Sjáðu öll mörkin úr 19. umferðinni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2017 11:30 Skagamenn fagna. Þeir hefðu hleypt miklu lífi í botnbaráttuna ef þeir hefðu unnið Fjölni. vísir/ernir Það var nóg af mörkum í 19. umferð Pepsi-deildar karla sem fór fram í gær. Sex mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Víkings R. og FH í Víkinni. Víkingar komust í 2-0 en FH-ingar sneru dæminu sér í vil með þremur mörkum á jafnmörgum mínútum seint í fyrri hálfleik. KR svaraði fyrir tapið gegn ÍBV og vann nokkuð öruggan 1-3 sigur á Breiðabliki. KA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Akureyrarvelli sem Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, var ekki hrifinn af. Stjarnan bar sigurorð af Víkingi Ó., 3-0, á heimavelli. Stjörnumenn hafa ekki tapað deildarleik síðan 19. júní þegar þeir lágu í valnum fyrir Ólsurum á útivelli. Íranski framherjinn Shahab Zahedi Tabar skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á Grindavík. Hann er fyrsti Íraninn sem skorar í efstu deild á Íslandi. Þá gerðu Fjölnismenn og Skagamenn 2-2 jafntefli í fallslag í Grafarvoginum. Öll 22 mörkin og allt það helsta úr 19. umferð Pepsi-deildar karla má sjá hér að neðan. 120 sekúndurGullmarkiðAugnablikiðBesturTrabantinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14. september 2017 19:31 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: KA - Valur 1-1 | KA tók stig á móti toppliði Vals Íslandsmeistaraefni Vals sóttu eitt stig til Akureyrar í dag þegar þeir heimsóttu KA-menn á Akureyrarvöll í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla að viðstöddum 670 áhorfendum. 14. september 2017 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14. september 2017 19:30 Eyjólfur: Skil ekki hvernig hann varði þetta en ekki hitt skotið „Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og þroskuð frammistaða. Fyrstu tíu mínúturnar vorum við frekar tæpir og þeir fengu einhver skotfæri en svo fannst mér við taka yfir og stýra leiknum." 14. september 2017 21:32 Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var svekktur eftir jafntefli við ÍA í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í kvöld. 14. september 2017 20:39 Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar. 14. september 2017 20:36 Logi: Óútskýranlegt hrun Loga Ólafssyni var orða vant eftir 2-4 tap Víkings R. fyrir FH í kvöld. 14. september 2017 20:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 3-0 | Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppnum Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi frá Ólafsvík í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Garðbæingar eiga enn möguleika á titlinum. Ólsarar heyja hins vegar lífróður við botn deildarinnar. 14. september 2017 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30 Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. 14. september 2017 20:55 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Það var nóg af mörkum í 19. umferð Pepsi-deildar karla sem fór fram í gær. Sex mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Víkings R. og FH í Víkinni. Víkingar komust í 2-0 en FH-ingar sneru dæminu sér í vil með þremur mörkum á jafnmörgum mínútum seint í fyrri hálfleik. KR svaraði fyrir tapið gegn ÍBV og vann nokkuð öruggan 1-3 sigur á Breiðabliki. KA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Akureyrarvelli sem Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, var ekki hrifinn af. Stjarnan bar sigurorð af Víkingi Ó., 3-0, á heimavelli. Stjörnumenn hafa ekki tapað deildarleik síðan 19. júní þegar þeir lágu í valnum fyrir Ólsurum á útivelli. Íranski framherjinn Shahab Zahedi Tabar skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á Grindavík. Hann er fyrsti Íraninn sem skorar í efstu deild á Íslandi. Þá gerðu Fjölnismenn og Skagamenn 2-2 jafntefli í fallslag í Grafarvoginum. Öll 22 mörkin og allt það helsta úr 19. umferð Pepsi-deildar karla má sjá hér að neðan. 120 sekúndurGullmarkiðAugnablikiðBesturTrabantinn
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14. september 2017 19:31 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: KA - Valur 1-1 | KA tók stig á móti toppliði Vals Íslandsmeistaraefni Vals sóttu eitt stig til Akureyrar í dag þegar þeir heimsóttu KA-menn á Akureyrarvöll í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla að viðstöddum 670 áhorfendum. 14. september 2017 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14. september 2017 19:30 Eyjólfur: Skil ekki hvernig hann varði þetta en ekki hitt skotið „Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og þroskuð frammistaða. Fyrstu tíu mínúturnar vorum við frekar tæpir og þeir fengu einhver skotfæri en svo fannst mér við taka yfir og stýra leiknum." 14. september 2017 21:32 Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var svekktur eftir jafntefli við ÍA í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í kvöld. 14. september 2017 20:39 Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar. 14. september 2017 20:36 Logi: Óútskýranlegt hrun Loga Ólafssyni var orða vant eftir 2-4 tap Víkings R. fyrir FH í kvöld. 14. september 2017 20:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 3-0 | Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppnum Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi frá Ólafsvík í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Garðbæingar eiga enn möguleika á titlinum. Ólsarar heyja hins vegar lífróður við botn deildarinnar. 14. september 2017 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30 Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. 14. september 2017 20:55 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14. september 2017 19:31
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: KA - Valur 1-1 | KA tók stig á móti toppliði Vals Íslandsmeistaraefni Vals sóttu eitt stig til Akureyrar í dag þegar þeir heimsóttu KA-menn á Akureyrarvöll í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla að viðstöddum 670 áhorfendum. 14. september 2017 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14. september 2017 19:30
Eyjólfur: Skil ekki hvernig hann varði þetta en ekki hitt skotið „Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og þroskuð frammistaða. Fyrstu tíu mínúturnar vorum við frekar tæpir og þeir fengu einhver skotfæri en svo fannst mér við taka yfir og stýra leiknum." 14. september 2017 21:32
Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var svekktur eftir jafntefli við ÍA í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í kvöld. 14. september 2017 20:39
Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar. 14. september 2017 20:36
Logi: Óútskýranlegt hrun Loga Ólafssyni var orða vant eftir 2-4 tap Víkings R. fyrir FH í kvöld. 14. september 2017 20:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 3-0 | Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppnum Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi frá Ólafsvík í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Garðbæingar eiga enn möguleika á titlinum. Ólsarar heyja hins vegar lífróður við botn deildarinnar. 14. september 2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30
Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. 14. september 2017 20:55
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann