Telja Baghdadi á lífi Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2017 13:55 Hershöfðinginn Stephen Townsend ásamt James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að Abu Bakr al Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins, sé enn á lífi. Talið er líklegt að hann sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. Hershöfðinginn Stephen Townsend sagði þetta við blaðamenn í dag. Rússar hafa haldið því fram að þeir hafi fellt hann í loftárás í Sýrlandi í maí. Fregnir af dauðsfalli Baghdadi hafa margsinnis litið dagsins ljós í gegnum árin.Yfirlit yfir svæði sem ISIS-liðar hafa misst tökin á á undanförnum mánuðum.Vísir/GraphicNewsEkki hefur fengist staðfest hvar Baghdadi hefur haldið sig um nokkuð skeið samkvæmt Townsend. Vitað er að hann var talinn vera í Mosul áður en sókn stjórnarhers Írak hófst þar í október í fyrra. Hann sendi síðast frá sér skilaboð í nóvember. Vísbendingar um að hann sé enn á lífi hafa þó fundist að undanförnu. „Við leitum að honum á hverjum degi. Ég held að hann sé ekki dáinn,“ sagði Townsend, samkvæmt frétt BBC. Hershöfðinginn sagði einnig að hann teldi að þegar Baghdadi fyndist yrði ekki reynt að handsama hann. „Ég held að við reynum fyrst að fella hann. Það er líklega ekki þess virði að reyna að handsama hann.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? 14. apríl 2017 08:45 Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. 28. júlí 2017 06:00 ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55 Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31. ágúst 2017 12:16 Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. 18. júlí 2017 07:00 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira
Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að Abu Bakr al Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins, sé enn á lífi. Talið er líklegt að hann sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. Hershöfðinginn Stephen Townsend sagði þetta við blaðamenn í dag. Rússar hafa haldið því fram að þeir hafi fellt hann í loftárás í Sýrlandi í maí. Fregnir af dauðsfalli Baghdadi hafa margsinnis litið dagsins ljós í gegnum árin.Yfirlit yfir svæði sem ISIS-liðar hafa misst tökin á á undanförnum mánuðum.Vísir/GraphicNewsEkki hefur fengist staðfest hvar Baghdadi hefur haldið sig um nokkuð skeið samkvæmt Townsend. Vitað er að hann var talinn vera í Mosul áður en sókn stjórnarhers Írak hófst þar í október í fyrra. Hann sendi síðast frá sér skilaboð í nóvember. Vísbendingar um að hann sé enn á lífi hafa þó fundist að undanförnu. „Við leitum að honum á hverjum degi. Ég held að hann sé ekki dáinn,“ sagði Townsend, samkvæmt frétt BBC. Hershöfðinginn sagði einnig að hann teldi að þegar Baghdadi fyndist yrði ekki reynt að handsama hann. „Ég held að við reynum fyrst að fella hann. Það er líklega ekki þess virði að reyna að handsama hann.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? 14. apríl 2017 08:45 Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. 28. júlí 2017 06:00 ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55 Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31. ágúst 2017 12:16 Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. 18. júlí 2017 07:00 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Sjá meira
Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00
Komið að endalokum kalífadæmisins Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana? 14. apríl 2017 08:45
Vill að bandalagsríki einbeiti sér að ISIS Bandaríkin, sem eru í forsvari fyrir hernaðarbandalagi hliðhollu uppreisnarmönnum í Sýrlandi, vilja að bandalagsríki einbeiti sér alfarið að baráttunni gegn hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við íslamskt ríki. 28. júlí 2017 06:00
ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55
Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31. ágúst 2017 12:16
Abu Bakr al-Baghdadi 99 prósent á lífi Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, er ekki látinn. Þetta fullyrti Lahur Talabany, yfirmaður í hersveitum Kúrda í Írak. 18. júlí 2017 07:00