Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans | Myndbönd Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. september 2017 11:45 Fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram núna um helgina eftir landsleikjahlé en sjö leikir fóru fram í gær. Vísir hefur nú tekið samnan samantektarmyndbönd með öllum sjö leikjunum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester City vann 5-0 stórsigur á Liverpool á heimavelli í gær en eftir að Liverpool missti mann af velli undir lok fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvert stigin þrjú færu. Nágrannar Liverpool-manna í Everton áttu lítið betri dag en þeir steinlágu gegn Tottenham á heimavelli 0-3. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í leiknum gegn sínum gömlu félögum en Harry Kane skoraði tvö marka Tottenham í leiknum, hans fyrstu í vetur. Skytturnar eru komnar aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur gegn Bournemouth á heimavelli en það voru þeir Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sem sáu um mörkin fyrir heimamenn. Var þetta bráðnauðsynlegur sigur fyrir Arsenal sem var búið að tapa tveimur leikjum af fyrstu þremur fram að því. Ensku meistarar síðustu þriggja ára mættust á heimavelli Leicester er Chelsea kom í heimsókn og heldur góð byrjun Alvaro Morata áfram. Skoraði hann annað marka Chelsea í 2-1 sigri en gamli Leicester-leikmaðurinn NGolo Kante skoraði markið sem reyndist skila sigrinum. Manchester United tapaði stigum í fyrsta sinn í vetur í 2-2 jafntefli í Stoke í lokaleik dagsins en Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í leiknum, hans fyrstu fyrir félagið. Þá sótti Watford þrjú stig á suðurströndina til Southampton og nýliðar Brighton unnu fyrsta leik sinn í vetur þegar tóku á móti West Brom. Manchester City 5-0 LiverpoolLeicester 1-2 ChelseaArsenal 3-0 BournemouthSouthampton 0-2 WatfordBrighton 3-1 West BromEverton 0-3 TottenhamStoke 2-2 Manchester United Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9. september 2017 16:00 Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9. september 2017 18:15 Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9. september 2017 16:00 Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9. september 2017 16:15 Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9. september 2017 16:15 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira
Fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram núna um helgina eftir landsleikjahlé en sjö leikir fóru fram í gær. Vísir hefur nú tekið samnan samantektarmyndbönd með öllum sjö leikjunum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester City vann 5-0 stórsigur á Liverpool á heimavelli í gær en eftir að Liverpool missti mann af velli undir lok fyrri hálfleiks var aldrei spurning hvert stigin þrjú færu. Nágrannar Liverpool-manna í Everton áttu lítið betri dag en þeir steinlágu gegn Tottenham á heimavelli 0-3. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í leiknum gegn sínum gömlu félögum en Harry Kane skoraði tvö marka Tottenham í leiknum, hans fyrstu í vetur. Skytturnar eru komnar aftur á sigurbraut eftir 3-0 sigur gegn Bournemouth á heimavelli en það voru þeir Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sem sáu um mörkin fyrir heimamenn. Var þetta bráðnauðsynlegur sigur fyrir Arsenal sem var búið að tapa tveimur leikjum af fyrstu þremur fram að því. Ensku meistarar síðustu þriggja ára mættust á heimavelli Leicester er Chelsea kom í heimsókn og heldur góð byrjun Alvaro Morata áfram. Skoraði hann annað marka Chelsea í 2-1 sigri en gamli Leicester-leikmaðurinn NGolo Kante skoraði markið sem reyndist skila sigrinum. Manchester United tapaði stigum í fyrsta sinn í vetur í 2-2 jafntefli í Stoke í lokaleik dagsins en Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í leiknum, hans fyrstu fyrir félagið. Þá sótti Watford þrjú stig á suðurströndina til Southampton og nýliðar Brighton unnu fyrsta leik sinn í vetur þegar tóku á móti West Brom. Manchester City 5-0 LiverpoolLeicester 1-2 ChelseaArsenal 3-0 BournemouthSouthampton 0-2 WatfordBrighton 3-1 West BromEverton 0-3 TottenhamStoke 2-2 Manchester United
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9. september 2017 16:00 Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9. september 2017 18:15 Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9. september 2017 16:00 Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9. september 2017 16:15 Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9. september 2017 16:15 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Sjá meira
Gylfi og félagar steinlágu á heimavelli Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á heimavelli 0-3 gegn Tottenham í dag í ensku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji leikur Everton í röð án sigurs. 9. september 2017 16:00
Choupo-Moting bjargaði stigi fyrir Stoke Eric Choupo-Moting skoraði bæði mörk Stoke í 2-2 jafntefli gegn Manchester United í lokaleik dagsins í enska boltanum en þetta voru fyrstu mörk hans fyrir félagið. 9. september 2017 18:15
Kante reyndist hetjan á gamla heimavellinum NGolo Kante skoraði annað marka Chelsea og markið sem reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri ensku meistaranna í Chelsea gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðji sigur Chelsea í röð. 9. september 2017 16:00
Nýliðar Brighton unnu fyrsta sigurinn | Dýrlingarnir töpuðu á heimavelli Brighton vann öruggan 3-1 sigur á West Brom á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins á þessu tímabili. 9. september 2017 16:15
Skytturnar unnu lífsnauðsynlegan sigur Lærisveinar Arsene Wenger komust aftur á sigurbraut í 3-0 sigri Arsenal á heimavelli gegn Bournemouth í enska boltanum í dag en Danny Welbeck og Alexandre Lacazette sáu um markaskorunina í leiknum. 9. september 2017 16:15
Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30