlku kynferðisleg skilaboð. Samskipti Weiner og stúlkunnar áttu sér stað á samfélagsmiðlum frá janúar fram í mars í fyrra. Weiner er sjálfur 53 ára gamall. Áður hafði stjórnmálaferill hans endað vegna uppljóstrana um að hann hefði sent konum myndir af kynfærum sínum. Weiner bað stúlkuna um að senda sér nektarmyndir og að framkvæma kynferðislegar athafnir fyrir hann á Skype og Snapchat. Saksóknarar fullyrtu að hann hafi haft fulla vitneskju um aldur stúlkunnar, að því er segir í frétt CNN. Auk fangelsisdómsins ákvað dómari í New York að hann skyldi sæta eftirliti í þrjú ár eftir að honum verður sleppt. Weiner viðurkenndi sekt í málinu fyrr á þessu ári.Hafði áhrif á forsetakosningarnar Rannsóknin á máli Weiner hafði óbein áhrif á forsetakosningarnar vestanhafs í fyrra. Weiner var giftur Humu Abedin, einum nánasta ráðgjafa Hillary Clinton, frambjóðanda demókrata. Alríkislögreglumenn fundu tölvupósta Abedin á tölvu Weiner og opnuðu í kjölfarið aftur rannsókn á tölvupóstum Clinton frá þeim tíma sem hún var utanríkisráðherra. Þeirri rannsókn hafði áður lokið með því að engin ákæra var gefin út. James Comey, þáverandi forstjóri alríkislögreglunnar FBI, tilkynnti aðeins nokkrum dögum fyrir kjördag að rannsóknin á tölvupóstum Clinton hefði verið opnuð aftur. Stjórnmálaskýrendur hafa gert að því skóna að sú tilkynning hafi spillt fyrir framboði Clinton. Ekkert kom út úr rannsókninni á póstunum á tölvu Weiner hvað varðaði Clinton. Tengdar fréttir Taldi sig verða að segja þinginu frá vendingum varðandi Clinton James Comey, yfirmaður FBI, sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar. 3. maí 2017 16:40 Weiner játar að hafa sent táningi óviðeigandi myndir Anthony Weiner, fyrrverandi þingmaður demókrata og eiginmaður eins helsta ráðgjafa Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun játa sök í enn einu kynlífshneykslismálinu sem tengist honum. 19. maí 2017 15:32 Allt sem þú þarft að vita um tölvupóstamál Hillary Clinton Tölvupóstamál Hillary Clinton hafa fylgt henni eins og skugginn alla kosningabaráttuna og hafa pólistískir andstæðingar hennar sakað hana um að hafa brotið lög. 4. nóvember 2016 11:15 Tölvupóstar Clinton sem FBI rannsakar komu frá Anthony Weiner Weiner, sem flæktur hefur verið í hvert kynlífshneysklið á fætur öðru, er nú til rannsóknar hjá FBI. 28. október 2016 21:30 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira
Anthony Weiner, fyrrverandi þingmaður Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, var dæmdur í 21 mánaðar fangelsi í dag fyrir að senda fimmtán ára gamalli stúlku kynferðisleg skilaboð. Samskipti Weiner og stúlkunnar áttu sér stað á samfélagsmiðlum frá janúar fram í mars í fyrra. Weiner er sjálfur 53 ára gamall. Áður hafði stjórnmálaferill hans endað vegna uppljóstrana um að hann hefði sent konum myndir af kynfærum sínum. Weiner bað stúlkuna um að senda sér nektarmyndir og að framkvæma kynferðislegar athafnir fyrir hann á Skype og Snapchat. Saksóknarar fullyrtu að hann hafi haft fulla vitneskju um aldur stúlkunnar, að því er segir í frétt CNN. Auk fangelsisdómsins ákvað dómari í New York að hann skyldi sæta eftirliti í þrjú ár eftir að honum verður sleppt. Weiner viðurkenndi sekt í málinu fyrr á þessu ári.Hafði áhrif á forsetakosningarnar Rannsóknin á máli Weiner hafði óbein áhrif á forsetakosningarnar vestanhafs í fyrra. Weiner var giftur Humu Abedin, einum nánasta ráðgjafa Hillary Clinton, frambjóðanda demókrata. Alríkislögreglumenn fundu tölvupósta Abedin á tölvu Weiner og opnuðu í kjölfarið aftur rannsókn á tölvupóstum Clinton frá þeim tíma sem hún var utanríkisráðherra. Þeirri rannsókn hafði áður lokið með því að engin ákæra var gefin út. James Comey, þáverandi forstjóri alríkislögreglunnar FBI, tilkynnti aðeins nokkrum dögum fyrir kjördag að rannsóknin á tölvupóstum Clinton hefði verið opnuð aftur. Stjórnmálaskýrendur hafa gert að því skóna að sú tilkynning hafi spillt fyrir framboði Clinton. Ekkert kom út úr rannsókninni á póstunum á tölvu Weiner hvað varðaði Clinton.
Tengdar fréttir Taldi sig verða að segja þinginu frá vendingum varðandi Clinton James Comey, yfirmaður FBI, sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar. 3. maí 2017 16:40 Weiner játar að hafa sent táningi óviðeigandi myndir Anthony Weiner, fyrrverandi þingmaður demókrata og eiginmaður eins helsta ráðgjafa Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun játa sök í enn einu kynlífshneykslismálinu sem tengist honum. 19. maí 2017 15:32 Allt sem þú þarft að vita um tölvupóstamál Hillary Clinton Tölvupóstamál Hillary Clinton hafa fylgt henni eins og skugginn alla kosningabaráttuna og hafa pólistískir andstæðingar hennar sakað hana um að hafa brotið lög. 4. nóvember 2016 11:15 Tölvupóstar Clinton sem FBI rannsakar komu frá Anthony Weiner Weiner, sem flæktur hefur verið í hvert kynlífshneysklið á fætur öðru, er nú til rannsóknar hjá FBI. 28. október 2016 21:30 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Bílstjóri vörubíls hafi lagt fjölda fólks í hættu Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Sjá meira
Taldi sig verða að segja þinginu frá vendingum varðandi Clinton James Comey, yfirmaður FBI, sagði að honum liði illa yfir því að hann hefði mögulega haft áhrif á kosningarnar. 3. maí 2017 16:40
Weiner játar að hafa sent táningi óviðeigandi myndir Anthony Weiner, fyrrverandi þingmaður demókrata og eiginmaður eins helsta ráðgjafa Hillary Clinton í forsetakosningunum í Bandaríkjunum, mun játa sök í enn einu kynlífshneykslismálinu sem tengist honum. 19. maí 2017 15:32
Allt sem þú þarft að vita um tölvupóstamál Hillary Clinton Tölvupóstamál Hillary Clinton hafa fylgt henni eins og skugginn alla kosningabaráttuna og hafa pólistískir andstæðingar hennar sakað hana um að hafa brotið lög. 4. nóvember 2016 11:15
Tölvupóstar Clinton sem FBI rannsakar komu frá Anthony Weiner Weiner, sem flæktur hefur verið í hvert kynlífshneysklið á fætur öðru, er nú til rannsóknar hjá FBI. 28. október 2016 21:30