Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans | Myndbönd Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. september 2017 11:45 Fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram núna um helgina eftir landsleikjahlé en sjö leikir fóru fram í gær. Vísir hefur nú tekið samnan samantektarmyndbönd með öllum sjö leikjunum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester City vann 5-0 stórsigur á Liverpool á heimavelli í gær en eftir að Liverpool missti mann af velli undir lok fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvert stigin þrjú færu. Nágrannar Liverpool-manna í Everton áttu lítið betri dag en þeir steinlágu gegn Tottenham á heimavelli 0-3. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í leiknum gegn sínum gömlu félögum en Harry Kane skoraði tvö marka Tottenham í leiknum, hans fyrstu í vetur. Skytturnar eru komnar aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur gegn Bournemouth á heimavelli en það voru þeir Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sem sáu um mörkin fyrir heimamenn. Var þetta bráðnauðsynlegur sigur fyrir Arsenal sem var búið að tapa tveimur leikjum af fyrstu þremur fram að því. Ensku meistarar síðustu þriggja ára mættust á heimavelli Leicester er Chelsea kom í heimsókn og heldur góð byrjun Alvaro Morata áfram. Skoraði hann annað marka Chelsea í 2-1 sigri en gamli Leicester-leikmaðurinn NGolo Kante skoraði markið sem reyndist skila sigrinum. Manchester United tapaði stigum í fyrsta sinn í vetur í 2-2 jafntefli í Stoke í lokaleik dagsins en Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í leiknum, hans fyrstu fyrir félagið. Þá sótti Watford þrjú stig á suðurströndina til Southampton og nýliðar Brighton unnu fyrsta leik sinn í vetur þegar tóku á móti West Brom. Manchester City 5-0 LiverpoolLeicester 1-2 ChelseaArsenal 3-0 BournemouthSouthampton 0-2 WatfordBrighton 3-1 West BromEverton 0-3 TottenhamStoke 2-2 Manchester United Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9. september 2017 16:00 Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9. september 2017 18:15 Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9. september 2017 16:00 Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9. september 2017 16:15 Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9. september 2017 16:15 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram núna um helgina eftir landsleikjahlé en sjö leikir fóru fram í gær. Vísir hefur nú tekið samnan samantektarmyndbönd með öllum sjö leikjunum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester City vann 5-0 stórsigur á Liverpool á heimavelli í gær en eftir að Liverpool missti mann af velli undir lok fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvert stigin þrjú færu. Nágrannar Liverpool-manna í Everton áttu lítið betri dag en þeir steinlágu gegn Tottenham á heimavelli 0-3. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í leiknum gegn sínum gömlu félögum en Harry Kane skoraði tvö marka Tottenham í leiknum, hans fyrstu í vetur. Skytturnar eru komnar aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur gegn Bournemouth á heimavelli en það voru þeir Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sem sáu um mörkin fyrir heimamenn. Var þetta bráðnauðsynlegur sigur fyrir Arsenal sem var búið að tapa tveimur leikjum af fyrstu þremur fram að því. Ensku meistarar síðustu þriggja ára mættust á heimavelli Leicester er Chelsea kom í heimsókn og heldur góð byrjun Alvaro Morata áfram. Skoraði hann annað marka Chelsea í 2-1 sigri en gamli Leicester-leikmaðurinn NGolo Kante skoraði markið sem reyndist skila sigrinum. Manchester United tapaði stigum í fyrsta sinn í vetur í 2-2 jafntefli í Stoke í lokaleik dagsins en Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í leiknum, hans fyrstu fyrir félagið. Þá sótti Watford þrjú stig á suðurströndina til Southampton og nýliðar Brighton unnu fyrsta leik sinn í vetur þegar tóku á móti West Brom. Manchester City 5-0 LiverpoolLeicester 1-2 ChelseaArsenal 3-0 BournemouthSouthampton 0-2 WatfordBrighton 3-1 West BromEverton 0-3 TottenhamStoke 2-2 Manchester United
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9. september 2017 16:00 Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9. september 2017 18:15 Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9. september 2017 16:00 Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9. september 2017 16:15 Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9. september 2017 16:15 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Mest lesið Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9. september 2017 16:00
Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9. september 2017 18:15
Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9. september 2017 16:00
Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9. september 2017 16:15
Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9. september 2017 16:15
Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30