Pepsi-mörkin: Steinsofandi Skagamenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2017 17:45 Skagamenn töpuðu 2-0 gegn Blikum í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. ÍA er áfram á botni deildarinnar, nú níu stigum frá öruggu sæti. Fyrra markið var sjálfsmark Gylfa Veigars Gylfasonar. Martin Lund Pedersen tók þá stutta hornspyrnu og sendi boltann á Aron Bjarnason sem hafði allan tímann í heiminum til að snúa. Hann sendi boltann fyrir á Gylfa Veigar sem setti hann í slána og inn á eigin marki. Afar óheppilegt hjá Skagamanninum. „Maður veit ekki hvað er í gangi þarna? Það var klaufalegt mark sem réði úrslitum í síðasta leik og þarna setur klaufalegt mark Blika í bílstjórasætið. Þetta er ekki boðlegt,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi-mörkunum í gær. Óskar Hrafn Þorvaldsson furðaði sig einnig á þessum varnartilburðum Skagamanna. „Það er örugglega sjaldgæft í Pepsi-deildinni að menn séu ekki með það þokkalega á hreinu hvað gerist ef tveir menn fara út að taka hornspyrnu. Ég leyfi mér að halda að það sé búið að fara yfir það. En þeir eru bara sofandi,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Blikar gæla við Evrópusæti ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. 27. ágúst 2017 20:45 Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30 Milos: Væri fínt að skila liðinu í topp fimm Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, sagði að sínir menn hefðu þurft að hafa mikið fyrir sigrinum á ÍA í kvöld. 27. ágúst 2017 20:54 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Skagamenn töpuðu 2-0 gegn Blikum í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. ÍA er áfram á botni deildarinnar, nú níu stigum frá öruggu sæti. Fyrra markið var sjálfsmark Gylfa Veigars Gylfasonar. Martin Lund Pedersen tók þá stutta hornspyrnu og sendi boltann á Aron Bjarnason sem hafði allan tímann í heiminum til að snúa. Hann sendi boltann fyrir á Gylfa Veigar sem setti hann í slána og inn á eigin marki. Afar óheppilegt hjá Skagamanninum. „Maður veit ekki hvað er í gangi þarna? Það var klaufalegt mark sem réði úrslitum í síðasta leik og þarna setur klaufalegt mark Blika í bílstjórasætið. Þetta er ekki boðlegt,“ sagði Reynir Leósson í Pepsi-mörkunum í gær. Óskar Hrafn Þorvaldsson furðaði sig einnig á þessum varnartilburðum Skagamanna. „Það er örugglega sjaldgæft í Pepsi-deildinni að menn séu ekki með það þokkalega á hreinu hvað gerist ef tveir menn fara út að taka hornspyrnu. Ég leyfi mér að halda að það sé búið að fara yfir það. En þeir eru bara sofandi,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Blikar gæla við Evrópusæti ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. 27. ágúst 2017 20:45 Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30 Milos: Væri fínt að skila liðinu í topp fimm Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, sagði að sínir menn hefðu þurft að hafa mikið fyrir sigrinum á ÍA í kvöld. 27. ágúst 2017 20:54 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 2-0 | Blikar gæla við Evrópusæti ÍA tapaði 2-0 fyrir Breiðablik í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar. 27. ágúst 2017 20:45
Sjáðu öll mörk gærdagsins, lætin í Garðabænum og gullmark Andra Rúnars Það var nóg um að vera í 17. umferð Pepsi-deildar karla. 28. ágúst 2017 10:30
Milos: Væri fínt að skila liðinu í topp fimm Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, sagði að sínir menn hefðu þurft að hafa mikið fyrir sigrinum á ÍA í kvöld. 27. ágúst 2017 20:54