Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2017 20:52 Gylfi er strax búinn að stimpla sig inn í hug og hjörtu Everton-manna. Vísir/Getty Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. Gylfi gerði sér lítið fyrir og skoraði af 45 metra færi, rétt fyrir aftan miðju. Markið skoraði Gylfi í viðureign Everton og Hadjuk Split í forkeppni Evrópudeildarinnar. Markið kom eftir aðeins 13 sekúndna leik í síðari hálfleik. Gylfi vann boltann af leikmanni Hadjuk Split og smellti boltanum í fallegum boga yfir markmanninn og beint í netið eins og sjá má hér. | THIS is how you score your first goal for #EFC!! #EFCawayday #UEL pic.twitter.com/zfGQF74gIe— Everton (@Everton) August 24, 2017 Óhætt er að segja að markið hafi vakið mikla lukku á meðal knattspyrnuáhugamanna. Joey Barton, sem er uppalinn Everton-leikmaður þótti markið svo magnað að hann stafaði nafn Gylfa vitlaust. Hann baðst þó afsökunar á því og bar því fyrir sig að markið hefði verið svo magnað að hann væri í losti.What a goal that is... #Glyfi— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Sorry Gylfi...Still in shock. Incredible vision.— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Kevin Kilbane, fyrrum leikmaður Everton, var á svipuðu máli og Barton og sagði að það væri erfitt að skora betra mark en þetta í sínum fyrsta leik en þetta var fyrsti leikur Gylfa í byrjunarliði Everton frá því að hann gekk til liðs við Everton fyrr í mánuðinum fyrir 45 milljónir. Not many full debut goals better than that!!! #gylfisigurdsson #efc— Kevin Kilbane (@kdkilbane77) August 24, 2017 Stuðningsmenn Everton, hér heima sem erlendis voru afar kátir með markið og létu sumir þá skoðun í ljós að mark Gylfa væri viðeigandi miðað við kaupverðið, enda var Gylfi um 45 metra frá marki þegar hann lét skotið vaða. Annar stuðningsmaður Everton segist aldrei hafa séð betra mark frá því að hann byrjaði að styðja félagið en nokkur dæmi um þau tíst sem fengu að fljúga eftir markið má sjá hér að neðan.Probably one of the best Everton goals I've ever seen that tbh #Gylfi— Paul Brown (@PaulBrownEFC) August 24, 2017 Gylfi Sigurdsson has scored the best goal I've seen in my lifetime as an Everton fan and he's only been here for about 8 days— Brad (@bradyates_) August 24, 2017 Did we spend 1 mill per yard for that Gylfi goal? Worth every penny. ..— Robert Morrissey (@Quietmanrm) August 24, 2017 Neinei. @gylfisig23 skoraði bara af svo sirka 40 metrum. pic.twitter.com/V22sD0KZiG— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) August 24, 2017 Gylfi Thor Sigurdsson #efc what a brilliant goal — Henry Winter (@henrywinter) August 24, 2017 Þetta mark hjá Gylfa. Vá!!!— Andres Jonsson (@andresjons) August 24, 2017 Ég veit ekki hvort er sturlaðra að FH sé að vinna Braga eða þetta mark sem The Sig var að skora. Bilun á báðum vígstöðum.— Hrannar Már (@HrannarEmm) August 24, 2017 Ok þetta mark hjá Gylfa jahérna hér hjálpi mér allir heilagir?????? — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) August 24, 2017 Tengdar fréttir Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. Gylfi gerði sér lítið fyrir og skoraði af 45 metra færi, rétt fyrir aftan miðju. Markið skoraði Gylfi í viðureign Everton og Hadjuk Split í forkeppni Evrópudeildarinnar. Markið kom eftir aðeins 13 sekúndna leik í síðari hálfleik. Gylfi vann boltann af leikmanni Hadjuk Split og smellti boltanum í fallegum boga yfir markmanninn og beint í netið eins og sjá má hér. | THIS is how you score your first goal for #EFC!! #EFCawayday #UEL pic.twitter.com/zfGQF74gIe— Everton (@Everton) August 24, 2017 Óhætt er að segja að markið hafi vakið mikla lukku á meðal knattspyrnuáhugamanna. Joey Barton, sem er uppalinn Everton-leikmaður þótti markið svo magnað að hann stafaði nafn Gylfa vitlaust. Hann baðst þó afsökunar á því og bar því fyrir sig að markið hefði verið svo magnað að hann væri í losti.What a goal that is... #Glyfi— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Sorry Gylfi...Still in shock. Incredible vision.— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Kevin Kilbane, fyrrum leikmaður Everton, var á svipuðu máli og Barton og sagði að það væri erfitt að skora betra mark en þetta í sínum fyrsta leik en þetta var fyrsti leikur Gylfa í byrjunarliði Everton frá því að hann gekk til liðs við Everton fyrr í mánuðinum fyrir 45 milljónir. Not many full debut goals better than that!!! #gylfisigurdsson #efc— Kevin Kilbane (@kdkilbane77) August 24, 2017 Stuðningsmenn Everton, hér heima sem erlendis voru afar kátir með markið og létu sumir þá skoðun í ljós að mark Gylfa væri viðeigandi miðað við kaupverðið, enda var Gylfi um 45 metra frá marki þegar hann lét skotið vaða. Annar stuðningsmaður Everton segist aldrei hafa séð betra mark frá því að hann byrjaði að styðja félagið en nokkur dæmi um þau tíst sem fengu að fljúga eftir markið má sjá hér að neðan.Probably one of the best Everton goals I've ever seen that tbh #Gylfi— Paul Brown (@PaulBrownEFC) August 24, 2017 Gylfi Sigurdsson has scored the best goal I've seen in my lifetime as an Everton fan and he's only been here for about 8 days— Brad (@bradyates_) August 24, 2017 Did we spend 1 mill per yard for that Gylfi goal? Worth every penny. ..— Robert Morrissey (@Quietmanrm) August 24, 2017 Neinei. @gylfisig23 skoraði bara af svo sirka 40 metrum. pic.twitter.com/V22sD0KZiG— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) August 24, 2017 Gylfi Thor Sigurdsson #efc what a brilliant goal — Henry Winter (@henrywinter) August 24, 2017 Þetta mark hjá Gylfa. Vá!!!— Andres Jonsson (@andresjons) August 24, 2017 Ég veit ekki hvort er sturlaðra að FH sé að vinna Braga eða þetta mark sem The Sig var að skora. Bilun á báðum vígstöðum.— Hrannar Már (@HrannarEmm) August 24, 2017 Ok þetta mark hjá Gylfa jahérna hér hjálpi mér allir heilagir?????? — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) August 24, 2017
Tengdar fréttir Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45
Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01