Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2017 21:24 Gylfi Þór Sigurðsson þegar hann var kynntur á Goodison Park fyrir helgi. Vísir/Getty Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. Everton heimsækir þá Manchester City í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en bæði lið unnu sína leik í fyrstu umferð. Everton gekk frá kaupunum fá Gylfa í síðustu viku en íslenski landsliðsmaðurinn varð þar með dýrasti knattspyrnumaður Everton frá upphafi. Everton spilar þrjá leiki á næstu sex dögum, tvo í ensku úrvalsdeildinni og svo seinni leikinn á móti Hadjuk Spilt í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Everton vann 2-0 sigur á heimavelli í fyrri leiknum en ferðast nú til Króatíu fyrir seinni leikinn á fimmtudaginn. Hollenski knattspyrnustjórinn lofar því að hann ætli að nota Gylfa í öllum þremur leikjunum. „Ég hef ekki áhyggjur af forminu hans,“ sagði Ronald Koeman í viðtali á heimasíðu ensku úrvalsdeildarinnar en Gylfi spilaði ekki nema einn leik með Swansea á undirbúningstímabilinu. „Hann er auðvitað leikmaður sem þarf að spila leiki og þarf leiki á undirbúningstímabilinu til að vera í hundrað prósent leikformi. Formið hans er hinsvegar gott og hann er fagmaður,“ sagði Koeman en hvað með leikinn annað kvöld á móti Manchester City á Ethiad? „Hann mun fá spilatíma. Það er erfið vika framundan hjá okkur og Gylfi mun taka þátt í öllum þremur leikjunum,“ sagði Ronald Koeman. Enski boltinn Tengdar fréttir Clement: Gylfi sagði að hann vildi fara eftir síðasta tímabil Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. 18. ágúst 2017 08:15 Ástæðan fyrir því að Man. United menn eru fegnir að vera lausir við Gylfa í dag Manchester United mætir á Liberty-leikvanginn í Swansea í hádegisleiknum í fyrsta leik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 19. ágúst 2017 09:00 Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00 Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02 Loksins fékk skynsemin að ráða í brjáluðum heimi félagaskipta "Loksins mun skynsemin ráða. Loksins er ríkasta deild heimsins að taka af skarið og hætta þessu brjálæði í kringum félagskiptagluggann.“ Svona byrjar Jason Burt, fréttamaður fyrir breska blaðið Telegraph, leiðara sinn um þá ákvörðun að enska úrvalsdeildin ætli að loka fyrir félagaskiptagluggann áður en deildin hefst á næsta tímabili. 19. ágúst 2017 23:30 Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. Everton heimsækir þá Manchester City í lokaleik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en bæði lið unnu sína leik í fyrstu umferð. Everton gekk frá kaupunum fá Gylfa í síðustu viku en íslenski landsliðsmaðurinn varð þar með dýrasti knattspyrnumaður Everton frá upphafi. Everton spilar þrjá leiki á næstu sex dögum, tvo í ensku úrvalsdeildinni og svo seinni leikinn á móti Hadjuk Spilt í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Everton vann 2-0 sigur á heimavelli í fyrri leiknum en ferðast nú til Króatíu fyrir seinni leikinn á fimmtudaginn. Hollenski knattspyrnustjórinn lofar því að hann ætli að nota Gylfa í öllum þremur leikjunum. „Ég hef ekki áhyggjur af forminu hans,“ sagði Ronald Koeman í viðtali á heimasíðu ensku úrvalsdeildarinnar en Gylfi spilaði ekki nema einn leik með Swansea á undirbúningstímabilinu. „Hann er auðvitað leikmaður sem þarf að spila leiki og þarf leiki á undirbúningstímabilinu til að vera í hundrað prósent leikformi. Formið hans er hinsvegar gott og hann er fagmaður,“ sagði Koeman en hvað með leikinn annað kvöld á móti Manchester City á Ethiad? „Hann mun fá spilatíma. Það er erfið vika framundan hjá okkur og Gylfi mun taka þátt í öllum þremur leikjunum,“ sagði Ronald Koeman.
Enski boltinn Tengdar fréttir Clement: Gylfi sagði að hann vildi fara eftir síðasta tímabil Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. 18. ágúst 2017 08:15 Ástæðan fyrir því að Man. United menn eru fegnir að vera lausir við Gylfa í dag Manchester United mætir á Liberty-leikvanginn í Swansea í hádegisleiknum í fyrsta leik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 19. ágúst 2017 09:00 Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00 Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02 Loksins fékk skynsemin að ráða í brjáluðum heimi félagaskipta "Loksins mun skynsemin ráða. Loksins er ríkasta deild heimsins að taka af skarið og hætta þessu brjálæði í kringum félagskiptagluggann.“ Svona byrjar Jason Burt, fréttamaður fyrir breska blaðið Telegraph, leiðara sinn um þá ákvörðun að enska úrvalsdeildin ætli að loka fyrir félagaskiptagluggann áður en deildin hefst á næsta tímabili. 19. ágúst 2017 23:30 Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Clement: Gylfi sagði að hann vildi fara eftir síðasta tímabil Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. 18. ágúst 2017 08:15
Ástæðan fyrir því að Man. United menn eru fegnir að vera lausir við Gylfa í dag Manchester United mætir á Liberty-leikvanginn í Swansea í hádegisleiknum í fyrsta leik annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 19. ágúst 2017 09:00
Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00
Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02
Loksins fékk skynsemin að ráða í brjáluðum heimi félagaskipta "Loksins mun skynsemin ráða. Loksins er ríkasta deild heimsins að taka af skarið og hætta þessu brjálæði í kringum félagskiptagluggann.“ Svona byrjar Jason Burt, fréttamaður fyrir breska blaðið Telegraph, leiðara sinn um þá ákvörðun að enska úrvalsdeildin ætli að loka fyrir félagaskiptagluggann áður en deildin hefst á næsta tímabili. 19. ágúst 2017 23:30
Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30