Madsen í gæsluvarðhald næstu fjórar vikurnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2017 16:37 UC3 Nautilus er kafbátur danska uppfinningamannsins Peter Madsen. Vísir/AFP Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dönskum rétti síðdegis úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, til 3. október. Madsen er grunaður um að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall í borð í kafbáti sínum í ágúst. Saksóknari í Danmörku fór fram á gæsluvarðhald yfir Madsen í dag og sagði líkur á því að Madsen gæti spillt rannsókn færi svo að hann yrði látinn laus. Vitni komu fyrir dóminn og komu fram ýmsar persónulegar upplýsingar um Madsen. Madsen heldur fram sakleysi sínu og segist hafa varpað líkinu í sjóinn eftir að Wall fékk þunga lúgu um borð í kafbátnum. Lúgan, sem liggur upp í turn kafbátsins og er um 70 kíló að þyngd, á að sögn Madsen að hafa fallið á Wall með þeim afleiðingum að hún hrasaði niður og höfuðið féll í gólfið. Þegar lík Wall fannst var það aflimað en Madsen neitar að hafa gert það. Engu að síður hafi hann verið með sög um borð. Verjandi Madsen sagði fyrir dómi að engin bein sönnunargögn væru til þess efnis að Madsen hefði myrt Wall. Hann væri vissulega ólíkur flestum en hann hefði verið samvinnuþýður við meðferð málsins. Saksóknari mótmælti þessu og vísað meðal annars til þess að Madsen hefði meinað lögreglu að skoða tölvu hans eftir að rannsókn hófst. Danskir og sænskir miðlar fylgdust með gangi mála í dómsal í dag þar sem krafa saksóknara um gæsluvarðhald var tekin fyrir.Fylgst var með á Vísi og frásögn BT endursögð eins og sjá má hér. Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5. september 2017 12:41 Madsen í dómsal: Segir að Kim Wall hafi hlotið opið höfuðkúpubrot og dáið Peter Madsen segir að í óðagoti hafi hann ákveðið að tilkynna málið ekki til lögreglu, heldur sigla lengra út til hafs og svipta sig lífi. 5. september 2017 13:17 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen var í dönskum rétti síðdegis úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, til 3. október. Madsen er grunaður um að hafa myrt sænsku blaðakonuna Kim Wall í borð í kafbáti sínum í ágúst. Saksóknari í Danmörku fór fram á gæsluvarðhald yfir Madsen í dag og sagði líkur á því að Madsen gæti spillt rannsókn færi svo að hann yrði látinn laus. Vitni komu fyrir dóminn og komu fram ýmsar persónulegar upplýsingar um Madsen. Madsen heldur fram sakleysi sínu og segist hafa varpað líkinu í sjóinn eftir að Wall fékk þunga lúgu um borð í kafbátnum. Lúgan, sem liggur upp í turn kafbátsins og er um 70 kíló að þyngd, á að sögn Madsen að hafa fallið á Wall með þeim afleiðingum að hún hrasaði niður og höfuðið féll í gólfið. Þegar lík Wall fannst var það aflimað en Madsen neitar að hafa gert það. Engu að síður hafi hann verið með sög um borð. Verjandi Madsen sagði fyrir dómi að engin bein sönnunargögn væru til þess efnis að Madsen hefði myrt Wall. Hann væri vissulega ólíkur flestum en hann hefði verið samvinnuþýður við meðferð málsins. Saksóknari mótmælti þessu og vísað meðal annars til þess að Madsen hefði meinað lögreglu að skoða tölvu hans eftir að rannsókn hófst. Danskir og sænskir miðlar fylgdust með gangi mála í dómsal í dag þar sem krafa saksóknara um gæsluvarðhald var tekin fyrir.Fylgst var með á Vísi og frásögn BT endursögð eins og sjá má hér.
Danmörk Morðið á Kim Wall Tengdar fréttir Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5. september 2017 12:41 Madsen í dómsal: Segir að Kim Wall hafi hlotið opið höfuðkúpubrot og dáið Peter Madsen segir að í óðagoti hafi hann ákveðið að tilkynna málið ekki til lögreglu, heldur sigla lengra út til hafs og svipta sig lífi. 5. september 2017 13:17 Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Sjá meira
Mál Kim Wall: Madsen viðurkennir að hafa vanvirt lík Dómari í Kaupmannahöfn mun taka afstöðu til þess í dag hvort að gæsluvarðhald yfir Peter Madsen verði framlangt. 5. september 2017 12:41
Madsen í dómsal: Segir að Kim Wall hafi hlotið opið höfuðkúpubrot og dáið Peter Madsen segir að í óðagoti hafi hann ákveðið að tilkynna málið ekki til lögreglu, heldur sigla lengra út til hafs og svipta sig lífi. 5. september 2017 13:17