Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2017 15:02 Gylfi gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Everton gegn Manchester City á mánudaginn. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. Gylfi hefur ekki spilað keppnisleik síðan Ísland vann Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní síðastliðinn. Þrátt fyrir skort á leikformi sagði Koeman að Gylfi tæki þátt í leikjum Everton í næstu viku. Gylfi var m.a. spurður að því á fundinum hvort það fylgdi því pressa að vera dýrasti leikmaður í sögu Everton. „Ég ræð ekki hversu mikið félagið borgaði fyrir mig. Ég set pressu á sjálfan mig að spila vel og skora og leggja upp mörk fyrir liðið. Það er það eina sem ég hugsa um,“ sagði Gylfi. Íslenski landsliðsmaðurinn var einnig spurður út í Wayne Rooney sem sneri aftur til Everton í sumar eftir 13 ár hjá Manchester United. „Hann hefur verið frábær fyrir Everton, United og enska landsliðið. Og mér finnst hann ekki fá hrósið sem hann á skilið. Hann á skilið meiri ást frá enskum fjölmiðlum. Ég hlakka til að spila með honum,“ sagði Gylfi. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30 Clement: Gylfi sagði að hann vildi fara eftir síðasta tímabil Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. 18. ágúst 2017 08:15 Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00 Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00 Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30 Gylfi og Guttagarður heilla alla Íslendinga Búast má við töluverðri fjölgun í Everton-klúbbi Íslands eftir að Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur þangað fyrir háa fjárhæð. 18. ágúst 2017 06:00 Reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Hajduk Split frá Króatíu voru til talsverða vandræða á Goodison Park í gær. 18. ágúst 2017 12:30 Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á Goodison Park | Myndir og myndband Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:15 Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. Gylfi hefur ekki spilað keppnisleik síðan Ísland vann Króatíu á Laugardalsvellinum 11. júní síðastliðinn. Þrátt fyrir skort á leikformi sagði Koeman að Gylfi tæki þátt í leikjum Everton í næstu viku. Gylfi var m.a. spurður að því á fundinum hvort það fylgdi því pressa að vera dýrasti leikmaður í sögu Everton. „Ég ræð ekki hversu mikið félagið borgaði fyrir mig. Ég set pressu á sjálfan mig að spila vel og skora og leggja upp mörk fyrir liðið. Það er það eina sem ég hugsa um,“ sagði Gylfi. Íslenski landsliðsmaðurinn var einnig spurður út í Wayne Rooney sem sneri aftur til Everton í sumar eftir 13 ár hjá Manchester United. „Hann hefur verið frábær fyrir Everton, United og enska landsliðið. Og mér finnst hann ekki fá hrósið sem hann á skilið. Hann á skilið meiri ást frá enskum fjölmiðlum. Ég hlakka til að spila með honum,“ sagði Gylfi. Blaðamannafundinn í heild sinni má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30 Clement: Gylfi sagði að hann vildi fara eftir síðasta tímabil Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. 18. ágúst 2017 08:15 Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00 Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00 Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30 Gylfi og Guttagarður heilla alla Íslendinga Búast má við töluverðri fjölgun í Everton-klúbbi Íslands eftir að Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur þangað fyrir háa fjárhæð. 18. ágúst 2017 06:00 Reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Hajduk Split frá Króatíu voru til talsverða vandræða á Goodison Park í gær. 18. ágúst 2017 12:30 Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á Goodison Park | Myndir og myndband Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:15 Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Gylfi Þór og saga dýrasta Íslendingsins Níu forverar Gylfa Þórs Sigurðssonar sem dýrasta knattspyrnumanns Íslands eru langt frá því að ná samanlagt upp í kaupverð Everton á Gylfa. Eiður Smári Guðjohnsen hafði verið sá dýrasti í sautján ár. 17. ágúst 2017 07:30
Clement: Gylfi sagði að hann vildi fara eftir síðasta tímabil Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, segir að Gylfi Þór Sigurðsson hafi óskað eftir því að yfirgefa velska félagið eftir síðasta tímabil. 18. ágúst 2017 08:15
Réttur tímapunktur fyrir Gylfa til að fara í Everton Gylfi Þór Sigurðsson er kominn til enska úrvalsdeildarliðsins Everton og þjóðin bíður spennt eftir því að sjá hvernig honum farnast þar. Bjarni Guðjónsson efast ekki um að Gylfi eigi eftir að pluma sig vel og hann sé tilbúinn að axla 18. ágúst 2017 06:00
Leifur: Gylfi var einu sinni boltastrákur á Goodison Park Leifur Garðarsson, körfuboltadómari, fyrrum þjálfari í Pepsi-deildinni og mikill stuðningsmaður Everton, er mjög ánægður með nýjasta leikmanninn á Goodison Park. 17. ágúst 2017 19:00
Reyndi að fá Gylfa til Southampton Ronald Koeman hefur lengi verið aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar. 17. ágúst 2017 14:30
Gylfi og Guttagarður heilla alla Íslendinga Búast má við töluverðri fjölgun í Everton-klúbbi Íslands eftir að Gylfi Þór Sigurðsson var keyptur þangað fyrir háa fjárhæð. 18. ágúst 2017 06:00
Reyndu að brjóta sér leið inn á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Hajduk Split frá Króatíu voru til talsverða vandræða á Goodison Park í gær. 18. ágúst 2017 12:30
Gylfi kynntur fyrir stuðningsmönnum Everton á Goodison Park | Myndir og myndband Þetta var stórt kvöld fyrir Everton og íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi var kynntur fyrir stuðningsmönnum félagsins á Goodison Park og liðið vann 2-0 sigur á Hajduk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:15
Everton hélt upp á komu Gylfa með 2-0 sigri í Evrópudeildinni Everton vann tveggja marka heimasigur í fyrri leik sínum á móti króatíska liðinu Hadjuk Split í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 17. ágúst 2017 21:00