Syrgjendur mótmæla blóðugri herferð Duterte Kjartan Kjartansson skrifar 27. ágúst 2017 08:11 Dauði unga mannsins hefur opnað augu sumra fyrir voðaverkum lögreglunnar í fíkniefnastríðinu. Vísir/AFP Dauði ungs manns fyrir hendi lögreglunnar á Filippseyjum hefur vakið reiði í garð Rodrigo Duterte forseta og herferðar hans gegn fíkniefum í landinu. Þúsundir manna hafa verið drepin í fíkniefnastríði forsetans. Kian Delos Santo var skotinn til bana af lögreglumönnum sem fullyrtu að hann hafi veitt mótþróa þegar þeir ætluðu að handtaka hann vegna fíkniefnaviðskipta, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vísbendingar eru hins vegar um að drengurinn, sem var sautján ára gamall, hafi verið krjúpandi og snúið andlitinu að jörðinni þegar hann var drepinn. Upptökur úr eftirlitsmyndavél sýna óeinkennisklædda lögreglumenn draga dreginn burt. Hundruð syrgjenda mættu í útför hans í höfuðborginni Manila um helgina. Syrgjendur beindu spjótum sínum meðal annars að Duterte og kröfðust þess að hann léti af blóðugri herferð sinni. Mannréttindasamtök hafa sakað lögregluna á Filippseyjum um að skipuleggja aftökur án dóms og laga og að hagnast jafnvel á þeim. Lögreglan segir aftur á móti að sakborningar séu aðeins drepnir ef þeir veita lögreglunni vopnaða mótstöðu. Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Fleiri fréttir Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Sjá meira
Dauði ungs manns fyrir hendi lögreglunnar á Filippseyjum hefur vakið reiði í garð Rodrigo Duterte forseta og herferðar hans gegn fíkniefum í landinu. Þúsundir manna hafa verið drepin í fíkniefnastríði forsetans. Kian Delos Santo var skotinn til bana af lögreglumönnum sem fullyrtu að hann hafi veitt mótþróa þegar þeir ætluðu að handtaka hann vegna fíkniefnaviðskipta, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vísbendingar eru hins vegar um að drengurinn, sem var sautján ára gamall, hafi verið krjúpandi og snúið andlitinu að jörðinni þegar hann var drepinn. Upptökur úr eftirlitsmyndavél sýna óeinkennisklædda lögreglumenn draga dreginn burt. Hundruð syrgjenda mættu í útför hans í höfuðborginni Manila um helgina. Syrgjendur beindu spjótum sínum meðal annars að Duterte og kröfðust þess að hann léti af blóðugri herferð sinni. Mannréttindasamtök hafa sakað lögregluna á Filippseyjum um að skipuleggja aftökur án dóms og laga og að hagnast jafnvel á þeim. Lögreglan segir aftur á móti að sakborningar séu aðeins drepnir ef þeir veita lögreglunni vopnaða mótstöðu.
Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Fleiri fréttir Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna