Pepsi-mörkin: Sprellisending Jónasar Tórs Næs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2017 22:45 Eitt fyndnasta atvik fótboltasumarsins kom í leik FH og ÍBV í Kaplakrika í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Undir lok fyrri hálfleiks reyndi Jónas Tór Næs, hægri bakvörður ÍBV, langa sendingu fram völlinn. Það tókst ekki betur en svo að Jónas hitti ekki boltann og endaði kylliflatur á vellinum. „Óheppinn. Ég hef samúð með honum,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson í Pepsi-mörkunum í gær. Honum fannst þetta ekki jafn fyndið og Herði Magnússyni og Hjörvari Hafliðasyni sem hlógu sig máttlausa. Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Manna fegnastur þegar Shahab fór út af Heimir Guðjónsson átti erfitt með að leyna ánægju sinni í leikslok eftir sigur FH á ÍBV í Pepsi-deild karla í kvöld. Steven Lennon tryggði FH sigur með marki á lokasekúndum leiksins. 17. september 2017 19:15 Pepsi-mörkin: Leið Vals að titlinum Sjáðu markasyrpu Valsmanna í sumar og fagnaðarlætin á Hlíðarenda í gærkvöldi. 18. september 2017 10:30 Pepsi-mörkin: Þarna var fótboltaáhugamönnum á Íslandi ofboðið Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu leikaraskap leikmanna FH í leik þeirra gegn ÍBV í gær. 18. september 2017 14:00 Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 2-1 | Lennon tryggði FH-ingum sigur með marki á elleftu stundu FH-ingar tryggðu sér mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti þegar Steven Lennon skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri FH á ÍBV á lokamínútum leiksins. 17. september 2017 18:45 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Eitt fyndnasta atvik fótboltasumarsins kom í leik FH og ÍBV í Kaplakrika í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Undir lok fyrri hálfleiks reyndi Jónas Tór Næs, hægri bakvörður ÍBV, langa sendingu fram völlinn. Það tókst ekki betur en svo að Jónas hitti ekki boltann og endaði kylliflatur á vellinum. „Óheppinn. Ég hef samúð með honum,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson í Pepsi-mörkunum í gær. Honum fannst þetta ekki jafn fyndið og Herði Magnússyni og Hjörvari Hafliðasyni sem hlógu sig máttlausa. Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Manna fegnastur þegar Shahab fór út af Heimir Guðjónsson átti erfitt með að leyna ánægju sinni í leikslok eftir sigur FH á ÍBV í Pepsi-deild karla í kvöld. Steven Lennon tryggði FH sigur með marki á lokasekúndum leiksins. 17. september 2017 19:15 Pepsi-mörkin: Leið Vals að titlinum Sjáðu markasyrpu Valsmanna í sumar og fagnaðarlætin á Hlíðarenda í gærkvöldi. 18. september 2017 10:30 Pepsi-mörkin: Þarna var fótboltaáhugamönnum á Íslandi ofboðið Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu leikaraskap leikmanna FH í leik þeirra gegn ÍBV í gær. 18. september 2017 14:00 Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 2-1 | Lennon tryggði FH-ingum sigur með marki á elleftu stundu FH-ingar tryggðu sér mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti þegar Steven Lennon skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri FH á ÍBV á lokamínútum leiksins. 17. september 2017 18:45 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Heimir: Manna fegnastur þegar Shahab fór út af Heimir Guðjónsson átti erfitt með að leyna ánægju sinni í leikslok eftir sigur FH á ÍBV í Pepsi-deild karla í kvöld. Steven Lennon tryggði FH sigur með marki á lokasekúndum leiksins. 17. september 2017 19:15
Pepsi-mörkin: Leið Vals að titlinum Sjáðu markasyrpu Valsmanna í sumar og fagnaðarlætin á Hlíðarenda í gærkvöldi. 18. september 2017 10:30
Pepsi-mörkin: Þarna var fótboltaáhugamönnum á Íslandi ofboðið Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu leikaraskap leikmanna FH í leik þeirra gegn ÍBV í gær. 18. september 2017 14:00
Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 2-1 | Lennon tryggði FH-ingum sigur með marki á elleftu stundu FH-ingar tryggðu sér mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti þegar Steven Lennon skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri FH á ÍBV á lokamínútum leiksins. 17. september 2017 18:45