Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans | Myndbönd Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. september 2017 11:45 Fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram núna um helgina eftir landsleikjahlé en sjö leikir fóru fram í gær. Vísir hefur nú tekið samnan samantektarmyndbönd með öllum sjö leikjunum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester City vann 5-0 stórsigur á Liverpool á heimavelli í gær en eftir að Liverpool missti mann af velli undir lok fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvert stigin þrjú færu. Nágrannar Liverpool-manna í Everton áttu lítið betri dag en þeir steinlágu gegn Tottenham á heimavelli 0-3. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í leiknum gegn sínum gömlu félögum en Harry Kane skoraði tvö marka Tottenham í leiknum, hans fyrstu í vetur. Skytturnar eru komnar aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur gegn Bournemouth á heimavelli en það voru þeir Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sem sáu um mörkin fyrir heimamenn. Var þetta bráðnauðsynlegur sigur fyrir Arsenal sem var búið að tapa tveimur leikjum af fyrstu þremur fram að því. Ensku meistarar síðustu þriggja ára mættust á heimavelli Leicester er Chelsea kom í heimsókn og heldur góð byrjun Alvaro Morata áfram. Skoraði hann annað marka Chelsea í 2-1 sigri en gamli Leicester-leikmaðurinn NGolo Kante skoraði markið sem reyndist skila sigrinum. Manchester United tapaði stigum í fyrsta sinn í vetur í 2-2 jafntefli í Stoke í lokaleik dagsins en Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í leiknum, hans fyrstu fyrir félagið. Þá sótti Watford þrjú stig á suðurströndina til Southampton og nýliðar Brighton unnu fyrsta leik sinn í vetur þegar tóku á móti West Brom. Manchester City 5-0 LiverpoolLeicester 1-2 ChelseaArsenal 3-0 BournemouthSouthampton 0-2 WatfordBrighton 3-1 West BromEverton 0-3 TottenhamStoke 2-2 Manchester United Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9. september 2017 16:00 Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9. september 2017 18:15 Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9. september 2017 16:00 Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9. september 2017 16:15 Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9. september 2017 16:15 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram núna um helgina eftir landsleikjahlé en sjö leikir fóru fram í gær. Vísir hefur nú tekið samnan samantektarmyndbönd með öllum sjö leikjunum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester City vann 5-0 stórsigur á Liverpool á heimavelli í gær en eftir að Liverpool missti mann af velli undir lok fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvert stigin þrjú færu. Nágrannar Liverpool-manna í Everton áttu lítið betri dag en þeir steinlágu gegn Tottenham á heimavelli 0-3. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í leiknum gegn sínum gömlu félögum en Harry Kane skoraði tvö marka Tottenham í leiknum, hans fyrstu í vetur. Skytturnar eru komnar aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur gegn Bournemouth á heimavelli en það voru þeir Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sem sáu um mörkin fyrir heimamenn. Var þetta bráðnauðsynlegur sigur fyrir Arsenal sem var búið að tapa tveimur leikjum af fyrstu þremur fram að því. Ensku meistarar síðustu þriggja ára mættust á heimavelli Leicester er Chelsea kom í heimsókn og heldur góð byrjun Alvaro Morata áfram. Skoraði hann annað marka Chelsea í 2-1 sigri en gamli Leicester-leikmaðurinn NGolo Kante skoraði markið sem reyndist skila sigrinum. Manchester United tapaði stigum í fyrsta sinn í vetur í 2-2 jafntefli í Stoke í lokaleik dagsins en Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í leiknum, hans fyrstu fyrir félagið. Þá sótti Watford þrjú stig á suðurströndina til Southampton og nýliðar Brighton unnu fyrsta leik sinn í vetur þegar tóku á móti West Brom. Manchester City 5-0 LiverpoolLeicester 1-2 ChelseaArsenal 3-0 BournemouthSouthampton 0-2 WatfordBrighton 3-1 West BromEverton 0-3 TottenhamStoke 2-2 Manchester United
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9. september 2017 16:00 Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9. september 2017 18:15 Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9. september 2017 16:00 Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9. september 2017 16:15 Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9. september 2017 16:15 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9. september 2017 16:00
Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9. september 2017 18:15
Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9. september 2017 16:00
Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9. september 2017 16:15
Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9. september 2017 16:15
Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30